Þessir 28 mega spila með Íslandi á EM í Póllandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. desember 2015 14:37 Aron Pálmarsson er að sjálfsögðu í hópnum. vísir/ernir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 28 manna hóp fyrir Evrópumót karla í handbolta sem fram fer í Póllandi í janúar. Æfingahópurinn verður svo tilkynntur á næstu dögum en endanlegur 16 manna hópur verður tilkynntur rétt fyrir mót eins og vaninn er. Þeir 28 sem Aron valdi að þessu sinni eru þeir sem mega spila í Póllandi en hópurinn verður skorinn niður um tólf leikmenn. Æfingar landsliðsins hefjast 29. desember og mæta strákarnir okkar Portúgal í Höllinni 6. og 7. janúar áður en haldið verður til Þýskalands þar sem Ísland mætir lærisveinum Dags Sigurðssonar tvívegis. Meðfram æfingum A landsliðs karla hérna heima æfa líka B landsliðið og u20 karla.Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer Aron Rafn Eðvarðsson, Álaborg Hreiðar Leví Guðmundsson, Akureyri Daníel Freyr Andrésson, SönderjyskEVinstri hornamenn: Guðjón Valur Sigurðsson, FC Barcelona Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Bjarki Már Elísson, Füchse BerlinVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC Arnór Atlason, St. Rafaël Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Sigurbergur Sveinsson, Tvis HolstebroLeikstjórnendur: Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes Róbert Aron Hostert, Mors-Thy Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Árni Steinn Steinþórsson, SönderjyskE Alexander Petersson, Rhein Neckar LöwenHægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergische Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-ThyLínumenn: Róbert Gunnarsson, Paris Saint-Germain Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS Kári Kristján Kristjánsson, ÍBVVarnarmenn: Bjarki Már Gunnarsson, Aue Tandri Már Konráðsson, Ricoh Arnar Freyr Arnarsson, Fram Guðmundur Hólmar Helgason, Valur EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira
Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 28 manna hóp fyrir Evrópumót karla í handbolta sem fram fer í Póllandi í janúar. Æfingahópurinn verður svo tilkynntur á næstu dögum en endanlegur 16 manna hópur verður tilkynntur rétt fyrir mót eins og vaninn er. Þeir 28 sem Aron valdi að þessu sinni eru þeir sem mega spila í Póllandi en hópurinn verður skorinn niður um tólf leikmenn. Æfingar landsliðsins hefjast 29. desember og mæta strákarnir okkar Portúgal í Höllinni 6. og 7. janúar áður en haldið verður til Þýskalands þar sem Ísland mætir lærisveinum Dags Sigurðssonar tvívegis. Meðfram æfingum A landsliðs karla hérna heima æfa líka B landsliðið og u20 karla.Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer Aron Rafn Eðvarðsson, Álaborg Hreiðar Leví Guðmundsson, Akureyri Daníel Freyr Andrésson, SönderjyskEVinstri hornamenn: Guðjón Valur Sigurðsson, FC Barcelona Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Bjarki Már Elísson, Füchse BerlinVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC Arnór Atlason, St. Rafaël Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Sigurbergur Sveinsson, Tvis HolstebroLeikstjórnendur: Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes Róbert Aron Hostert, Mors-Thy Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Árni Steinn Steinþórsson, SönderjyskE Alexander Petersson, Rhein Neckar LöwenHægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergische Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-ThyLínumenn: Róbert Gunnarsson, Paris Saint-Germain Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS Kári Kristján Kristjánsson, ÍBVVarnarmenn: Bjarki Már Gunnarsson, Aue Tandri Már Konráðsson, Ricoh Arnar Freyr Arnarsson, Fram Guðmundur Hólmar Helgason, Valur
EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira