Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Samúel Karl Ólason skrifar 20. október 2015 08:57 Kylo Ren er hér á ferð. Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. Í stiklunni koma fram nokkur atriði sem aðdáendur hafa verið að velta fyrir sér um nokkurt skeið. Fjölmargir nördar og aðrir aðdáendur Star Wars seríunnar þurftu að leggja á sig í gærkvöldi að horfa á einn hálfleik af amerískum fótbolta. Það gerðu þeir vegna þess að stiklan var fyrst sýnd í hálfleik á ESPN, stöð sem er í eigu Disney. Enn vekur athygli að enginn Logi Geimgengill er sýnilegur. Þó bregður fyrir öðrum gömlum hetjum eins og Han Solo, Chebacca og Leia prinsessa. Uppfært: Án þess að hægt sé að alhæfa það, er nú ansi líklegt að Loga bregði fyrir í örskamma stund. Stiklan hefur vakið fjölda tilfinninga út um allan heim, séu athugasemdir og færslur á samfélagsmiðlum skoðaðar. Þá hafa margir sagst hafa tárast yfir stiklunni, sem vekur gamlar og góðar tilfinningar varðandi æsku fólks. Til viðbótar má benda á að í einu atriði stiklunnar bregður Íslandi líklegast fyrir. Tökumenn frá Lucasfilm komu hingað til lands vegna myndarinnar. Hér má sjá hinar tvær stiklurnar. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Framleiðendur myndarinnar hafa birt veggspjald Force Awakens sem minnir á gömlu myndirnar. 19. október 2015 14:30 Mads Mikkelsen mættur á klakann Danski leikarinn er hér við tökur á Star Wars myndinni Rogue One. 21. september 2015 12:08 Facebook býður upp á 360 gráðu myndbönd Star Wars, Discovery, GoPro, LeBron James, Saturday Night Live og Vice birtu fyrstu slíku myndböndin á Facebook í gær. 24. september 2015 10:31 Star Wars-mynd tekin upp í leyni á Mýrdalssandi Tökur á kvikmyndinni Rogue One hafa að undanförnu staðið yfir við Hjörleifshöfða og Hafursey. 20. september 2015 13:24 GameTíví: „Ég var á ferfætlingi, ég var á Svarthöfða, mér finnst ég hafa lifað“ GameTíví bræðurnir Óli og Svessi spiluðu Star Wars Battlefront betuna. 7. október 2015 11:30 Disney vill Benicio Del Toro sem illmenni í áttundu stjörnustríðsmyndinni Bætist í hóp leikara sem þegar hafa skuldbundið sig til að leika í áttundu myndinni, ef hann tekur boði Disney. 21. júlí 2015 16:35 Star Wars myndin Rogue One tekin upp á Íslandi Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í myndinni og segir hann að tökur taki þrjá mánuði. 25. ágúst 2015 12:00 Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Disney tilkynnti í gær að leikstjórar Lego myndarinnar munu leikstýra myndinni. 8. júlí 2015 10:35 Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Aðdáendur Star Wars sexleiksins hafa horft á myndband um gerð nýjustu myndarinnar 2 milljón sinnum á einum sólarhring. 11. júlí 2015 18:17 Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. Í stiklunni koma fram nokkur atriði sem aðdáendur hafa verið að velta fyrir sér um nokkurt skeið. Fjölmargir nördar og aðrir aðdáendur Star Wars seríunnar þurftu að leggja á sig í gærkvöldi að horfa á einn hálfleik af amerískum fótbolta. Það gerðu þeir vegna þess að stiklan var fyrst sýnd í hálfleik á ESPN, stöð sem er í eigu Disney. Enn vekur athygli að enginn Logi Geimgengill er sýnilegur. Þó bregður fyrir öðrum gömlum hetjum eins og Han Solo, Chebacca og Leia prinsessa. Uppfært: Án þess að hægt sé að alhæfa það, er nú ansi líklegt að Loga bregði fyrir í örskamma stund. Stiklan hefur vakið fjölda tilfinninga út um allan heim, séu athugasemdir og færslur á samfélagsmiðlum skoðaðar. Þá hafa margir sagst hafa tárast yfir stiklunni, sem vekur gamlar og góðar tilfinningar varðandi æsku fólks. Til viðbótar má benda á að í einu atriði stiklunnar bregður Íslandi líklegast fyrir. Tökumenn frá Lucasfilm komu hingað til lands vegna myndarinnar. Hér má sjá hinar tvær stiklurnar.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Framleiðendur myndarinnar hafa birt veggspjald Force Awakens sem minnir á gömlu myndirnar. 19. október 2015 14:30 Mads Mikkelsen mættur á klakann Danski leikarinn er hér við tökur á Star Wars myndinni Rogue One. 21. september 2015 12:08 Facebook býður upp á 360 gráðu myndbönd Star Wars, Discovery, GoPro, LeBron James, Saturday Night Live og Vice birtu fyrstu slíku myndböndin á Facebook í gær. 24. september 2015 10:31 Star Wars-mynd tekin upp í leyni á Mýrdalssandi Tökur á kvikmyndinni Rogue One hafa að undanförnu staðið yfir við Hjörleifshöfða og Hafursey. 20. september 2015 13:24 GameTíví: „Ég var á ferfætlingi, ég var á Svarthöfða, mér finnst ég hafa lifað“ GameTíví bræðurnir Óli og Svessi spiluðu Star Wars Battlefront betuna. 7. október 2015 11:30 Disney vill Benicio Del Toro sem illmenni í áttundu stjörnustríðsmyndinni Bætist í hóp leikara sem þegar hafa skuldbundið sig til að leika í áttundu myndinni, ef hann tekur boði Disney. 21. júlí 2015 16:35 Star Wars myndin Rogue One tekin upp á Íslandi Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í myndinni og segir hann að tökur taki þrjá mánuði. 25. ágúst 2015 12:00 Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Disney tilkynnti í gær að leikstjórar Lego myndarinnar munu leikstýra myndinni. 8. júlí 2015 10:35 Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Aðdáendur Star Wars sexleiksins hafa horft á myndband um gerð nýjustu myndarinnar 2 milljón sinnum á einum sólarhring. 11. júlí 2015 18:17 Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Framleiðendur myndarinnar hafa birt veggspjald Force Awakens sem minnir á gömlu myndirnar. 19. október 2015 14:30
Mads Mikkelsen mættur á klakann Danski leikarinn er hér við tökur á Star Wars myndinni Rogue One. 21. september 2015 12:08
Facebook býður upp á 360 gráðu myndbönd Star Wars, Discovery, GoPro, LeBron James, Saturday Night Live og Vice birtu fyrstu slíku myndböndin á Facebook í gær. 24. september 2015 10:31
Star Wars-mynd tekin upp í leyni á Mýrdalssandi Tökur á kvikmyndinni Rogue One hafa að undanförnu staðið yfir við Hjörleifshöfða og Hafursey. 20. september 2015 13:24
GameTíví: „Ég var á ferfætlingi, ég var á Svarthöfða, mér finnst ég hafa lifað“ GameTíví bræðurnir Óli og Svessi spiluðu Star Wars Battlefront betuna. 7. október 2015 11:30
Disney vill Benicio Del Toro sem illmenni í áttundu stjörnustríðsmyndinni Bætist í hóp leikara sem þegar hafa skuldbundið sig til að leika í áttundu myndinni, ef hann tekur boði Disney. 21. júlí 2015 16:35
Star Wars myndin Rogue One tekin upp á Íslandi Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í myndinni og segir hann að tökur taki þrjá mánuði. 25. ágúst 2015 12:00
Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Disney tilkynnti í gær að leikstjórar Lego myndarinnar munu leikstýra myndinni. 8. júlí 2015 10:35
Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Aðdáendur Star Wars sexleiksins hafa horft á myndband um gerð nýjustu myndarinnar 2 milljón sinnum á einum sólarhring. 11. júlí 2015 18:17