Málaferli geti ýtt undir ótta og dregið úr öryggi við lyfjagjafir Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 11. nóvember 2015 19:30 Birgir Jakobsson landlæknir telur koma til greina að setja lög til að fyrirbyggja sakamál gegn heilbrigðisstarfsfólki fyrir brot sem ekki eru framin af ásetningi. Mistök við lyfjagjafir eru algengustu frávikin í heilbrigðiskerfinu. Birgir segir þau óhjákvæmileg þegar mannleg hönd komi nærri og málaferli geti ýtt undir ótta og dregið úr öryggi við lyfjagjafir. Hann segist vona að við stefnum ekki í ameríska kerfið þar sem slík mál séu algeng. Mannleg mistök eru algeng Starfsfólk í heilbrigðisgeiranum bíður milli vonar og ótta eftir dómi í máli hjúkrunarfræðingsins sem er ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Birgir bendir á að fyrir nokkrum árum hafi sænsk rannsókn leitt í ljós að það verði mistök við lyfjagjafir í 20 til 30 prósentum allra tilfella. Flest eru minniháttar en stundum eru afleiðingarnar alvarlegar. Birgir Jakobsson, landlæknir.Vísir/Friðrik Ný tölvutækni hefur þó fækkað slíkum mistökum. Ásetningsbrot eru sjaldgæf Birgir segir að það þurfi þó að rannsaka öll alvarleg atvik I heilbrigðiskerfinu og leita af sér allan grun um að mistök hafi ekki verið gerð af ásetningi eða fyrir vítaverðan trassaskap. Slíkt sé hinsvegar afar sjaldgæft í heilbrigðiskerfinu. Til þess að hægt sé að rannsaka brot þurfi þó að tilkynna þau og það sé hætt við því að fólk geri það síður ef það geti átt von á því að verða lögsótt. Þá séu mistökin til að læra af þeim, ef við fáum ekki að vita um þau, sé hætt við því að við lærum ekki neitt. Hjúkrunarfræðingur sýknaður af ákæru um manndráp Landspítalinn Tengdar fréttir Margir sjúkraliðar neita að gefa lyf sem aðrir hafa fundið til Sumir stjórnendur hafi mætt þessu með því að fela ófaglærðu starfsfólki að gefa lyfin. 11. nóvember 2015 19:00 Mál hjúkrunarfræðingsins getur haft alvarlegt fordæmi Hætta á að heilbrigðisstarfsmenn segi ekki frá mistökum ef þeir geta átt von á að verða ákærðir fyrir gáleysi. 5. nóvember 2015 13:44 Saksóknari telur mögulegt að framburður vitna sé ótrúverðugur vegna samhugar í garð hjúkrunarfræðingsins Sagði hjúkrunarfræðinginn eiga sér miklar málsbætur og taldi hæfilega refsingu skilorðsbundna fangelsisvist. 5. nóvember 2015 11:06 Yfirlæknir á gjörgæslu: Ekki hægt að kenna einum um þegar svona fer Manninum var vart hugað líf eftir stóra aðgerð en sýndi batamerki næstu daga og þótti þokast í rétta átt. 4. nóvember 2015 15:59 #þettahefðigetaðveriðég: Sýna samhug með hjúkrunarfræðingnum Stofnaður hefur verið styrktarreikningur til stuðnings hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi. 8. nóvember 2015 22:01 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Birgir Jakobsson landlæknir telur koma til greina að setja lög til að fyrirbyggja sakamál gegn heilbrigðisstarfsfólki fyrir brot sem ekki eru framin af ásetningi. Mistök við lyfjagjafir eru algengustu frávikin í heilbrigðiskerfinu. Birgir segir þau óhjákvæmileg þegar mannleg hönd komi nærri og málaferli geti ýtt undir ótta og dregið úr öryggi við lyfjagjafir. Hann segist vona að við stefnum ekki í ameríska kerfið þar sem slík mál séu algeng. Mannleg mistök eru algeng Starfsfólk í heilbrigðisgeiranum bíður milli vonar og ótta eftir dómi í máli hjúkrunarfræðingsins sem er ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Birgir bendir á að fyrir nokkrum árum hafi sænsk rannsókn leitt í ljós að það verði mistök við lyfjagjafir í 20 til 30 prósentum allra tilfella. Flest eru minniháttar en stundum eru afleiðingarnar alvarlegar. Birgir Jakobsson, landlæknir.Vísir/Friðrik Ný tölvutækni hefur þó fækkað slíkum mistökum. Ásetningsbrot eru sjaldgæf Birgir segir að það þurfi þó að rannsaka öll alvarleg atvik I heilbrigðiskerfinu og leita af sér allan grun um að mistök hafi ekki verið gerð af ásetningi eða fyrir vítaverðan trassaskap. Slíkt sé hinsvegar afar sjaldgæft í heilbrigðiskerfinu. Til þess að hægt sé að rannsaka brot þurfi þó að tilkynna þau og það sé hætt við því að fólk geri það síður ef það geti átt von á því að verða lögsótt. Þá séu mistökin til að læra af þeim, ef við fáum ekki að vita um þau, sé hætt við því að við lærum ekki neitt.
Hjúkrunarfræðingur sýknaður af ákæru um manndráp Landspítalinn Tengdar fréttir Margir sjúkraliðar neita að gefa lyf sem aðrir hafa fundið til Sumir stjórnendur hafi mætt þessu með því að fela ófaglærðu starfsfólki að gefa lyfin. 11. nóvember 2015 19:00 Mál hjúkrunarfræðingsins getur haft alvarlegt fordæmi Hætta á að heilbrigðisstarfsmenn segi ekki frá mistökum ef þeir geta átt von á að verða ákærðir fyrir gáleysi. 5. nóvember 2015 13:44 Saksóknari telur mögulegt að framburður vitna sé ótrúverðugur vegna samhugar í garð hjúkrunarfræðingsins Sagði hjúkrunarfræðinginn eiga sér miklar málsbætur og taldi hæfilega refsingu skilorðsbundna fangelsisvist. 5. nóvember 2015 11:06 Yfirlæknir á gjörgæslu: Ekki hægt að kenna einum um þegar svona fer Manninum var vart hugað líf eftir stóra aðgerð en sýndi batamerki næstu daga og þótti þokast í rétta átt. 4. nóvember 2015 15:59 #þettahefðigetaðveriðég: Sýna samhug með hjúkrunarfræðingnum Stofnaður hefur verið styrktarreikningur til stuðnings hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi. 8. nóvember 2015 22:01 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Margir sjúkraliðar neita að gefa lyf sem aðrir hafa fundið til Sumir stjórnendur hafi mætt þessu með því að fela ófaglærðu starfsfólki að gefa lyfin. 11. nóvember 2015 19:00
Mál hjúkrunarfræðingsins getur haft alvarlegt fordæmi Hætta á að heilbrigðisstarfsmenn segi ekki frá mistökum ef þeir geta átt von á að verða ákærðir fyrir gáleysi. 5. nóvember 2015 13:44
Saksóknari telur mögulegt að framburður vitna sé ótrúverðugur vegna samhugar í garð hjúkrunarfræðingsins Sagði hjúkrunarfræðinginn eiga sér miklar málsbætur og taldi hæfilega refsingu skilorðsbundna fangelsisvist. 5. nóvember 2015 11:06
Yfirlæknir á gjörgæslu: Ekki hægt að kenna einum um þegar svona fer Manninum var vart hugað líf eftir stóra aðgerð en sýndi batamerki næstu daga og þótti þokast í rétta átt. 4. nóvember 2015 15:59
#þettahefðigetaðveriðég: Sýna samhug með hjúkrunarfræðingnum Stofnaður hefur verið styrktarreikningur til stuðnings hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi. 8. nóvember 2015 22:01