Táragasi beitt til að dreifa mótmælendum í París Jóhann Óli Eiðsson skrifar 29. nóvember 2015 14:10 Hluti þeirra sem ætlaði að ganga skyldi skó sína eftir til að sýna stuðning í verki. vísir/epa Lögregla í París hefur skotið táragasi að þeim sem gengu í loftlagsgöngunni í borginni í dag en göngunni hafði verið aflýst vega óvissu í öryggismálum. Nokkrir ákváðu að ganga þrátt fyrir það og þegar þeir hlýddu ekki fyrirmælum lögreglu var táragasi beitt til að dreifa hópnum. COP21, loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, hefst á morgun og hefur fólk safnast saman víða um heim til að pressa á að þjóðarleiðtogar heimsins komist að niðurstöðu um lausnir til að sporna við hækkandi hitastigi jarðarinnar. Áður en gangan var bönnuð höfðu þúsundir manna komið á þann stað þar sem gangan átti að fara fram og skilið eftir skópar til að sýna málstaðnum stuðning. Einnig myndaði fólk keðju eftir gönguleiðinni. Yfirlýst neyðarástand er enn í fullu gildi í París eftir árásir þær sem áttu sér stað fyrr í þessum mánuði en 130 týndu lífi í þeim og tugir særðust. Myndbönd frá atburðunum í París má sjá hér að neðan. Clashes at climate march in Paris LIVE NOW: https://t.co/OxluNBsRsD #Climat2Paix https://t.co/W8qNTfvpqg— Ruptly (@Ruptly) November 29, 2015 Charge de crs au niveau rue du temple #Republique lacrymos a gogo pic.twitter.com/RcriPoba3H— Christophe Gueugneau (@gueugneau) November 29, 2015 Hryðjuverk í París Loftslagsmál Tengdar fréttir Loftlagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna mun fara fram COP21 mun hefjast 30. nóvember í París líkt og áætlað var. 14. nóvember 2015 16:22 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Lögregla í París hefur skotið táragasi að þeim sem gengu í loftlagsgöngunni í borginni í dag en göngunni hafði verið aflýst vega óvissu í öryggismálum. Nokkrir ákváðu að ganga þrátt fyrir það og þegar þeir hlýddu ekki fyrirmælum lögreglu var táragasi beitt til að dreifa hópnum. COP21, loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, hefst á morgun og hefur fólk safnast saman víða um heim til að pressa á að þjóðarleiðtogar heimsins komist að niðurstöðu um lausnir til að sporna við hækkandi hitastigi jarðarinnar. Áður en gangan var bönnuð höfðu þúsundir manna komið á þann stað þar sem gangan átti að fara fram og skilið eftir skópar til að sýna málstaðnum stuðning. Einnig myndaði fólk keðju eftir gönguleiðinni. Yfirlýst neyðarástand er enn í fullu gildi í París eftir árásir þær sem áttu sér stað fyrr í þessum mánuði en 130 týndu lífi í þeim og tugir særðust. Myndbönd frá atburðunum í París má sjá hér að neðan. Clashes at climate march in Paris LIVE NOW: https://t.co/OxluNBsRsD #Climat2Paix https://t.co/W8qNTfvpqg— Ruptly (@Ruptly) November 29, 2015 Charge de crs au niveau rue du temple #Republique lacrymos a gogo pic.twitter.com/RcriPoba3H— Christophe Gueugneau (@gueugneau) November 29, 2015
Hryðjuverk í París Loftslagsmál Tengdar fréttir Loftlagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna mun fara fram COP21 mun hefjast 30. nóvember í París líkt og áætlað var. 14. nóvember 2015 16:22 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Loftlagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna mun fara fram COP21 mun hefjast 30. nóvember í París líkt og áætlað var. 14. nóvember 2015 16:22