Aðgerðarstöð fyrir höfuðborgarsvæðið er í startholunum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. desember 2015 06:46 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fylgist með veðrinu úr Skógarhlíð. Mynd úr safni. Vísir/Pjetur Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins vinnur nú að því að setja upp aðgerðarstöð í Skógarhlíð vegna stormsins sem von er á. „Það er komið allsherjarráð í gang og aðgerðarstöð fyrir höfuðborgarsvæðið er í startholunum,“ sagði slökkviliðsmaður á vakt í morgun í samtali við fréttastofu.Sjá einnig: „Bíður upp á vandræði“ að fara út í umferðina Slökkviliðið fylgist meðal annars með veðrinu fyrir skólastjórnendur í borginni en í gær var send út tilkynning 1, en hún er send út daginn fyrir veðurofsa til að láta vita að ástæða sé til að fylgjast vel með veðri vegna vondrar veðurspár. Brýnt hefur verið fyrir skólastjórnendum að fylgjast vel með veðrinu í dag og þessum tilkynningum slökkviliðsins. Tvö viðbúnaðarstig eru möguleg; annars vegar viðbúnaðarstig 1 þegar röskun verður á skólastarfi vegna erfiðleika starfsfólks og nemenda við að komast í skólann og hins vegar viðbúnaðarstig 2 þegar fella þarf niður skólahald vegna veðurs. Veður Tengdar fréttir Gæti orðið svipað óveður á morgun og 6. mars árið 2013 Hundruð bíla sátu fastir á höfuðborgarsvæðinu, færa þurfti börnum mat í bíla, álag gífurlegt á neyðarlínuna og tugir bíla lentu í árekstri 30. nóvember 2015 22:40 Stormviðvörun: „Býður upp á vandræði“ að fara út í umferðina Veðrið mun ná hámarki um og upp úr hádegi á höfuðborgarsvæðinu en halda síðan áfram yfir landið. 1. desember 2015 06:19 Fylgstu með lægðinni nálgast á gagnvirku korti Það ætti ekki að hafa farið framhjá nokkrum manni að vitlausu veðri hefur verið spáð undir morgun. 1. desember 2015 00:04 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Fleiri fréttir „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Sjá meira
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins vinnur nú að því að setja upp aðgerðarstöð í Skógarhlíð vegna stormsins sem von er á. „Það er komið allsherjarráð í gang og aðgerðarstöð fyrir höfuðborgarsvæðið er í startholunum,“ sagði slökkviliðsmaður á vakt í morgun í samtali við fréttastofu.Sjá einnig: „Bíður upp á vandræði“ að fara út í umferðina Slökkviliðið fylgist meðal annars með veðrinu fyrir skólastjórnendur í borginni en í gær var send út tilkynning 1, en hún er send út daginn fyrir veðurofsa til að láta vita að ástæða sé til að fylgjast vel með veðri vegna vondrar veðurspár. Brýnt hefur verið fyrir skólastjórnendum að fylgjast vel með veðrinu í dag og þessum tilkynningum slökkviliðsins. Tvö viðbúnaðarstig eru möguleg; annars vegar viðbúnaðarstig 1 þegar röskun verður á skólastarfi vegna erfiðleika starfsfólks og nemenda við að komast í skólann og hins vegar viðbúnaðarstig 2 þegar fella þarf niður skólahald vegna veðurs.
Veður Tengdar fréttir Gæti orðið svipað óveður á morgun og 6. mars árið 2013 Hundruð bíla sátu fastir á höfuðborgarsvæðinu, færa þurfti börnum mat í bíla, álag gífurlegt á neyðarlínuna og tugir bíla lentu í árekstri 30. nóvember 2015 22:40 Stormviðvörun: „Býður upp á vandræði“ að fara út í umferðina Veðrið mun ná hámarki um og upp úr hádegi á höfuðborgarsvæðinu en halda síðan áfram yfir landið. 1. desember 2015 06:19 Fylgstu með lægðinni nálgast á gagnvirku korti Það ætti ekki að hafa farið framhjá nokkrum manni að vitlausu veðri hefur verið spáð undir morgun. 1. desember 2015 00:04 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Fleiri fréttir „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Sjá meira
Gæti orðið svipað óveður á morgun og 6. mars árið 2013 Hundruð bíla sátu fastir á höfuðborgarsvæðinu, færa þurfti börnum mat í bíla, álag gífurlegt á neyðarlínuna og tugir bíla lentu í árekstri 30. nóvember 2015 22:40
Stormviðvörun: „Býður upp á vandræði“ að fara út í umferðina Veðrið mun ná hámarki um og upp úr hádegi á höfuðborgarsvæðinu en halda síðan áfram yfir landið. 1. desember 2015 06:19
Fylgstu með lægðinni nálgast á gagnvirku korti Það ætti ekki að hafa farið framhjá nokkrum manni að vitlausu veðri hefur verið spáð undir morgun. 1. desember 2015 00:04