FSu búið að senda Bandaríkjamanninn sinn heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2015 17:07 Chris Anderson. Vísir/Ernir Nýliðar FSu verða kanalausir í næstu leikjum en stjórn og þjálfarar liðsins hafa ákveðið að senda Bandaríkjamanninn Chris Anderson heim. FSu bíður enn eftir fyrsta sigri tímabilsins í Domino´s deild karla í körfubolta. Christopher Anderson var settur á bekkinn í síðasta leik á móti Haukum og það þarf því ekki að koma á óvart að leikmaðurinn sé á heimleið. Anderson klikkaði á 7 af 10 skotum sínum í lokaleiknum á Ásvöllum. „Chris er hæfileikaríkur körfuboltamaður en náði að mati forráðamanna liðsins ekki að setja mark sitt á leik þess með þeim afgerandi og jákvæða hætti sem vonir stóðu til. FSU-KARFA þakkar Anderson fyrir samstarfið þessa rúmu tvo mánuði og óskar honum velgengni á körfuboltaferli sínum í framtíðinni," segir í frétt á heimasíðu FSu. Christopher Anderson var með 20,0 stig og 6,6 fráköst að meðaltali. Hann var jafnframt með 17,8 framlagsstig að meðaltali í leik en var það næstlægsta hjá öllum bandarísku leikmönnum deildarinnar. Framlag hans í fjórða leikhluta var afar dapurt (3,6 stig að meðaltali) en FSu hefur tapað niður forskot í fjórða leikhluta í nokkrum leikja sinna. Í fréttinni kemur jafnfram fram að FSu-liðið muni leika án erlends leikmanns á næstunni en að ákvörðun um hvort og þá hvenær samið verður við annan leikmann verði kynnt fljótlega. Næsti leikur FSu-liðsins er á heimavelli á móti Njarðvík á fimmtudaginn kemur. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FSu 91-87 | Ískaldur Shouse kláraði FSu Úrslitin réðust í Garðabænum eftir æsispennandi lokamínútur eftir að FSu hafði leitt framan af. 22. október 2015 21:45 Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband Fannar Ólafsson lætur gamminn geysa. 17. október 2015 22:30 FSu lítil fyrirstaða fyrir Grindavík | Blikar og Haukar b einnig komnir áfram Grindvíkingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit Powerade-bikars karla en þeir unnu 20 stiga sigur, 91-71, á FSu í Röstinni í kvöld. 1. nóvember 2015 21:21 Umfjöllun og viðtöl: FSu - ÍR 81-91 | ÍR vann þrátt fyrir meiðsli Mitchell Sveinbjörn Claessen fór fyrir sínum mönnum í ÍR sem vann góðan sigur á nýliðum FSu í kvöld. 18. október 2015 23:00 Sjáðu tröllatroðslur Anderson Chris Anderson, leikmaður FSu í Dominos-deild karla, sýndi mögnuð tilþrif í leiknum gegn Þór í gær. 30. október 2015 14:00 Umfjöllun myndir og viðtöl: Haukar - FSu 104-88 | Haukar jörðuðu nýliðana Haukar fóru illa með FSu þegar liðin mættust í 5. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Lokatölur 104-88, Hafnfirðingum í vil. 6. nóvember 2015 22:00 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Nýliðar FSu verða kanalausir í næstu leikjum en stjórn og þjálfarar liðsins hafa ákveðið að senda Bandaríkjamanninn Chris Anderson heim. FSu bíður enn eftir fyrsta sigri tímabilsins í Domino´s deild karla í körfubolta. Christopher Anderson var settur á bekkinn í síðasta leik á móti Haukum og það þarf því ekki að koma á óvart að leikmaðurinn sé á heimleið. Anderson klikkaði á 7 af 10 skotum sínum í lokaleiknum á Ásvöllum. „Chris er hæfileikaríkur körfuboltamaður en náði að mati forráðamanna liðsins ekki að setja mark sitt á leik þess með þeim afgerandi og jákvæða hætti sem vonir stóðu til. FSU-KARFA þakkar Anderson fyrir samstarfið þessa rúmu tvo mánuði og óskar honum velgengni á körfuboltaferli sínum í framtíðinni," segir í frétt á heimasíðu FSu. Christopher Anderson var með 20,0 stig og 6,6 fráköst að meðaltali. Hann var jafnframt með 17,8 framlagsstig að meðaltali í leik en var það næstlægsta hjá öllum bandarísku leikmönnum deildarinnar. Framlag hans í fjórða leikhluta var afar dapurt (3,6 stig að meðaltali) en FSu hefur tapað niður forskot í fjórða leikhluta í nokkrum leikja sinna. Í fréttinni kemur jafnfram fram að FSu-liðið muni leika án erlends leikmanns á næstunni en að ákvörðun um hvort og þá hvenær samið verður við annan leikmann verði kynnt fljótlega. Næsti leikur FSu-liðsins er á heimavelli á móti Njarðvík á fimmtudaginn kemur.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FSu 91-87 | Ískaldur Shouse kláraði FSu Úrslitin réðust í Garðabænum eftir æsispennandi lokamínútur eftir að FSu hafði leitt framan af. 22. október 2015 21:45 Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband Fannar Ólafsson lætur gamminn geysa. 17. október 2015 22:30 FSu lítil fyrirstaða fyrir Grindavík | Blikar og Haukar b einnig komnir áfram Grindvíkingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit Powerade-bikars karla en þeir unnu 20 stiga sigur, 91-71, á FSu í Röstinni í kvöld. 1. nóvember 2015 21:21 Umfjöllun og viðtöl: FSu - ÍR 81-91 | ÍR vann þrátt fyrir meiðsli Mitchell Sveinbjörn Claessen fór fyrir sínum mönnum í ÍR sem vann góðan sigur á nýliðum FSu í kvöld. 18. október 2015 23:00 Sjáðu tröllatroðslur Anderson Chris Anderson, leikmaður FSu í Dominos-deild karla, sýndi mögnuð tilþrif í leiknum gegn Þór í gær. 30. október 2015 14:00 Umfjöllun myndir og viðtöl: Haukar - FSu 104-88 | Haukar jörðuðu nýliðana Haukar fóru illa með FSu þegar liðin mættust í 5. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Lokatölur 104-88, Hafnfirðingum í vil. 6. nóvember 2015 22:00 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FSu 91-87 | Ískaldur Shouse kláraði FSu Úrslitin réðust í Garðabænum eftir æsispennandi lokamínútur eftir að FSu hafði leitt framan af. 22. október 2015 21:45
Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband Fannar Ólafsson lætur gamminn geysa. 17. október 2015 22:30
FSu lítil fyrirstaða fyrir Grindavík | Blikar og Haukar b einnig komnir áfram Grindvíkingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit Powerade-bikars karla en þeir unnu 20 stiga sigur, 91-71, á FSu í Röstinni í kvöld. 1. nóvember 2015 21:21
Umfjöllun og viðtöl: FSu - ÍR 81-91 | ÍR vann þrátt fyrir meiðsli Mitchell Sveinbjörn Claessen fór fyrir sínum mönnum í ÍR sem vann góðan sigur á nýliðum FSu í kvöld. 18. október 2015 23:00
Sjáðu tröllatroðslur Anderson Chris Anderson, leikmaður FSu í Dominos-deild karla, sýndi mögnuð tilþrif í leiknum gegn Þór í gær. 30. október 2015 14:00
Umfjöllun myndir og viðtöl: Haukar - FSu 104-88 | Haukar jörðuðu nýliðana Haukar fóru illa með FSu þegar liðin mættust í 5. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Lokatölur 104-88, Hafnfirðingum í vil. 6. nóvember 2015 22:00