Hvoru megin stendur þú? Samúel Karl Ólason skrifar 15. desember 2015 14:15 Þangað til við getum byggt okkar eigin geislasverð hafa framleiðendur Star Wars, í samstarfi við Facebook, gert okkur kleift að bæta slíkum sverðum við prófílmynd okkar á Facebook. Það er gert með einföldu tóli sem birt var á Facebooksíðu Star Wars. Þá er einnig hægt að velja á milli tveggja sverða. Um er að ræða sverð Finn annars vegar, reyndar er hægt að halda því fram að Darth Vader eigi það, og hið einkennilega sverð Kylo Ren.Sjá einnig: Sjöunda Stjörnustríðsmyndin fær glimrandi viðtökur eftir forsýninguna Það eina sem fólk þarf að gera er að klikka á „Try it“ hnappinn í færslunni sem sjá má hér að neðan. Þá þarf að velja þar hvort sverðið fólk vill nota og stilla upp myndinni.Posted by Star Wars on Monday, December 14, 2015 Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Þangað til við getum byggt okkar eigin geislasverð hafa framleiðendur Star Wars, í samstarfi við Facebook, gert okkur kleift að bæta slíkum sverðum við prófílmynd okkar á Facebook. Það er gert með einföldu tóli sem birt var á Facebooksíðu Star Wars. Þá er einnig hægt að velja á milli tveggja sverða. Um er að ræða sverð Finn annars vegar, reyndar er hægt að halda því fram að Darth Vader eigi það, og hið einkennilega sverð Kylo Ren.Sjá einnig: Sjöunda Stjörnustríðsmyndin fær glimrandi viðtökur eftir forsýninguna Það eina sem fólk þarf að gera er að klikka á „Try it“ hnappinn í færslunni sem sjá má hér að neðan. Þá þarf að velja þar hvort sverðið fólk vill nota og stilla upp myndinni.Posted by Star Wars on Monday, December 14, 2015
Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira