Eiður Smári: Að spila með Messi er eins og að spila með Maradona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2015 13:30 Lionel Messi og Thierry Henry fylgjast með Eiði Smára lyfta Meistaradeildarbikarnum. Vísir/AFP Eiður Smári Guðjohnsen fór yfir ferilinn í viðtali í Íþróttalífinu á RÚV í gær og þar sagði hann frá því hverjir eru þrír bestu leikmennirnir sem hann hefur spilað með á löngum og farsælum ferli. Eiður Smári telur að Brasilíumennirnir Ronaldo og Ronaldinho og svo Argentínumaðurinn Lionel Messi séu þeir bestu sem hann hafi spilað með en einn stendur þó upp úr hjá honum. „Það er bara einn Messi. Ég held að þetta sé eins og að hafa spilað með Maradona á sínum tíma. Það er ekkert sem hann getur ekki gert," sagði Eiður Smári í viðtalinu við Eddu Sif Pálsdóttur. „Það voru allar væntingar gerðar til hans að hann yrði bestur í heimi og svo varð hann bara bestur í heimi. Ég er búin að fylgjast með því hvernig hann tók það hlutverk eins og það væri sjálfsagt. Hann var fæddur í það að vera bestur í heimi í fótbolta," sagði Eiður Smári um Lionel Messi. Eiður Smári og Messi spiluðu saman í þrjú tímabil með Barcelona eða frá 2006 til 2009. Messi skoraði 17 og 16 mörk í öllum keppni á fyrstu tveimur tímabilunum en skoraði síðan 38 mörk á því þriðja þegar hann og Eiður Smári unnu saman þrennuna, Meistaradeildina, spænsku deildina og spænska bikarinn. Eiður Smári spilaði með Ronaldo hjá hollenska liðinu PSC Eindhoven og með Ronaldinho á fyrstu tveimur tímabilum sínum með Barcelona. Ronaldinho var tvisvar kosinn bestur í heimi (2004 og 2005), Ronaldo var þrisvar kosinn bestur í heimi (1996, 1997 og 2002) en Lionel Messi hefur fjórum sinnum verið kosinn besti knattspyrnumaður heims (2009, 2010, 2011 og 2012). Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen fór yfir ferilinn í viðtali í Íþróttalífinu á RÚV í gær og þar sagði hann frá því hverjir eru þrír bestu leikmennirnir sem hann hefur spilað með á löngum og farsælum ferli. Eiður Smári telur að Brasilíumennirnir Ronaldo og Ronaldinho og svo Argentínumaðurinn Lionel Messi séu þeir bestu sem hann hafi spilað með en einn stendur þó upp úr hjá honum. „Það er bara einn Messi. Ég held að þetta sé eins og að hafa spilað með Maradona á sínum tíma. Það er ekkert sem hann getur ekki gert," sagði Eiður Smári í viðtalinu við Eddu Sif Pálsdóttur. „Það voru allar væntingar gerðar til hans að hann yrði bestur í heimi og svo varð hann bara bestur í heimi. Ég er búin að fylgjast með því hvernig hann tók það hlutverk eins og það væri sjálfsagt. Hann var fæddur í það að vera bestur í heimi í fótbolta," sagði Eiður Smári um Lionel Messi. Eiður Smári og Messi spiluðu saman í þrjú tímabil með Barcelona eða frá 2006 til 2009. Messi skoraði 17 og 16 mörk í öllum keppni á fyrstu tveimur tímabilunum en skoraði síðan 38 mörk á því þriðja þegar hann og Eiður Smári unnu saman þrennuna, Meistaradeildina, spænsku deildina og spænska bikarinn. Eiður Smári spilaði með Ronaldo hjá hollenska liðinu PSC Eindhoven og með Ronaldinho á fyrstu tveimur tímabilum sínum með Barcelona. Ronaldinho var tvisvar kosinn bestur í heimi (2004 og 2005), Ronaldo var þrisvar kosinn bestur í heimi (1996, 1997 og 2002) en Lionel Messi hefur fjórum sinnum verið kosinn besti knattspyrnumaður heims (2009, 2010, 2011 og 2012).
Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn