Benitez stendur með Benzema: Einbeittu þér að endurhæfingunni Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. nóvember 2015 10:00 Þetta var bara lygi, er það ekki? Vísir/getty Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur komið leikmanni sínum, Karim Benzema, til varnar eftir að Benzema gisti fangaklefa á dögunum fyrir aðild sína að fjárkúgunarmáli sem tengist liðsfélaga hans úr franska landsliðinu. Benzema var á dögunum færður í varðhald lögreglunnar í tengslum við rannsókn hennar á meintri fjárkúgun sem franska landsliðsmanninum Mathieu Valbuena barst í sumar. Sjá einnig: Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Djibril Cisse, fyrrum leikmaður Rafa Benitez hjá Liverpool og franska landsliðsins, var talinn vera höfuðpaurinn í málinu en hann var handtekinn í upphafi október fyrir aðild sína að málinu. Lögmaður Benzema hefur lýst yfir sakleysi skjólstæðings síns en þetta er í annað sinn sem hann ratar í fjölmiðlanna vegna kynlífshneykslis. Var mál gegn honum og Franck Ribery látið falla niður á sínum tíma þegar þeir voru sakaðir um að hafa stundað kynlíf með vændiskonu sem reyndist ólögráða. Sjá einnig: Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefin út Benzema er meiddur þessa dagana og hefði ekki verið með liðinu gegn Sevilla í dag en þrátt fyrir allt sem hefur komið upp segist Benitez standa við bakið á sínum manni. „Ég ræddi við hann og ég sagði honum bara að einbeita sér að því að ná sér af meiðslunum og að vera klár í slaginn þegar hann kemur aftur út á völlinn. Hann er við það að snúa aftur á völlinn og vonandi verður þessu máli lokið þegar það kemur að því. Hann var nokkuð brattur þrátt fyrir allt sem hefur komið upp.“ Spænski boltinn Fjárkúgunarmál Karims Benzema Tengdar fréttir Benzema og Valbuena ekki valdir í franska landsliðið Kúgunarmálið vegna kynlífsmyndbandsins af Mathieu Valbuena hefur áhrif á franska landsliðið. 6. nóvember 2015 09:45 Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefn út Karim Benzema mun hafa gist fangaklefa í nótt eftir að hafa verið hantekinn fyrir tilraunir til fjárkúgunar. 5. nóvember 2015 12:45 Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Franska fréttastofan AFP segir að Real Madrid-stjarnan sé flæktur í fjárkúgunarmál tengt kynlífsmyndbandi franskrar knattspyrnustjörnu. 4. nóvember 2015 09:51 Benzema fær fullan stuðning Real Madrid Forseti Real Madrid fundaði með Karim Benzema í gær vegna fjárkúgunarmálsins sem Karim Benzema er flæktur í. 6. nóvember 2015 10:15 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur komið leikmanni sínum, Karim Benzema, til varnar eftir að Benzema gisti fangaklefa á dögunum fyrir aðild sína að fjárkúgunarmáli sem tengist liðsfélaga hans úr franska landsliðinu. Benzema var á dögunum færður í varðhald lögreglunnar í tengslum við rannsókn hennar á meintri fjárkúgun sem franska landsliðsmanninum Mathieu Valbuena barst í sumar. Sjá einnig: Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Djibril Cisse, fyrrum leikmaður Rafa Benitez hjá Liverpool og franska landsliðsins, var talinn vera höfuðpaurinn í málinu en hann var handtekinn í upphafi október fyrir aðild sína að málinu. Lögmaður Benzema hefur lýst yfir sakleysi skjólstæðings síns en þetta er í annað sinn sem hann ratar í fjölmiðlanna vegna kynlífshneykslis. Var mál gegn honum og Franck Ribery látið falla niður á sínum tíma þegar þeir voru sakaðir um að hafa stundað kynlíf með vændiskonu sem reyndist ólögráða. Sjá einnig: Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefin út Benzema er meiddur þessa dagana og hefði ekki verið með liðinu gegn Sevilla í dag en þrátt fyrir allt sem hefur komið upp segist Benitez standa við bakið á sínum manni. „Ég ræddi við hann og ég sagði honum bara að einbeita sér að því að ná sér af meiðslunum og að vera klár í slaginn þegar hann kemur aftur út á völlinn. Hann er við það að snúa aftur á völlinn og vonandi verður þessu máli lokið þegar það kemur að því. Hann var nokkuð brattur þrátt fyrir allt sem hefur komið upp.“
Spænski boltinn Fjárkúgunarmál Karims Benzema Tengdar fréttir Benzema og Valbuena ekki valdir í franska landsliðið Kúgunarmálið vegna kynlífsmyndbandsins af Mathieu Valbuena hefur áhrif á franska landsliðið. 6. nóvember 2015 09:45 Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefn út Karim Benzema mun hafa gist fangaklefa í nótt eftir að hafa verið hantekinn fyrir tilraunir til fjárkúgunar. 5. nóvember 2015 12:45 Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Franska fréttastofan AFP segir að Real Madrid-stjarnan sé flæktur í fjárkúgunarmál tengt kynlífsmyndbandi franskrar knattspyrnustjörnu. 4. nóvember 2015 09:51 Benzema fær fullan stuðning Real Madrid Forseti Real Madrid fundaði með Karim Benzema í gær vegna fjárkúgunarmálsins sem Karim Benzema er flæktur í. 6. nóvember 2015 10:15 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Benzema og Valbuena ekki valdir í franska landsliðið Kúgunarmálið vegna kynlífsmyndbandsins af Mathieu Valbuena hefur áhrif á franska landsliðið. 6. nóvember 2015 09:45
Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefn út Karim Benzema mun hafa gist fangaklefa í nótt eftir að hafa verið hantekinn fyrir tilraunir til fjárkúgunar. 5. nóvember 2015 12:45
Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Franska fréttastofan AFP segir að Real Madrid-stjarnan sé flæktur í fjárkúgunarmál tengt kynlífsmyndbandi franskrar knattspyrnustjörnu. 4. nóvember 2015 09:51
Benzema fær fullan stuðning Real Madrid Forseti Real Madrid fundaði með Karim Benzema í gær vegna fjárkúgunarmálsins sem Karim Benzema er flæktur í. 6. nóvember 2015 10:15