Gaf ungum stuðningsmanni gull verðlaunapeninginn | Myndband Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. nóvember 2015 23:00 Sonny Bill Williams afhendir hér stuðningsmanninum verðlaunapeninginn. Vísir/getty Sonny Bill Williams, leikmaður All-blacks, rúbbíliðs Nýja-Sjálands, fann til með ungum stuðningsmanni liðsins sem var tæklaður af öryggisverði þegar hann hljóp inn á völlinn til að hitta hetjurnar sínar eftir úrslitaleik heimsmeistaramótsins í rúbbí á dögunum. Ungur stuðningsmaður liðsins hljóp inn á völlinn stuttu eftir 34-17 sigur Nýja-Sjálands gegn Ástralíu á dögunum í úrslitum HM en öryggisvörður á vellinum var fljótur að tækla hann og ætlaði að draga hann af velli þegar Bill Williams stöðvaði öryggisvörðinn. Þess í stað labbaði hann með stuðningsmanninum af velli, heilsaði foreldrum hans og gaf honum gullmedalíuna sína til minningar en þetta var í annað sinn sem hann var hluti af sigurliði Nýja-Sjálands á HM í rúbbí. Bill Williams fékk aðra medalíu á verðlaunaafhendingu um kvöldið en þegar hann var spurður að því afhverju hann gerði þetta var hann ekki lengi að svara. „Ég hefði brjálast ef þetta hefði verið ættingi minn sem öryggisvörðurinn tók niður. Ég ákvað að aðstoða hann og fara með hann til foreldra hans og gefa honum verðlaunapeninginn minn. Þetta verður eftirminnilegra fyrir hann en fyrir mig. Hann getur sagt þessa sögu næstu áratugina og vonandi verður hann hluti af liðinu einn daginn.“ Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan Aðrar íþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjá meira
Sonny Bill Williams, leikmaður All-blacks, rúbbíliðs Nýja-Sjálands, fann til með ungum stuðningsmanni liðsins sem var tæklaður af öryggisverði þegar hann hljóp inn á völlinn til að hitta hetjurnar sínar eftir úrslitaleik heimsmeistaramótsins í rúbbí á dögunum. Ungur stuðningsmaður liðsins hljóp inn á völlinn stuttu eftir 34-17 sigur Nýja-Sjálands gegn Ástralíu á dögunum í úrslitum HM en öryggisvörður á vellinum var fljótur að tækla hann og ætlaði að draga hann af velli þegar Bill Williams stöðvaði öryggisvörðinn. Þess í stað labbaði hann með stuðningsmanninum af velli, heilsaði foreldrum hans og gaf honum gullmedalíuna sína til minningar en þetta var í annað sinn sem hann var hluti af sigurliði Nýja-Sjálands á HM í rúbbí. Bill Williams fékk aðra medalíu á verðlaunaafhendingu um kvöldið en þegar hann var spurður að því afhverju hann gerði þetta var hann ekki lengi að svara. „Ég hefði brjálast ef þetta hefði verið ættingi minn sem öryggisvörðurinn tók niður. Ég ákvað að aðstoða hann og fara með hann til foreldra hans og gefa honum verðlaunapeninginn minn. Þetta verður eftirminnilegra fyrir hann en fyrir mig. Hann getur sagt þessa sögu næstu áratugina og vonandi verður hann hluti af liðinu einn daginn.“ Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan
Aðrar íþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjá meira