Spánverjar styttu jólafríið til að gefa landsliðinu meiri tíma fyrir EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2015 22:30 Lionel Messi og sonur hans fengu ekki langt jólafrí saman að þessu sinni. Vísir/Getty Það er óvenjustutt jólafrí í spænska fótboltanum að þessu sinni en Englendingar spila bara einum leik fleira en Spánverjar yfir hátíðirnar. Spánverjar spiluðu ekki á öðrum degi jóla eins og Englendingar en spila bæði í þessari viku sem og um næstu helgi eins og enska úrvalsdeildin gerir líka. Margir erlendir knattspyrnustjórar hafa kallað eftir jólafríi í ensku deildinni nú síðast Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool. Það kemur því flatt upp á suma að sjá Spánverja auka leikjaálagið yfir jól og áramót. Spænska deildin er vanalega í fríi frá síðasta sunnudegi fyrir jól til Þrettándans, 6. janúar. Nú er hinsvegar spilað 29. og 30. desember sem og 2. og 3. janúar. Aðalástæðan fyrir þessari breytingu í ár er Evrópumótið í Frakklandi en einnig þátttaka Barcelona í heimsmeistarakeppni félagsliða. Barcelona lék þar tvo leiki skömmu fyrir jól og tryggði sér fimmta titilinn á árinu 2015. Lokaumferðin átti fyrst að vera 22. maí en EM hefst 10. júní. Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, fékk það í gegn að færa lokaumferðina fram til 15. maí. Við því var orðið en þetta er ekki varanleg breyting. Spánverjar eru í riðli með Tékkum, Tyrkjum og Króötum á EM í Frakklandi og spila fyrsta leikinn á móti Tékkum í Toulouse 13. júní. Stöð 2 Sport sýnir tvo leiki á miðvikudaginn, Real Madrid og Real Sociedad mætast fyrst klukkan 15.00 og klukkan 19.30 mætast síðan Barcelona og Real Betis. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Það er óvenjustutt jólafrí í spænska fótboltanum að þessu sinni en Englendingar spila bara einum leik fleira en Spánverjar yfir hátíðirnar. Spánverjar spiluðu ekki á öðrum degi jóla eins og Englendingar en spila bæði í þessari viku sem og um næstu helgi eins og enska úrvalsdeildin gerir líka. Margir erlendir knattspyrnustjórar hafa kallað eftir jólafríi í ensku deildinni nú síðast Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool. Það kemur því flatt upp á suma að sjá Spánverja auka leikjaálagið yfir jól og áramót. Spænska deildin er vanalega í fríi frá síðasta sunnudegi fyrir jól til Þrettándans, 6. janúar. Nú er hinsvegar spilað 29. og 30. desember sem og 2. og 3. janúar. Aðalástæðan fyrir þessari breytingu í ár er Evrópumótið í Frakklandi en einnig þátttaka Barcelona í heimsmeistarakeppni félagsliða. Barcelona lék þar tvo leiki skömmu fyrir jól og tryggði sér fimmta titilinn á árinu 2015. Lokaumferðin átti fyrst að vera 22. maí en EM hefst 10. júní. Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, fékk það í gegn að færa lokaumferðina fram til 15. maí. Við því var orðið en þetta er ekki varanleg breyting. Spánverjar eru í riðli með Tékkum, Tyrkjum og Króötum á EM í Frakklandi og spila fyrsta leikinn á móti Tékkum í Toulouse 13. júní. Stöð 2 Sport sýnir tvo leiki á miðvikudaginn, Real Madrid og Real Sociedad mætast fyrst klukkan 15.00 og klukkan 19.30 mætast síðan Barcelona og Real Betis.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn