Gary Neville tapaði fyrsta leiknum og Gent fór áfram | Úrslitin í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2015 19:45 Gent komst áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. Vísir/Getty Ensku liðin Arsenal og Chelsea tryggðu sér bæði sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þau voru ekki þau einu sem fögnuðu sæti í útsláttarkeppninni. Roma frá Ítalíu, Dynamo Kiev frá Úkraínu og Gent frá Belgíu komust einnig áfram upp úr sínum riðlum í kvöld. Bayer Leverkusen, Olympiakos, Porto og Valencia eru hinsvegar öll á leiðinni í Evrópudeildina. Gary Neville stjórnaði spænska Valencia í fyrsta sinn en mátti sætta sig við 2-0 tap á heimavelli á móti Lyon. Lyon endaði í neðsta sæti riðilsins en tapið gaf belgíska liðinu tækifæri á því að komast í sextán liða úrslitin. Zenit St. Petersburg var búið að vinna fimm fyrstu leiki sína í H-riðlinum en Danijel Milicevic tryggði Belgunum í Gent 2-1 sigur tólf mínútum fyrir leikslok. Gent náði þar með öðru sætinu á kostnað lærisveina Gary Neville. Það var líka mikil dramatík um hvort Roma, Bayer Leverkusen eða BATE Borisov myndu fylgja Barcelona í sextán liða úrslitin. Lionel Messi kom Barcelona yfir snemma leiks en Javier Hernández náði að jafna metin. Þýska liðið þurfti eitt mark í viðbót en það kom ekki og Roma fór áfram á markalausu jafntefli á móti BATE Borisov á heimavelli.Úrslit og markaskorara í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillBayer Leverkusen - Barcelona 1-1 0-1 Lionel Messi (20.), 1-1 Javier Hernández (23.)Roma - BATE Borisov 0-0Lokastaða riðilsins: Barcelona 14, Roma 6, Bayer Leverkusen 6, BATE Borisov 5.F-riðillOlympiakos - Arsenal 0-3 0-1 Olivier Giroud (29.), 0-2 Olivier Giroud (49.), 0-3 Olivier Giroud (67.)Dinamo Zagreb - Bayern München 0-2 0-1 Robert Lewandowski (61.), 0-2 Robert Lewandowski (64.)Lokastaða riðilsins: Bayern München 15, Arsenal 9, Olympiakos 9, Dinamo Zagreb 3.G-riðillChelsea - Porto 2-0 1-0 Sjálfsmark Iván Marcano (12.), 2-0 Willian (52.)Dynamo Kiev - Maccabi Tel Aviv 1-0 1-0 Denys Harmash (16.)Lokastaða riðilsins: Chelsea 13, Dynamo Kiev 11, Porto 10, Maccabi Tel Aviv 0.H-riðillGent - Zenit St. Petersburg 2-1 1-0 Laurent Depoitre (18.), 1-1 Artyom Dzyuba (65.), 2-1 Danijel Milicevic (78.)Valencia - Lyon 0-2 0-1 Maxwel Cornet (37.), 0-2 Alexandre Lacazette (76.)Lokastaða riðilsins: Zenit St. Petersburg 15, Gent 10, Valencia 6, Lyon 4. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Sjá meira
Ensku liðin Arsenal og Chelsea tryggðu sér bæði sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þau voru ekki þau einu sem fögnuðu sæti í útsláttarkeppninni. Roma frá Ítalíu, Dynamo Kiev frá Úkraínu og Gent frá Belgíu komust einnig áfram upp úr sínum riðlum í kvöld. Bayer Leverkusen, Olympiakos, Porto og Valencia eru hinsvegar öll á leiðinni í Evrópudeildina. Gary Neville stjórnaði spænska Valencia í fyrsta sinn en mátti sætta sig við 2-0 tap á heimavelli á móti Lyon. Lyon endaði í neðsta sæti riðilsins en tapið gaf belgíska liðinu tækifæri á því að komast í sextán liða úrslitin. Zenit St. Petersburg var búið að vinna fimm fyrstu leiki sína í H-riðlinum en Danijel Milicevic tryggði Belgunum í Gent 2-1 sigur tólf mínútum fyrir leikslok. Gent náði þar með öðru sætinu á kostnað lærisveina Gary Neville. Það var líka mikil dramatík um hvort Roma, Bayer Leverkusen eða BATE Borisov myndu fylgja Barcelona í sextán liða úrslitin. Lionel Messi kom Barcelona yfir snemma leiks en Javier Hernández náði að jafna metin. Þýska liðið þurfti eitt mark í viðbót en það kom ekki og Roma fór áfram á markalausu jafntefli á móti BATE Borisov á heimavelli.Úrslit og markaskorara í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillBayer Leverkusen - Barcelona 1-1 0-1 Lionel Messi (20.), 1-1 Javier Hernández (23.)Roma - BATE Borisov 0-0Lokastaða riðilsins: Barcelona 14, Roma 6, Bayer Leverkusen 6, BATE Borisov 5.F-riðillOlympiakos - Arsenal 0-3 0-1 Olivier Giroud (29.), 0-2 Olivier Giroud (49.), 0-3 Olivier Giroud (67.)Dinamo Zagreb - Bayern München 0-2 0-1 Robert Lewandowski (61.), 0-2 Robert Lewandowski (64.)Lokastaða riðilsins: Bayern München 15, Arsenal 9, Olympiakos 9, Dinamo Zagreb 3.G-riðillChelsea - Porto 2-0 1-0 Sjálfsmark Iván Marcano (12.), 2-0 Willian (52.)Dynamo Kiev - Maccabi Tel Aviv 1-0 1-0 Denys Harmash (16.)Lokastaða riðilsins: Chelsea 13, Dynamo Kiev 11, Porto 10, Maccabi Tel Aviv 0.H-riðillGent - Zenit St. Petersburg 2-1 1-0 Laurent Depoitre (18.), 1-1 Artyom Dzyuba (65.), 2-1 Danijel Milicevic (78.)Valencia - Lyon 0-2 0-1 Maxwel Cornet (37.), 0-2 Alexandre Lacazette (76.)Lokastaða riðilsins: Zenit St. Petersburg 15, Gent 10, Valencia 6, Lyon 4.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Sjá meira