Harrison Ford kom aðdáendum Star Wars á óvart Samúel Karl Ólason skrifar 20. nóvember 2015 12:00 Leikarinn Harrison Ford kom nokkrum aðdáendum Star Wars á óvart á dögunum og spjallaði við þau í gegnum Skype. Þá gaf hann einni konu ráð varðandi tilhugalíf hennar og bauðst til að kynna hana fyrir Chewbacca. Tilgangur uppátækisins var að vekja athygli á nýrri góðgerðarmálaherferð sem framleiðendur Force Awakens og leikarar eru að vinna með Omaze. Leikarar myndarinn velja þá málstaði sem munu njóta góðs af herferðinni og þeir sem styðja hana geta unnið miða á frumsýningu myndarinnar í London. Á meðan starfsmenn Omaze ræddu við aðila sem höfðu stutt góðgerðarstarfið birtist Ford á skjánum á óvæntan hátt og er óhætt að segja að viðbrögð fólksins séu mörg hver nokkuð fyndin. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Bíða í rúma tíu tíma eftir miða á Star Wars-mynd í nístingskulda "Við erum bara búnir að reyna að finna leiðir til að halda á okkur hita í eiginlega allan dag.“ 19. nóvember 2015 15:33 Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41 Lést nokkrum dögum eftir að hafa séð Star Wars Eiginkona Daniel Fleetwood náði til J.J. Abrams í gegnum samfélagsmiðla og fékk hann til að sýna Daniel ókláraða útgáfu af Force Awakens, áður en Daniel lést úr krabbameini. 10. nóvember 2015 17:45 Ný auglýsing fyrir Star Wars skilur eftir stórar spurningar Er verið að kynna til leiks nýja fjölskyldufléttu? Er Han Solo á Hoth? 8. nóvember 2015 16:16 George Lucas ætlar ekki að gera fleiri Star Wars myndir Lucas segist hafa áhyggjur af því að mátturinn verði ekki að garbidlygook. 19. nóvember 2015 16:00 GameTíví: Bestu Star Wars leikirnir og þeir verstu GameTívíbræðurnir Óli og Svessi renndu yfir helstu Star Wars leikina sem hafa verið gefnir út. 19. nóvember 2015 18:30 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Leikarinn Harrison Ford kom nokkrum aðdáendum Star Wars á óvart á dögunum og spjallaði við þau í gegnum Skype. Þá gaf hann einni konu ráð varðandi tilhugalíf hennar og bauðst til að kynna hana fyrir Chewbacca. Tilgangur uppátækisins var að vekja athygli á nýrri góðgerðarmálaherferð sem framleiðendur Force Awakens og leikarar eru að vinna með Omaze. Leikarar myndarinn velja þá málstaði sem munu njóta góðs af herferðinni og þeir sem styðja hana geta unnið miða á frumsýningu myndarinnar í London. Á meðan starfsmenn Omaze ræddu við aðila sem höfðu stutt góðgerðarstarfið birtist Ford á skjánum á óvæntan hátt og er óhætt að segja að viðbrögð fólksins séu mörg hver nokkuð fyndin.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Bíða í rúma tíu tíma eftir miða á Star Wars-mynd í nístingskulda "Við erum bara búnir að reyna að finna leiðir til að halda á okkur hita í eiginlega allan dag.“ 19. nóvember 2015 15:33 Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41 Lést nokkrum dögum eftir að hafa séð Star Wars Eiginkona Daniel Fleetwood náði til J.J. Abrams í gegnum samfélagsmiðla og fékk hann til að sýna Daniel ókláraða útgáfu af Force Awakens, áður en Daniel lést úr krabbameini. 10. nóvember 2015 17:45 Ný auglýsing fyrir Star Wars skilur eftir stórar spurningar Er verið að kynna til leiks nýja fjölskyldufléttu? Er Han Solo á Hoth? 8. nóvember 2015 16:16 George Lucas ætlar ekki að gera fleiri Star Wars myndir Lucas segist hafa áhyggjur af því að mátturinn verði ekki að garbidlygook. 19. nóvember 2015 16:00 GameTíví: Bestu Star Wars leikirnir og þeir verstu GameTívíbræðurnir Óli og Svessi renndu yfir helstu Star Wars leikina sem hafa verið gefnir út. 19. nóvember 2015 18:30 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Bíða í rúma tíu tíma eftir miða á Star Wars-mynd í nístingskulda "Við erum bara búnir að reyna að finna leiðir til að halda á okkur hita í eiginlega allan dag.“ 19. nóvember 2015 15:33
Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41
Lést nokkrum dögum eftir að hafa séð Star Wars Eiginkona Daniel Fleetwood náði til J.J. Abrams í gegnum samfélagsmiðla og fékk hann til að sýna Daniel ókláraða útgáfu af Force Awakens, áður en Daniel lést úr krabbameini. 10. nóvember 2015 17:45
Ný auglýsing fyrir Star Wars skilur eftir stórar spurningar Er verið að kynna til leiks nýja fjölskyldufléttu? Er Han Solo á Hoth? 8. nóvember 2015 16:16
George Lucas ætlar ekki að gera fleiri Star Wars myndir Lucas segist hafa áhyggjur af því að mátturinn verði ekki að garbidlygook. 19. nóvember 2015 16:00
GameTíví: Bestu Star Wars leikirnir og þeir verstu GameTívíbræðurnir Óli og Svessi renndu yfir helstu Star Wars leikina sem hafa verið gefnir út. 19. nóvember 2015 18:30