Sambýlismaðurinn finnur engan mun eftir 7 mánuði á ADHD lyfjum Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 10. nóvember 2015 17:15 Í myndskeiðinu sem hér fylgir er brot úr viðtali við Sigríði Elvu Vilhjálmsdóttur og sambýlismann hennar, Teit Þorkelsson. Viðtalið er tekið sjö mánuðum eftir að Sigríður Elva byrjaði á lyfinu Concerta við einkennum ADHD. Sigríði líður betur eftir að hún hóf að taka lyf, finnst þau hafa fært henni ró og aukið einbeitingu við vinnu. Þeir sem standa henni næst sjá hins vegar ekki mikinn mun á henni, fyrir og eftir lyf. Sigríður Elva er ein af fjórum fullorðnum Íslendingum sem eru nýgreindir með ADHD og Lóa Pind hefur fylgst með í tæplega ár. Afraksturinn er sýndur í heimildaþáttunum Örir Íslendingar. Sigríður, Guðmundur Elías dansari, Tómas rafvirki og Lilja Björg viðskiptafræðinemi reyna ýmislegt til að tækla tilveruna með ADHD.Sjá einnig: Ofvirknilyf til fullorðinna þrefaldast Í þessum lokaþætti af Örum Íslendingum er tekin staða á Sigríði Elvu eftir 7 mánuði og aftur eftir 10 mánuði á lyfjum, Lilja telur fullreynt með lyf og leitar til geðlæknis um næstu skref, foreldrar Guðmundar eru heimsóttir og kærasta Tómasar, sem heillaðist af áhrifum lyfjanna á sinn mann, kemur í land.Þriðji og síðasti hluti af heimildaþáttunum Örir Íslendingar er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 19:25. Í þáttunum er fylgst með fjórum Íslendingum sem eru nýlega greindir með ADHD. Örir Íslendingar Tengdar fréttir Ofvirknilyf til fullorðinna þrefaldast Geðlæknir segir ADHD eina mestu heilsuógn Vesturlanda og einn dýrasta sjúkdóm mannkyns. 27. október 2015 18:45 Sigríður Elva tekur ADHD lyf í fyrsta skipti Hvaða áhrif hefur ofvirknilyfið Concerta á fullorðna manneskju sem er nýlega greind með ADHD? 27. október 2015 15:18 Örir Íslendingar: Sigríður Elva eftir einn dag á ofvirknilyfinu Concerta Fylgst er með henni síðdegis þegar áhrif lyfjanna eru að fjara út og áhorfendur fá beint í æð upplifun hennar af þessum fyrsta degi. 3. nóvember 2015 18:45 Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fleiri fréttir Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs Sjá meira
Í myndskeiðinu sem hér fylgir er brot úr viðtali við Sigríði Elvu Vilhjálmsdóttur og sambýlismann hennar, Teit Þorkelsson. Viðtalið er tekið sjö mánuðum eftir að Sigríður Elva byrjaði á lyfinu Concerta við einkennum ADHD. Sigríði líður betur eftir að hún hóf að taka lyf, finnst þau hafa fært henni ró og aukið einbeitingu við vinnu. Þeir sem standa henni næst sjá hins vegar ekki mikinn mun á henni, fyrir og eftir lyf. Sigríður Elva er ein af fjórum fullorðnum Íslendingum sem eru nýgreindir með ADHD og Lóa Pind hefur fylgst með í tæplega ár. Afraksturinn er sýndur í heimildaþáttunum Örir Íslendingar. Sigríður, Guðmundur Elías dansari, Tómas rafvirki og Lilja Björg viðskiptafræðinemi reyna ýmislegt til að tækla tilveruna með ADHD.Sjá einnig: Ofvirknilyf til fullorðinna þrefaldast Í þessum lokaþætti af Örum Íslendingum er tekin staða á Sigríði Elvu eftir 7 mánuði og aftur eftir 10 mánuði á lyfjum, Lilja telur fullreynt með lyf og leitar til geðlæknis um næstu skref, foreldrar Guðmundar eru heimsóttir og kærasta Tómasar, sem heillaðist af áhrifum lyfjanna á sinn mann, kemur í land.Þriðji og síðasti hluti af heimildaþáttunum Örir Íslendingar er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 19:25. Í þáttunum er fylgst með fjórum Íslendingum sem eru nýlega greindir með ADHD.
Örir Íslendingar Tengdar fréttir Ofvirknilyf til fullorðinna þrefaldast Geðlæknir segir ADHD eina mestu heilsuógn Vesturlanda og einn dýrasta sjúkdóm mannkyns. 27. október 2015 18:45 Sigríður Elva tekur ADHD lyf í fyrsta skipti Hvaða áhrif hefur ofvirknilyfið Concerta á fullorðna manneskju sem er nýlega greind með ADHD? 27. október 2015 15:18 Örir Íslendingar: Sigríður Elva eftir einn dag á ofvirknilyfinu Concerta Fylgst er með henni síðdegis þegar áhrif lyfjanna eru að fjara út og áhorfendur fá beint í æð upplifun hennar af þessum fyrsta degi. 3. nóvember 2015 18:45 Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fleiri fréttir Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs Sjá meira
Ofvirknilyf til fullorðinna þrefaldast Geðlæknir segir ADHD eina mestu heilsuógn Vesturlanda og einn dýrasta sjúkdóm mannkyns. 27. október 2015 18:45
Sigríður Elva tekur ADHD lyf í fyrsta skipti Hvaða áhrif hefur ofvirknilyfið Concerta á fullorðna manneskju sem er nýlega greind með ADHD? 27. október 2015 15:18
Örir Íslendingar: Sigríður Elva eftir einn dag á ofvirknilyfinu Concerta Fylgst er með henni síðdegis þegar áhrif lyfjanna eru að fjara út og áhorfendur fá beint í æð upplifun hennar af þessum fyrsta degi. 3. nóvember 2015 18:45
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?