Vill vita hvað ríkið borgar fyrir að láta færa hafnargarðinn stein fyrir stein Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. desember 2015 12:48 Sigríður vill svör frá Sigmundi um hafnargarðinn sem Sigrún lét friða þegar hún hafði völd hans tímabundið. Vísir/Stefán/GVA Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingar, vill að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra svari því hvað ríkið greiðir fyrir tilfærslu á gamla hafnargarðinn, stein fyrir stein, á meðan framkvæmdir á lóðinni þar sem hann stendur standa yfir.Sjá einnig: Um hvað var deilt? „Hver er áætlaður kostnaður ríkisins af samkomulagi Minjastofnunar Íslands við lóðarhafa á Austurhafnarreitnum við Tollhúsið um að færa hafnargarðinn frá 1928, stein fyrir stein, geyma hann á meðan steypt er fyrir plötu á bílakjallara og færa á upprunalegan stað á nýjan leik?“ spyr þingkonan í skriflegri fyrirspurn til forsætisráðherrans. Talsverðar deilur hafa staðið um hafnargarðinn en þær voru leiddar til lykta með samkomulagi á milli Minjastofnunar Íslands og Landstólpa, lóðarhafa á Austurhafnarreitnum, við Tollhúsið, sem gerir ráð fyrir að garðurinn verði tekinn niður, færður og svo settur upp að nýju eftir að steypt er fyrir plötu í bílakjallara hússins sem þar á að rísa. Garðurinn var friðaður af Sigrúnu Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, þegar hún, um stundarsakir, fór með völd forsætisráðherra gagngert til að taka ákvörðun um friðunina. Reykjavíkurborg og lóðarhafar gagnrýndi þá ákvörðun mjög. Alþingi Tengdar fréttir Snjórinn stoppar ekki hafnargarðsmenn Starfsmenn halda ótrauðir áfram við að fjarlægja hafnargarðinn við Austurbakka þrátt fyrir að mikið hafi snjóað undanfarna daga. 30. nóvember 2015 15:33 Framkvæmdir við fordæmalaust verk ekki hafnar Landstólpi þarf að númera hvern stein hafnargarðsins á Austurbakka. 25. nóvember 2015 10:47 Hafnargarðurinn fjarlægður, stein fyrir stein Landstólpi rennur algjörlega blint í sjóinn. 27. nóvember 2015 14:57 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingar, vill að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra svari því hvað ríkið greiðir fyrir tilfærslu á gamla hafnargarðinn, stein fyrir stein, á meðan framkvæmdir á lóðinni þar sem hann stendur standa yfir.Sjá einnig: Um hvað var deilt? „Hver er áætlaður kostnaður ríkisins af samkomulagi Minjastofnunar Íslands við lóðarhafa á Austurhafnarreitnum við Tollhúsið um að færa hafnargarðinn frá 1928, stein fyrir stein, geyma hann á meðan steypt er fyrir plötu á bílakjallara og færa á upprunalegan stað á nýjan leik?“ spyr þingkonan í skriflegri fyrirspurn til forsætisráðherrans. Talsverðar deilur hafa staðið um hafnargarðinn en þær voru leiddar til lykta með samkomulagi á milli Minjastofnunar Íslands og Landstólpa, lóðarhafa á Austurhafnarreitnum, við Tollhúsið, sem gerir ráð fyrir að garðurinn verði tekinn niður, færður og svo settur upp að nýju eftir að steypt er fyrir plötu í bílakjallara hússins sem þar á að rísa. Garðurinn var friðaður af Sigrúnu Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, þegar hún, um stundarsakir, fór með völd forsætisráðherra gagngert til að taka ákvörðun um friðunina. Reykjavíkurborg og lóðarhafar gagnrýndi þá ákvörðun mjög.
Alþingi Tengdar fréttir Snjórinn stoppar ekki hafnargarðsmenn Starfsmenn halda ótrauðir áfram við að fjarlægja hafnargarðinn við Austurbakka þrátt fyrir að mikið hafi snjóað undanfarna daga. 30. nóvember 2015 15:33 Framkvæmdir við fordæmalaust verk ekki hafnar Landstólpi þarf að númera hvern stein hafnargarðsins á Austurbakka. 25. nóvember 2015 10:47 Hafnargarðurinn fjarlægður, stein fyrir stein Landstólpi rennur algjörlega blint í sjóinn. 27. nóvember 2015 14:57 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Snjórinn stoppar ekki hafnargarðsmenn Starfsmenn halda ótrauðir áfram við að fjarlægja hafnargarðinn við Austurbakka þrátt fyrir að mikið hafi snjóað undanfarna daga. 30. nóvember 2015 15:33
Framkvæmdir við fordæmalaust verk ekki hafnar Landstólpi þarf að númera hvern stein hafnargarðsins á Austurbakka. 25. nóvember 2015 10:47
Hafnargarðurinn fjarlægður, stein fyrir stein Landstólpi rennur algjörlega blint í sjóinn. 27. nóvember 2015 14:57