X-Mart í Gallery Gallera Magnús Guðmundsson skrifar 21. desember 2015 11:30 X-Mart, jólamarkaður listamanna. Nokkrir listamenn hafa tekið sig saman og opnað vinnustofu, gallerý og búð á Laugavegi 33, efri hæð, sem kallast Gallery Gallera. Hugleikur Dagsson, Örn Tönsberg, Óli Gumm og Bobby Breiðholt sýna þar verk og starfa þar með einum eða öðrum hætti. Gallerýið stefnir á að gefa ungum listamönnum tækifæri til þess að sýna verk sín með reglulegu millibili og er fyrsti viðburðurinn því tengdur X-Mart eða jólamarkaður í tilefni jólanna. Listamennirnir sem eru með verk á markaðnum eru: Sölvi Dúnn, Viktor Weisshappel, Thordis Erla Zoega, Helgi Einarsson, Óli Gumm, Örn Tönsberg, Hugleikur Dagsson, Kristín Morthens og Bobby Breiðholt. Listamennirnir Óli Gumm og Örn Tönsberg sáu um undirbúning og þeir hvetja fólk til þess að koma, skoða spennandi listaverk og jafnvel fjárfesta í spennandi jólagjöf. Menning Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Nokkrir listamenn hafa tekið sig saman og opnað vinnustofu, gallerý og búð á Laugavegi 33, efri hæð, sem kallast Gallery Gallera. Hugleikur Dagsson, Örn Tönsberg, Óli Gumm og Bobby Breiðholt sýna þar verk og starfa þar með einum eða öðrum hætti. Gallerýið stefnir á að gefa ungum listamönnum tækifæri til þess að sýna verk sín með reglulegu millibili og er fyrsti viðburðurinn því tengdur X-Mart eða jólamarkaður í tilefni jólanna. Listamennirnir sem eru með verk á markaðnum eru: Sölvi Dúnn, Viktor Weisshappel, Thordis Erla Zoega, Helgi Einarsson, Óli Gumm, Örn Tönsberg, Hugleikur Dagsson, Kristín Morthens og Bobby Breiðholt. Listamennirnir Óli Gumm og Örn Tönsberg sáu um undirbúning og þeir hvetja fólk til þess að koma, skoða spennandi listaverk og jafnvel fjárfesta í spennandi jólagjöf.
Menning Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira