Lars Lagerbäck gefur KSÍ svar í febrúar | „Við verðum bara bíða og vona," segir Geir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2015 18:26 Lars Lagerbäck. Vísir/Vilhelm Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands kíkti um borð í Akraborgina á X-inu í dag og ræddi við Hjört Hjartarson um Evrópumót landsliða í fótbolta en dregið verður í riðla á laugardaginn. Á mánudaginn hefst síðan sala á miðum á leiki íslenska liðsins. „Það er búin að búin að byggjast upp spenna og áhugi fyrir þessum drætti á laugardaginn. Það er mikil vinna hjá okkur þegar að baki og mikil vinna framundan. Mikið mun líka breytast á laugardaginn þegar við munum vita á móti hverjum við keppum og hvar," sagði Geir. „Þá fer undirbúningurinn á næsta stig og stuðningsmenn og áhugafólk fer þá að líta til þess hvar þau ætla að vera í júní," sagði Geir. Íslenska liðið hefur þegar fundið sér dvalarstað í Frakklandi á meðan mótinu stendur. Liðið mun hafa aðsetur í Annecy í suðausturhluta Frakklands. Skiptir miklu máli að Ísland lendi í riðli sem spilar leikina nálægt Annecy, „Nei ég held ekki. Það gæti verið einn leikur í rútu en annars mun liðið fljúga í leikina frá flugvelli sem er ekki langt frá. Þeir munu alltaf fara á leikstaðinn daginn áður og dvelja þar á hóteli í viðkomandi borg nóttina áður," sagði Geir. Lars Lagerbäck tók við íslenska landsliðinu fyrir fjórum árum og er það einhver mesti happafengur frá upphafi fyrir íslenska knattspyrnu. Lars Lagerbäck hefur talað um það að hætta með landsliðið eftir EM en KSÍ er ekki búið að gefa upp vonina með að hann haldi áfram. „Við erum búnir að ganga frá því að Heimir heldur áfram með liðið. Ég hef rætt við Lars og í bæði skiptin þá tókst mér aðeins að gera við hann tveggja ára samning. Annað var ekki rætt. Hann hefur talað um það sjálfur að hann ætli að setjast í helgan stein nema eitthvað mjög áhugavert komi upp. Ég hef rætt við hann um möguleikann á því að halda áfram og hann ætlar að ræða það við mig í febrúar. Við verðum bara bíða, sjá til og vona. Annars mun Heimir tala við," sagði Geir. Það má heyra allt viðtalið við Geir Þorsteinsson með því að smella á tengilinn hér fyrir ofan. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjá meira
Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands kíkti um borð í Akraborgina á X-inu í dag og ræddi við Hjört Hjartarson um Evrópumót landsliða í fótbolta en dregið verður í riðla á laugardaginn. Á mánudaginn hefst síðan sala á miðum á leiki íslenska liðsins. „Það er búin að búin að byggjast upp spenna og áhugi fyrir þessum drætti á laugardaginn. Það er mikil vinna hjá okkur þegar að baki og mikil vinna framundan. Mikið mun líka breytast á laugardaginn þegar við munum vita á móti hverjum við keppum og hvar," sagði Geir. „Þá fer undirbúningurinn á næsta stig og stuðningsmenn og áhugafólk fer þá að líta til þess hvar þau ætla að vera í júní," sagði Geir. Íslenska liðið hefur þegar fundið sér dvalarstað í Frakklandi á meðan mótinu stendur. Liðið mun hafa aðsetur í Annecy í suðausturhluta Frakklands. Skiptir miklu máli að Ísland lendi í riðli sem spilar leikina nálægt Annecy, „Nei ég held ekki. Það gæti verið einn leikur í rútu en annars mun liðið fljúga í leikina frá flugvelli sem er ekki langt frá. Þeir munu alltaf fara á leikstaðinn daginn áður og dvelja þar á hóteli í viðkomandi borg nóttina áður," sagði Geir. Lars Lagerbäck tók við íslenska landsliðinu fyrir fjórum árum og er það einhver mesti happafengur frá upphafi fyrir íslenska knattspyrnu. Lars Lagerbäck hefur talað um það að hætta með landsliðið eftir EM en KSÍ er ekki búið að gefa upp vonina með að hann haldi áfram. „Við erum búnir að ganga frá því að Heimir heldur áfram með liðið. Ég hef rætt við Lars og í bæði skiptin þá tókst mér aðeins að gera við hann tveggja ára samning. Annað var ekki rætt. Hann hefur talað um það sjálfur að hann ætli að setjast í helgan stein nema eitthvað mjög áhugavert komi upp. Ég hef rætt við hann um möguleikann á því að halda áfram og hann ætlar að ræða það við mig í febrúar. Við verðum bara bíða, sjá til og vona. Annars mun Heimir tala við," sagði Geir. Það má heyra allt viðtalið við Geir Þorsteinsson með því að smella á tengilinn hér fyrir ofan.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjá meira