Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 97-91 | Stólarnir fyrstir til að leggja Keflavík Ísak Óli Traustason í Síkinu skrifar 26. nóvember 2015 21:45 Darrell Lewis og félagar unnu ósigrað lið Keflavíkur í kvöld. vísir/vilhelm Keflvíkingar mættu ósigraðir í Síkið á Sauðárkróki í kvöld. Heimamenn voru staðráðnir að breyta því og það tókst að lokum eftir stórskemmtilegan körfubolta leik. Lokatölur 97-91 heimamönnum í vil. Þetta byrjaði með hvelli og var jafnræði með liðunum til að byrja með. Tindastóll leiddu eftir fyrsta leikhluta 31 – 23. Keflvík minntu á sig í öðrum leikhluta og komust í kjölfarið yfir rétt fyrir lok hálfleiksins en Darrel Keith Lewis endaði annan leikhluta með þriggja stiga körfu í lokin og jafnaði þar með leikinn í 54 – 54 og undirstrikaði frábæran fyrri hálfleik sinn. Hann var kominn með 18 stig og hinum megin var Earl Brown Jr. ekki síðri einnig með 18 stig. Veislan hélt áfram í þriðja leikhluta og áfram var janfræði með liðunum. Baráttan var mikil og heimamenn leiddu eftir þriðja leiklhuta 74 – 71. Það virtist sem að heimamenn væru að ná góðum tökum á leiknum í fjórða leikhluta og leiddu leikinn með 10 sitgum á köflum en Keflavík náðu að minnka muninn aftur. Það var við hæfi að Darrel Lewis kom heimamönnum þrem stigum yfir með því að skora og fá villu að auki. Hann skoraði úr vítinu og heimamenn stóðu vörnina vel í lokin og kláruðu síðan dæmið á vítalínunni. Leikurinn var mikil skemmtum og voru margir að spila vel í dag. Hjá heimamönnum voru það Darrel Keith Lewis og Jerome Hill sem að drógu vagninn, Pétur Rúnar Birgisson og Ingvi Rafn Ingvarsson minntu á sig með góðri spilamennsku. Hjá gestunum var það Earl Brown Jr. sem var bestur. Hinn stórskemmtilegi Reggie Dupree og Valur Orri áttu líka góðan dag. Sterkur heimasigur staðreynd hjá Tindastól og þeir eru því búinir að sigra 4 leiki og tapa 4. Fyrsta tap Keflvíkinga staðreynd í kvöld.Tindastóll-Keflavík 97-91 (31-23, 23-31, 20-17, 23-20)Tindastóll: Darrel Keith Lewis 32/4 fráköst, Jerome Hill 20/15 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 12, Pétur Rúnar Birgisson 9/5 fráköst/5 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 8, Svavar Atli Birgisson 7/5 fráköst, Viðar Ágústsson 5, Darrell Flake 2, Helgi Rafn Viggósson 2.Keflavík: Earl Brown Jr. 27/6 fráköst, Valur Orri Valsson 18/7 stoðsendingar, Reggie Dupree 14, Magnús Þór Gunnarsson 11, Magnús Már Traustason 8, Guðmundur Jónsson 6, Davíð Páll Hermannsson 4, Ágúst Orrason 3.Helgi: Erum að verða betri Helgi Rafn Viggósson, fyrirliði Tindastóls, var sáttur í leikslok í kvöld aðspurður út í leikinn sagði Helgi: „Þetta er góður liðssigur hér í kvöld og við gerðum það sem að við áttum að gera og það skilaði sér á móti sterku Keflavíkurliði.” Það voru mikil læti í síkinu og stuðningsmannasveitin Grettismenn fóru á kostum. Helgi var að vonum sáttur með stuðninginn. „Þetta eru frábærir áhorfendur sem að við höfum hér í kvöld, hvort sem að við erum fyrir sunnan eða hér, þeir fylgja okkur hvert sem er og ég þakka þeim kærlega fyrir stuðningin”. „Við gerðum fullt af góðum hlutum og höldum því áfram, en þetta tekur tíma og við erum að verða betri” sagði Helgi.Ingvi: Gríðarlega stór sigur Ingvi Rafn Ingvarsson, leikmaður Tindastóls, átti góðan dag í dag og hafði þetta að segja um leikinn. „Þetta er gríðarlega stór sigur, við erum búnir að vera í smá ströggli og það er frábært að taka þennan Keflavíkurleik hér á heimavell, þeir eru ósigraðir þannig að þetta er bara frábært.” Aðspurður út í leik sinn í kvöld sagðist Ingvi vera sáttur við sitt hlutverk og bætti við að. „Ég er búinn að vera smá meiddur sem að setti strik í reikningin.” „Við gefumst aldrei upp, vissum að þeir kæmu með áhlaup á okkur en við svöruðum því vel í dag og náðum að klára þetta í lokin,” sagði Ingvi að lokum.Costa: Viðhorfið hjá liðinu fullkomið allan leikinn José Costa, þjálfari Tindasóls, var að vonum ánægður þegar að blaðamaður náði tali af honum. „Þetta er fyrsti heimaleikurinn og ég vil byrja á því að þakka áhorfendunum fyrir stuðningin hér í kvöld. Keflavík er sterkt lið og voru ósigraðir í vetur og ég er ánægður að vinna þá,“ sagði Costa. „Ég er ánægður með spilamennsku minna manna. Þetta verður erfitt en við erum að verða betri með hverjum deginum.“ „Við börðumst allan leikinn. Keflavík refsar fyrir mistök og þurfum að reyna að minka þau. Viðhorfið var fullkomið allan leikinn, bekkurinn góður allir voru til staðar og gerðu það sem að þeir áttu að gera,” sagði Costa. Tweets by @Visirkarfa3 Dominos-deild karla Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Sjá meira
Keflvíkingar mættu ósigraðir í Síkið á Sauðárkróki í kvöld. Heimamenn voru staðráðnir að breyta því og það tókst að lokum eftir stórskemmtilegan körfubolta leik. Lokatölur 97-91 heimamönnum í vil. Þetta byrjaði með hvelli og var jafnræði með liðunum til að byrja með. Tindastóll leiddu eftir fyrsta leikhluta 31 – 23. Keflvík minntu á sig í öðrum leikhluta og komust í kjölfarið yfir rétt fyrir lok hálfleiksins en Darrel Keith Lewis endaði annan leikhluta með þriggja stiga körfu í lokin og jafnaði þar með leikinn í 54 – 54 og undirstrikaði frábæran fyrri hálfleik sinn. Hann var kominn með 18 stig og hinum megin var Earl Brown Jr. ekki síðri einnig með 18 stig. Veislan hélt áfram í þriðja leikhluta og áfram var janfræði með liðunum. Baráttan var mikil og heimamenn leiddu eftir þriðja leiklhuta 74 – 71. Það virtist sem að heimamenn væru að ná góðum tökum á leiknum í fjórða leikhluta og leiddu leikinn með 10 sitgum á köflum en Keflavík náðu að minnka muninn aftur. Það var við hæfi að Darrel Lewis kom heimamönnum þrem stigum yfir með því að skora og fá villu að auki. Hann skoraði úr vítinu og heimamenn stóðu vörnina vel í lokin og kláruðu síðan dæmið á vítalínunni. Leikurinn var mikil skemmtum og voru margir að spila vel í dag. Hjá heimamönnum voru það Darrel Keith Lewis og Jerome Hill sem að drógu vagninn, Pétur Rúnar Birgisson og Ingvi Rafn Ingvarsson minntu á sig með góðri spilamennsku. Hjá gestunum var það Earl Brown Jr. sem var bestur. Hinn stórskemmtilegi Reggie Dupree og Valur Orri áttu líka góðan dag. Sterkur heimasigur staðreynd hjá Tindastól og þeir eru því búinir að sigra 4 leiki og tapa 4. Fyrsta tap Keflvíkinga staðreynd í kvöld.Tindastóll-Keflavík 97-91 (31-23, 23-31, 20-17, 23-20)Tindastóll: Darrel Keith Lewis 32/4 fráköst, Jerome Hill 20/15 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 12, Pétur Rúnar Birgisson 9/5 fráköst/5 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 8, Svavar Atli Birgisson 7/5 fráköst, Viðar Ágústsson 5, Darrell Flake 2, Helgi Rafn Viggósson 2.Keflavík: Earl Brown Jr. 27/6 fráköst, Valur Orri Valsson 18/7 stoðsendingar, Reggie Dupree 14, Magnús Þór Gunnarsson 11, Magnús Már Traustason 8, Guðmundur Jónsson 6, Davíð Páll Hermannsson 4, Ágúst Orrason 3.Helgi: Erum að verða betri Helgi Rafn Viggósson, fyrirliði Tindastóls, var sáttur í leikslok í kvöld aðspurður út í leikinn sagði Helgi: „Þetta er góður liðssigur hér í kvöld og við gerðum það sem að við áttum að gera og það skilaði sér á móti sterku Keflavíkurliði.” Það voru mikil læti í síkinu og stuðningsmannasveitin Grettismenn fóru á kostum. Helgi var að vonum sáttur með stuðninginn. „Þetta eru frábærir áhorfendur sem að við höfum hér í kvöld, hvort sem að við erum fyrir sunnan eða hér, þeir fylgja okkur hvert sem er og ég þakka þeim kærlega fyrir stuðningin”. „Við gerðum fullt af góðum hlutum og höldum því áfram, en þetta tekur tíma og við erum að verða betri” sagði Helgi.Ingvi: Gríðarlega stór sigur Ingvi Rafn Ingvarsson, leikmaður Tindastóls, átti góðan dag í dag og hafði þetta að segja um leikinn. „Þetta er gríðarlega stór sigur, við erum búnir að vera í smá ströggli og það er frábært að taka þennan Keflavíkurleik hér á heimavell, þeir eru ósigraðir þannig að þetta er bara frábært.” Aðspurður út í leik sinn í kvöld sagðist Ingvi vera sáttur við sitt hlutverk og bætti við að. „Ég er búinn að vera smá meiddur sem að setti strik í reikningin.” „Við gefumst aldrei upp, vissum að þeir kæmu með áhlaup á okkur en við svöruðum því vel í dag og náðum að klára þetta í lokin,” sagði Ingvi að lokum.Costa: Viðhorfið hjá liðinu fullkomið allan leikinn José Costa, þjálfari Tindasóls, var að vonum ánægður þegar að blaðamaður náði tali af honum. „Þetta er fyrsti heimaleikurinn og ég vil byrja á því að þakka áhorfendunum fyrir stuðningin hér í kvöld. Keflavík er sterkt lið og voru ósigraðir í vetur og ég er ánægður að vinna þá,“ sagði Costa. „Ég er ánægður með spilamennsku minna manna. Þetta verður erfitt en við erum að verða betri með hverjum deginum.“ „Við börðumst allan leikinn. Keflavík refsar fyrir mistök og þurfum að reyna að minka þau. Viðhorfið var fullkomið allan leikinn, bekkurinn góður allir voru til staðar og gerðu það sem að þeir áttu að gera,” sagði Costa. Tweets by @Visirkarfa3
Dominos-deild karla Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Sjá meira
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn