Aníta komin á Ólympíuleikana Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. desember 2015 07:00 Aníta Hinriksdóttir keppir á Ólympíuleikunum í fyrsta sinn næsta sumar. vísir/getty Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottningin úr ÍR, er komin með keppnisrétt í 800 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu sem fara fram í ágúst á næsta ári. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, IAAF, gerði í gær breytingar á lágmörkum í nokkrum greinum fyrir leikana á næsta ári og þar á meðal var lágmarkið lækkað í 800 metra hlaupi kvenna. Lágmarkinu var breytt úr 2:01,00 mínútur í 2:01,50 mínútur. Aníta Hljóp best í sumar á 2:01,01 sem var mikið svekkelsi því hún var aðeins einum hundraðasta frá lágmarkinu. Sá tími dugar henni nú inn á leikana. „Þetta kemur til með að gjörbreyta okkar undirbúningi fyrir komandi ár. Nú getum alfarið einbeitt okkur að undirbúningi fyrir leika með það að markmiði að Aníta verði á toppnum þegar leikarnir fara fram,“ segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu, í samtali við Morgunblaðið. Aníta, sem verður tvítug í janúar, keppti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti fullorðinna í Peking í sumar þar sem hún náði lágmarkinu um ræðir. Nú keppir hún næsta sumar á Ólympíuleikunum í fyrsta sinn. Aníta varð eins og flestir vita heims- og Evrópumeistari unglinga fyrir tveimur árum. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottningin úr ÍR, er komin með keppnisrétt í 800 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu sem fara fram í ágúst á næsta ári. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, IAAF, gerði í gær breytingar á lágmörkum í nokkrum greinum fyrir leikana á næsta ári og þar á meðal var lágmarkið lækkað í 800 metra hlaupi kvenna. Lágmarkinu var breytt úr 2:01,00 mínútur í 2:01,50 mínútur. Aníta Hljóp best í sumar á 2:01,01 sem var mikið svekkelsi því hún var aðeins einum hundraðasta frá lágmarkinu. Sá tími dugar henni nú inn á leikana. „Þetta kemur til með að gjörbreyta okkar undirbúningi fyrir komandi ár. Nú getum alfarið einbeitt okkur að undirbúningi fyrir leika með það að markmiði að Aníta verði á toppnum þegar leikarnir fara fram,“ segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu, í samtali við Morgunblaðið. Aníta, sem verður tvítug í janúar, keppti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti fullorðinna í Peking í sumar þar sem hún náði lágmarkinu um ræðir. Nú keppir hún næsta sumar á Ólympíuleikunum í fyrsta sinn. Aníta varð eins og flestir vita heims- og Evrópumeistari unglinga fyrir tveimur árum.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Sjá meira