Sjáðu Reykjavíkurdætur fara á kostum á Airwaves Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2015 14:27 Flottur flutningur vísir Reykjavíkurdætur gerðu allt vitlaust þegar þær komu fram á Iceland Airwaves á NASA í gærkvöldi. Þær voru allar saman á sviðinu þegar sveitin tók lagið Ógeðsleg. Airwaves fer fram þessa dagana og má búast við um 5.500 erlendum ferðamönnum á hátíðina sem hefur varið vel af stað.Kylfan var meðal annars borin á höndum áhorfenda út í miðjan sal þar sem hún dansaði. Síðan var hún tekin á hestbak af erlendum ferðamanni sem fleygði henni aftur upp á svið. Búningar þeirra voru sérstaklega töff, mjög þröngir sem sýndu kvenlíkamann í öllum sínum margbreytileika.Hér að neðan má sjá upptöku frá gærkvöldinu þegar Reykjavíkurdætur fóru hreinlega á kostum. Airwaves Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Reykjavíkurdætur gerðu allt vitlaust þegar þær komu fram á Iceland Airwaves á NASA í gærkvöldi. Þær voru allar saman á sviðinu þegar sveitin tók lagið Ógeðsleg. Airwaves fer fram þessa dagana og má búast við um 5.500 erlendum ferðamönnum á hátíðina sem hefur varið vel af stað.Kylfan var meðal annars borin á höndum áhorfenda út í miðjan sal þar sem hún dansaði. Síðan var hún tekin á hestbak af erlendum ferðamanni sem fleygði henni aftur upp á svið. Búningar þeirra voru sérstaklega töff, mjög þröngir sem sýndu kvenlíkamann í öllum sínum margbreytileika.Hér að neðan má sjá upptöku frá gærkvöldinu þegar Reykjavíkurdætur fóru hreinlega á kostum.
Airwaves Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira