Eintökum af The Revenant og The Hateful Eight lekið á netið Birgir Olgeirsson skrifar 21. desember 2015 16:31 Leonardi DiCaprio leikur í The Revenant en Samuel L. Jackson í The Hateful Eight. Vísir/IMDb Kvikmyndunum The Hateful Eight og The Revenant hefur verið lekið á skrárskiptasíður eftir að eintök af myndinni höfðu verið send á gagnrýnendur. Um var að ræða kynningareintök af myndunum sem ætluð voru meðlimum Óskarsverðlaunaakademíunnar svo þeir gætu kynnt sér þær myndir sem berjast um að vera tilnefndar til Óskarsverðlauna. Á vef bandaríska tímaritsins Variety kemur fram að 739 þúsund notendur hafi nú þegar sótt sér eintak af The Revenant, sem skartar Leonardo DiCaprio í aðalhlutverki, á skráarskiptasíðum á síðastliðnum sólarhring. Kvikmynd Quentins Tarantino, The Hateful Eight, hefur verið sótt 560 þúsund sinnum. Í þriðja sæti á þessum skrárskiptasíðum, samkvæmt Variety, er hnefaleikamyndin Creed sem hefur verið sótt 499 þúsund sinnum. The Hateful Eight var forsýnd í Bandaríkjunum 7. desember og verður sýnd í útvöldum kvikmyndahúsum, sem búa yfir sýningarvélum sem geta sýnt 70 millimetra filmur, þar í landi á jóladag. Hún verður þó ekki tekin til almennra sýninga vestanhafs fyrr en 1. janúar. Myndin verður frumsýnd í kvikmyndahúsum hér á landi 8. janúar næstkomandi. The Revenant var forsýnd í Bandaríkjunum fyrir fimm dögum og verður sýnd í útvöldum kvikmyndahúsum á jóladag. Myndin verður þó ekki tekin til almennra sýninga þar í landi fyrr en 8. janúar, sama dag og á Íslandi. Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Heba Þórisdóttir tilnefnd til Critics Choice Awards Hún stýrði förðuninni í myndinni The Hateful Eight. 14. desember 2015 17:48 Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. 11. desember 2015 15:30 Leo sagður gera tilkall til Óskarsins fyrir þessa mynd Leikur Hugh Glass í The Revenant. 17. júlí 2015 16:18 Loftslagsbreytingar gera Hollywood erfitt fyrir Tökur á The Revenant, Hateful Eight og Everest töfðust töluvert. 3. september 2015 14:11 Tarantino: „Disney er að reyna að eyðileggja fyrir mér“ Star Wars: The Force Awakens hefur bolað nýjustu kvikmynd Tarantino úr kvikmyndahúsinu sem hún var gerð fyrir. 17. desember 2015 23:14 Bestu og verstu kvikmyndir 2015 - Nefndin kveður upp dóm sinn Jóhann Ævar Grímsson, Baldvin Z og Andri Óttarsson líta yfir kvikmyndaárið. 20. desember 2015 10:00 Samuel L. Jackson fer mikinn í nýrri stiklu fyrir The Hateful Eight Nýjasta afurð Quentin Tarantino er væntanleg í kvikmyndahús í upphafi ársins 2016. 5. nóvember 2015 20:54 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kvikmyndunum The Hateful Eight og The Revenant hefur verið lekið á skrárskiptasíður eftir að eintök af myndinni höfðu verið send á gagnrýnendur. Um var að ræða kynningareintök af myndunum sem ætluð voru meðlimum Óskarsverðlaunaakademíunnar svo þeir gætu kynnt sér þær myndir sem berjast um að vera tilnefndar til Óskarsverðlauna. Á vef bandaríska tímaritsins Variety kemur fram að 739 þúsund notendur hafi nú þegar sótt sér eintak af The Revenant, sem skartar Leonardo DiCaprio í aðalhlutverki, á skráarskiptasíðum á síðastliðnum sólarhring. Kvikmynd Quentins Tarantino, The Hateful Eight, hefur verið sótt 560 þúsund sinnum. Í þriðja sæti á þessum skrárskiptasíðum, samkvæmt Variety, er hnefaleikamyndin Creed sem hefur verið sótt 499 þúsund sinnum. The Hateful Eight var forsýnd í Bandaríkjunum 7. desember og verður sýnd í útvöldum kvikmyndahúsum, sem búa yfir sýningarvélum sem geta sýnt 70 millimetra filmur, þar í landi á jóladag. Hún verður þó ekki tekin til almennra sýninga vestanhafs fyrr en 1. janúar. Myndin verður frumsýnd í kvikmyndahúsum hér á landi 8. janúar næstkomandi. The Revenant var forsýnd í Bandaríkjunum fyrir fimm dögum og verður sýnd í útvöldum kvikmyndahúsum á jóladag. Myndin verður þó ekki tekin til almennra sýninga þar í landi fyrr en 8. janúar, sama dag og á Íslandi.
Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Heba Þórisdóttir tilnefnd til Critics Choice Awards Hún stýrði förðuninni í myndinni The Hateful Eight. 14. desember 2015 17:48 Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. 11. desember 2015 15:30 Leo sagður gera tilkall til Óskarsins fyrir þessa mynd Leikur Hugh Glass í The Revenant. 17. júlí 2015 16:18 Loftslagsbreytingar gera Hollywood erfitt fyrir Tökur á The Revenant, Hateful Eight og Everest töfðust töluvert. 3. september 2015 14:11 Tarantino: „Disney er að reyna að eyðileggja fyrir mér“ Star Wars: The Force Awakens hefur bolað nýjustu kvikmynd Tarantino úr kvikmyndahúsinu sem hún var gerð fyrir. 17. desember 2015 23:14 Bestu og verstu kvikmyndir 2015 - Nefndin kveður upp dóm sinn Jóhann Ævar Grímsson, Baldvin Z og Andri Óttarsson líta yfir kvikmyndaárið. 20. desember 2015 10:00 Samuel L. Jackson fer mikinn í nýrri stiklu fyrir The Hateful Eight Nýjasta afurð Quentin Tarantino er væntanleg í kvikmyndahús í upphafi ársins 2016. 5. nóvember 2015 20:54 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Heba Þórisdóttir tilnefnd til Critics Choice Awards Hún stýrði förðuninni í myndinni The Hateful Eight. 14. desember 2015 17:48
Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. 11. desember 2015 15:30
Leo sagður gera tilkall til Óskarsins fyrir þessa mynd Leikur Hugh Glass í The Revenant. 17. júlí 2015 16:18
Loftslagsbreytingar gera Hollywood erfitt fyrir Tökur á The Revenant, Hateful Eight og Everest töfðust töluvert. 3. september 2015 14:11
Tarantino: „Disney er að reyna að eyðileggja fyrir mér“ Star Wars: The Force Awakens hefur bolað nýjustu kvikmynd Tarantino úr kvikmyndahúsinu sem hún var gerð fyrir. 17. desember 2015 23:14
Bestu og verstu kvikmyndir 2015 - Nefndin kveður upp dóm sinn Jóhann Ævar Grímsson, Baldvin Z og Andri Óttarsson líta yfir kvikmyndaárið. 20. desember 2015 10:00
Samuel L. Jackson fer mikinn í nýrri stiklu fyrir The Hateful Eight Nýjasta afurð Quentin Tarantino er væntanleg í kvikmyndahús í upphafi ársins 2016. 5. nóvember 2015 20:54