Miðasala á Eurovision hefst á fimmtudag Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. nóvember 2015 20:12 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í vor. vísir/ebu Stillið klukkurnar, leggið kortanúmerið á minnið og komið puttunum fyrir á F5-hnappnum. Hið sænska Aftonbladet greinir frá því að fyrstu miðarnir á Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári fari í sölu á fimmtudaginn næstkomandi. Þrátt fyrir að nákvæmari upplýsingar liggi ekki fyrir fyrr en á morgun segja heimildir sænska miðilsins að miðasalan hefjist klukkan 9 á fimmtudagsmorgunn að íslenskum tíma. Þá munu miðar á undankvöldin, sem og úrslitakvöldið, fara í sölu. Globe-höllin í Stokkhólmi tekur um 14 til 16 þúsund manns í sæti þannig að þeir allra fyrstu ættu að vera nokkuð öruggir með að tryggja sér sæti. Rétt er þó að minna á að röð keppenda liggur ekki fyrir að svo stöddu þannig að við Íslendingar vitum ekki hvenær fulltrúi okkar stígur á stokk. Miðaverðið hefur ekki verið staðfest en Aftonbladet segir að ódýrustu miðarnar gætu jafnvel farið á um 100 sænskar krónur, jafnvirði 1500 íslenskra króna. Sænska ríkissjónvarpið, sem heldur utan um keppnina á næsta ári, hefur lýst því yfir að það muni reyna hvað það getur til að sporna við svartamarkaðsbraski með miðana. Keppnin fer fram í Stokkhólmi 10., 12. og 14. maí næstkomandi. Keppnin var síðast haldin þar í landi árið 2013 eftir sigur Loreen árið áður. Eurovision Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Stillið klukkurnar, leggið kortanúmerið á minnið og komið puttunum fyrir á F5-hnappnum. Hið sænska Aftonbladet greinir frá því að fyrstu miðarnir á Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári fari í sölu á fimmtudaginn næstkomandi. Þrátt fyrir að nákvæmari upplýsingar liggi ekki fyrir fyrr en á morgun segja heimildir sænska miðilsins að miðasalan hefjist klukkan 9 á fimmtudagsmorgunn að íslenskum tíma. Þá munu miðar á undankvöldin, sem og úrslitakvöldið, fara í sölu. Globe-höllin í Stokkhólmi tekur um 14 til 16 þúsund manns í sæti þannig að þeir allra fyrstu ættu að vera nokkuð öruggir með að tryggja sér sæti. Rétt er þó að minna á að röð keppenda liggur ekki fyrir að svo stöddu þannig að við Íslendingar vitum ekki hvenær fulltrúi okkar stígur á stokk. Miðaverðið hefur ekki verið staðfest en Aftonbladet segir að ódýrustu miðarnar gætu jafnvel farið á um 100 sænskar krónur, jafnvirði 1500 íslenskra króna. Sænska ríkissjónvarpið, sem heldur utan um keppnina á næsta ári, hefur lýst því yfir að það muni reyna hvað það getur til að sporna við svartamarkaðsbraski með miðana. Keppnin fer fram í Stokkhólmi 10., 12. og 14. maí næstkomandi. Keppnin var síðast haldin þar í landi árið 2013 eftir sigur Loreen árið áður.
Eurovision Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira