Ísland í dag: Sjáðu hvernig tæknibrellurnar í Everest urðu til 9. desember 2015 20:24 Íslenska tæknibrellufyrirtækið RVX er nú orðað við óskarverðlaunatilnefningu fyrir vinnu sína við stórmynd Baltasars Kormáks, Everest. Tölvutæknin sem RVX gerði fyrir myndina gegnir stóru hlutverki þótt áhorfendur hafi ekki alltaf tekið eftir því. Daði Einarsson, eigandi RVX, segir að það sé einmitt hlutverk þeirra sem vinna við tæknibrellur. Þegar enginn taki eftir þeirra vinnu hafi vel tekist til Ísland í dag heimsótti RVX skömmu áður en Everest var frumsýnd og fékk að sjá hversu stórt hlutverk tæknibrellur RVX leika í Everest gegn því loforði að innslagið yrði ekki birt fyrr en Universal kvikmyndaverið gæfi leyfi. Ástæðan er ótti við að það dragi úr upplifun kvikmyndahúsagesta að vita hversu stór hluti myndarinnar er gerður í tölvu. Leyfið frá Universal er nú loks komið og þú getur skyggnst bak við tjöldin á Everest með því að smella í spilarann hér að ofan. Ísland í dag Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Íslenska tæknibrellufyrirtækið RVX er nú orðað við óskarverðlaunatilnefningu fyrir vinnu sína við stórmynd Baltasars Kormáks, Everest. Tölvutæknin sem RVX gerði fyrir myndina gegnir stóru hlutverki þótt áhorfendur hafi ekki alltaf tekið eftir því. Daði Einarsson, eigandi RVX, segir að það sé einmitt hlutverk þeirra sem vinna við tæknibrellur. Þegar enginn taki eftir þeirra vinnu hafi vel tekist til Ísland í dag heimsótti RVX skömmu áður en Everest var frumsýnd og fékk að sjá hversu stórt hlutverk tæknibrellur RVX leika í Everest gegn því loforði að innslagið yrði ekki birt fyrr en Universal kvikmyndaverið gæfi leyfi. Ástæðan er ótti við að það dragi úr upplifun kvikmyndahúsagesta að vita hversu stór hluti myndarinnar er gerður í tölvu. Leyfið frá Universal er nú loks komið og þú getur skyggnst bak við tjöldin á Everest með því að smella í spilarann hér að ofan.
Ísland í dag Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira