Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. nóvember 2015 15:30 Savinova vann gull í 800 metra hlaupi á ÓL í London 2012. Hún er sögð hafa unnið með svindli. vísir/getty Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. Ef Alþjóða frjálsíþróttasambandið verður við þessum fyrirmælum þá verða engir rússneskir frjálsíþróttamenn á ÓL næsta sumar. Þriggja manna nefnd á vegum WADA, þar sem fyrrum forseti WADA, Dick Pound, var í forsvari, segir að fimm rússneskir frjálsíþróttamenn og fimm þjálfarar eigi að fá lífstíðarbann. Þar á meðal eru verðlaunahafarnir frá síðasta ÓL - Mariya Savinova-Farnosova og Ekaterina Poistogova. Þessi nefnd var að skila af sér 300 blaðsíðna skýrslu um stórfellt lyfamisferli og svindl hjá rússneskum frjálsíþróttamönnum. Í skýrslunni stendur meðal annars að Rússarnir hafi skemmt síðustu Ólympíuleika. Þeir hefðu aldrei átt að fá þátttökurétt þar sem þeir væru á lyfjum. WADA segir einnig að íþróttamálaráðherra Rússlands hafi gefið beinar skipanir um að svindla á lyfjaprófum svo rússneskir afreksmenn myndu ekki falla. Sem sagt svindlað með fölsku lyfjaprófi. Svindlið þeirra hafi allt verið þaulskipulagt.Lesa má meira um þetta ótrúlega mál hér. Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Sjá meira
Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. Ef Alþjóða frjálsíþróttasambandið verður við þessum fyrirmælum þá verða engir rússneskir frjálsíþróttamenn á ÓL næsta sumar. Þriggja manna nefnd á vegum WADA, þar sem fyrrum forseti WADA, Dick Pound, var í forsvari, segir að fimm rússneskir frjálsíþróttamenn og fimm þjálfarar eigi að fá lífstíðarbann. Þar á meðal eru verðlaunahafarnir frá síðasta ÓL - Mariya Savinova-Farnosova og Ekaterina Poistogova. Þessi nefnd var að skila af sér 300 blaðsíðna skýrslu um stórfellt lyfamisferli og svindl hjá rússneskum frjálsíþróttamönnum. Í skýrslunni stendur meðal annars að Rússarnir hafi skemmt síðustu Ólympíuleika. Þeir hefðu aldrei átt að fá þátttökurétt þar sem þeir væru á lyfjum. WADA segir einnig að íþróttamálaráðherra Rússlands hafi gefið beinar skipanir um að svindla á lyfjaprófum svo rússneskir afreksmenn myndu ekki falla. Sem sagt svindlað með fölsku lyfjaprófi. Svindlið þeirra hafi allt verið þaulskipulagt.Lesa má meira um þetta ótrúlega mál hér.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Sjá meira