Flugvél Malaysia Airlines flogið í um klukkustund í vitlausa átt Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. desember 2015 21:04 Það er skammt stórra högga á milli í rekstri Malaysia Airlines. vísir/getty Flugvél Malaysian Airlines var flogið í um klukkustund í vitlausa átt eftir að hafa tekið á loft frá Nýja Sjálandi á jóladag. Málið er nú til rannsóknar hjá flugstjórnaryfirvöldum þar í landi en þetta kemur fram á vef The Independent. Flug MH312 flýgur alla jafna í norðvestur yfir Ástralíu á leið sinni frá Auckland til Kúala Lúmpúr en gögn úr radarmælum gefa til kynna að vélinni hafi verið flogið í suðurátt í um klukkustund. Sjá einnig: Annað stórslys Malaysia Airlines á árinu Samkvæmt New Zealand Herald gerði flugmaður vélarinnar athugasemd við stefnu vélarinnar um átta mínútum eftir flugtak, sem var klukkan 02:23 að staðartíma. Í frétt miðilsins kemur einnig fram að farþegar vélarinnar hafi ekki orðið þessarar furðulegu flugstefnu varir.Rauða línan gefur til kynna venjulega flugleið MH312 en sú bláa, neðri línan, sýnir leið vélarinnar á jóladag.Að sögn nýsjálenskra flugstjórnaryfirvalda er ekki talið að nein alvarleg hætta hafi stafað af þessari krókaleið vélarinnar sem er sem fyrr segir enn til rannsókar. „Við erum með starfshóp hér innanhúss sem mun rannsaka málið,“ sagði talsmaður við New Zealand Herald.Sjá einnig: Þraukar Malaysia Airlines?Það hefur töluvert gustað um Malaysian Airlines allt frá því að flug MH370 frá Kuala Lumpur til Peking þann 8. mars á síðasta ári hvarf sporlaust yfir Indlandshafi. Orðspor flugfélagsins beið töluverða hnekki og fjárhagslegt tjón þess var mikið. Ekki bætti úr skák að fjórum mánuðum síðar, 17. júlí 2014, var vél Malaysia Airlines HM17 grandað yfir Úkraínu. 298 manns létu lífið í grandinu og hlutabréfaverð í flugfélaginu féll um tugi prósenta. Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir 3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41 Sex mánuðir í dag frá hvarfi flugs Malaysian airlines MH370 Nýjasta vísbendingin er þó rétt um tíu daga gömul og yfirvöld hafa því ekki gefist upp á leitinni. 8. september 2014 08:07 Afbókaði bæði í flug MH17 og MH370 Hollenskur hjólreiðamaður átti bókað flug bæði með flugi MH370 og flugi MH17 en breytti ferðaáætlunum í bæði skiptin. 22. júlí 2014 14:14 Flugþjónn Malaysian Airlines handtekinn fyrir að káfa á farþega Áhafnarmeðlimurinn á að hafa reynt að róa taugar farþegans sem sagðist vera smeykur við að fljúga með flugfélaginu. 14. ágúst 2014 21:16 Malaysia Airlines íhugar nafnabreytingu Malaysia Airlines íhugar nú að breyta um nafn og merki flugfélagsins. 28. júlí 2014 11:54 Hvarf MH370 var slys og allir eru taldir af Ekkert hefur spurst til vélarinnar frá því að hún hvarf af ratsjám yfir Indlandshafi 8. mars 2014. 29. janúar 2015 12:44 Vilja sérstakan dómstól fyrir þá sem skutu niður vél Malaysia Airlines Vélin var skotin niður í júlí á síðasta ári með þeim afleyðingum að 298 létust. 3. júlí 2015 07:14 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Fleiri fréttir Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Sjá meira
Flugvél Malaysian Airlines var flogið í um klukkustund í vitlausa átt eftir að hafa tekið á loft frá Nýja Sjálandi á jóladag. Málið er nú til rannsóknar hjá flugstjórnaryfirvöldum þar í landi en þetta kemur fram á vef The Independent. Flug MH312 flýgur alla jafna í norðvestur yfir Ástralíu á leið sinni frá Auckland til Kúala Lúmpúr en gögn úr radarmælum gefa til kynna að vélinni hafi verið flogið í suðurátt í um klukkustund. Sjá einnig: Annað stórslys Malaysia Airlines á árinu Samkvæmt New Zealand Herald gerði flugmaður vélarinnar athugasemd við stefnu vélarinnar um átta mínútum eftir flugtak, sem var klukkan 02:23 að staðartíma. Í frétt miðilsins kemur einnig fram að farþegar vélarinnar hafi ekki orðið þessarar furðulegu flugstefnu varir.Rauða línan gefur til kynna venjulega flugleið MH312 en sú bláa, neðri línan, sýnir leið vélarinnar á jóladag.Að sögn nýsjálenskra flugstjórnaryfirvalda er ekki talið að nein alvarleg hætta hafi stafað af þessari krókaleið vélarinnar sem er sem fyrr segir enn til rannsókar. „Við erum með starfshóp hér innanhúss sem mun rannsaka málið,“ sagði talsmaður við New Zealand Herald.Sjá einnig: Þraukar Malaysia Airlines?Það hefur töluvert gustað um Malaysian Airlines allt frá því að flug MH370 frá Kuala Lumpur til Peking þann 8. mars á síðasta ári hvarf sporlaust yfir Indlandshafi. Orðspor flugfélagsins beið töluverða hnekki og fjárhagslegt tjón þess var mikið. Ekki bætti úr skák að fjórum mánuðum síðar, 17. júlí 2014, var vél Malaysia Airlines HM17 grandað yfir Úkraínu. 298 manns létu lífið í grandinu og hlutabréfaverð í flugfélaginu féll um tugi prósenta.
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir 3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41 Sex mánuðir í dag frá hvarfi flugs Malaysian airlines MH370 Nýjasta vísbendingin er þó rétt um tíu daga gömul og yfirvöld hafa því ekki gefist upp á leitinni. 8. september 2014 08:07 Afbókaði bæði í flug MH17 og MH370 Hollenskur hjólreiðamaður átti bókað flug bæði með flugi MH370 og flugi MH17 en breytti ferðaáætlunum í bæði skiptin. 22. júlí 2014 14:14 Flugþjónn Malaysian Airlines handtekinn fyrir að káfa á farþega Áhafnarmeðlimurinn á að hafa reynt að róa taugar farþegans sem sagðist vera smeykur við að fljúga með flugfélaginu. 14. ágúst 2014 21:16 Malaysia Airlines íhugar nafnabreytingu Malaysia Airlines íhugar nú að breyta um nafn og merki flugfélagsins. 28. júlí 2014 11:54 Hvarf MH370 var slys og allir eru taldir af Ekkert hefur spurst til vélarinnar frá því að hún hvarf af ratsjám yfir Indlandshafi 8. mars 2014. 29. janúar 2015 12:44 Vilja sérstakan dómstól fyrir þá sem skutu niður vél Malaysia Airlines Vélin var skotin niður í júlí á síðasta ári með þeim afleyðingum að 298 létust. 3. júlí 2015 07:14 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Fleiri fréttir Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Sjá meira
3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41
Sex mánuðir í dag frá hvarfi flugs Malaysian airlines MH370 Nýjasta vísbendingin er þó rétt um tíu daga gömul og yfirvöld hafa því ekki gefist upp á leitinni. 8. september 2014 08:07
Afbókaði bæði í flug MH17 og MH370 Hollenskur hjólreiðamaður átti bókað flug bæði með flugi MH370 og flugi MH17 en breytti ferðaáætlunum í bæði skiptin. 22. júlí 2014 14:14
Flugþjónn Malaysian Airlines handtekinn fyrir að káfa á farþega Áhafnarmeðlimurinn á að hafa reynt að róa taugar farþegans sem sagðist vera smeykur við að fljúga með flugfélaginu. 14. ágúst 2014 21:16
Malaysia Airlines íhugar nafnabreytingu Malaysia Airlines íhugar nú að breyta um nafn og merki flugfélagsins. 28. júlí 2014 11:54
Hvarf MH370 var slys og allir eru taldir af Ekkert hefur spurst til vélarinnar frá því að hún hvarf af ratsjám yfir Indlandshafi 8. mars 2014. 29. janúar 2015 12:44
Vilja sérstakan dómstól fyrir þá sem skutu niður vél Malaysia Airlines Vélin var skotin niður í júlí á síðasta ári með þeim afleyðingum að 298 létust. 3. júlí 2015 07:14