Öll lið myndu sakna Arons Pálmarssonar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. janúar 2015 08:00 Vonar það besta. Snorri Steinn Guðjónsson. fréttablaðið/valli Aron Pálmarsson mætti á sína fyrstu æfingu með íslenska landsliðinu í gær eftir að hann varð fyrir líkamsárás um síðustu helgi. Aron er með bólgur í andliti, skurð við augabrún og er kinnbeinsbrotinn. Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi í gær að það væri dagamunur á nafna sínum en að hann væri allur að koma til. Hann taldi ólíklegt að hann myndi spila með í æfingaleikjunum í Þýskalandi en væri vongóður um næstu æfingaleiki þar á eftir og um þátttöku hans á HM í Katar. Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi hafði ekki miklar áhyggjur af honum enda ástandið á leikmannahópnum almennt gott. „Það er bara einn leikmaður meiddur núna. Fyrir EM í fyrra snerist öll umræða um hversu mikil meiðsli væri í hópnum en það er allt annað upp á teningnum nú,“ sagði hann. „Mér sýnist að það ríki almenn bjartsýni um að Aron verði með og ég er líka bjartsýnn þangað til annað kemur í ljós. Auðvitað myndu öll lið sakna leikmanns eins og hans. Aron er á góðum degi einn besti handboltamaður heims og hann hefur verið í þrusuformi síðustu vikur og mánuði. Við söknum hans og erum betur settir með hann innanborðs.“ Dagur Sigurðsson, þjálfari Þýskalands, segir augljóst að fjarvera hans setji strik í undirbúning Íslands. „Hver mínúta sem hann missir af á æfingum er tapaður tími en ég held að öll liðin sem eru á leið til Katar séu að glíma við meiðsli og fjarveru sterkra manna. Það má ekki gera of mikla dramatík úr þessu máli þó svo að vissulega sé fjarvera hans áfall fyrir íslenska liðið,“ segir Dagur. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron má ekki nota grímu á HM | Landsliðsþjálfarinn enn vongóður Aron Kristjánsson veitti frekari tíðindi af meiðslum Arons Pálmarssonar á blaðamannafundi í dag. 2. janúar 2015 13:00 Landsliðsfyrirliðinn fordæmir árásina á Aron „Ég skil ekki hvernig svona lagað getur gerst – að það skuli ráðist á annan mann algjörlega tilefnislaust. Það er fyrir neðan allar hellur. Ég vona að það verði kært og komist til botns í þessu máli,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson um líkamsárásina sem félagi hans í landsliðinu, Aron Pálmarsson, varð fyrir um helgina. 31. desember 2014 08:00 Aron: Næsta sem ég veit að ég ligg í jörðinni Segir að árásin á sig hafi veirð með öllu tilefnislaus. 30. desember 2014 11:00 Aron varð fyrir líkamsárás um helgina Ráðist á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í miðbæ Reykjavíkur. 30. desember 2014 09:40 Formaður HSÍ um árásina á Aron: Lögreglan að skoða myndbandsupptökur Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, tjáði sig um líkamsárásina á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson á æfingu íslenska handboltalandsliðsins í dag. 30. desember 2014 12:33 Aron Palmarsson beaten up in late night brawl Aron Palmarsson, handball player with Kiel in Germany and the Icelandic national team, was injured in a late night brawl downtown Reykjavik this past weekend. 30. desember 2014 10:43 Aron: Tilefni til umhugsunar Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta segir að árásin á Aron Pálmarsson sýnir að menn þurfi að fara varlega og passa sig. 30. desember 2014 14:05 Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Aron Pálmarsson mætti á sína fyrstu æfingu með íslenska landsliðinu í gær eftir að hann varð fyrir líkamsárás um síðustu helgi. Aron er með bólgur í andliti, skurð við augabrún og er kinnbeinsbrotinn. Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi í gær að það væri dagamunur á nafna sínum en að hann væri allur að koma til. Hann taldi ólíklegt að hann myndi spila með í æfingaleikjunum í Þýskalandi en væri vongóður um næstu æfingaleiki þar á eftir og um þátttöku hans á HM í Katar. Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi hafði ekki miklar áhyggjur af honum enda ástandið á leikmannahópnum almennt gott. „Það er bara einn leikmaður meiddur núna. Fyrir EM í fyrra snerist öll umræða um hversu mikil meiðsli væri í hópnum en það er allt annað upp á teningnum nú,“ sagði hann. „Mér sýnist að það ríki almenn bjartsýni um að Aron verði með og ég er líka bjartsýnn þangað til annað kemur í ljós. Auðvitað myndu öll lið sakna leikmanns eins og hans. Aron er á góðum degi einn besti handboltamaður heims og hann hefur verið í þrusuformi síðustu vikur og mánuði. Við söknum hans og erum betur settir með hann innanborðs.“ Dagur Sigurðsson, þjálfari Þýskalands, segir augljóst að fjarvera hans setji strik í undirbúning Íslands. „Hver mínúta sem hann missir af á æfingum er tapaður tími en ég held að öll liðin sem eru á leið til Katar séu að glíma við meiðsli og fjarveru sterkra manna. Það má ekki gera of mikla dramatík úr þessu máli þó svo að vissulega sé fjarvera hans áfall fyrir íslenska liðið,“ segir Dagur.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron má ekki nota grímu á HM | Landsliðsþjálfarinn enn vongóður Aron Kristjánsson veitti frekari tíðindi af meiðslum Arons Pálmarssonar á blaðamannafundi í dag. 2. janúar 2015 13:00 Landsliðsfyrirliðinn fordæmir árásina á Aron „Ég skil ekki hvernig svona lagað getur gerst – að það skuli ráðist á annan mann algjörlega tilefnislaust. Það er fyrir neðan allar hellur. Ég vona að það verði kært og komist til botns í þessu máli,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson um líkamsárásina sem félagi hans í landsliðinu, Aron Pálmarsson, varð fyrir um helgina. 31. desember 2014 08:00 Aron: Næsta sem ég veit að ég ligg í jörðinni Segir að árásin á sig hafi veirð með öllu tilefnislaus. 30. desember 2014 11:00 Aron varð fyrir líkamsárás um helgina Ráðist á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í miðbæ Reykjavíkur. 30. desember 2014 09:40 Formaður HSÍ um árásina á Aron: Lögreglan að skoða myndbandsupptökur Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, tjáði sig um líkamsárásina á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson á æfingu íslenska handboltalandsliðsins í dag. 30. desember 2014 12:33 Aron Palmarsson beaten up in late night brawl Aron Palmarsson, handball player with Kiel in Germany and the Icelandic national team, was injured in a late night brawl downtown Reykjavik this past weekend. 30. desember 2014 10:43 Aron: Tilefni til umhugsunar Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta segir að árásin á Aron Pálmarsson sýnir að menn þurfi að fara varlega og passa sig. 30. desember 2014 14:05 Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Aron má ekki nota grímu á HM | Landsliðsþjálfarinn enn vongóður Aron Kristjánsson veitti frekari tíðindi af meiðslum Arons Pálmarssonar á blaðamannafundi í dag. 2. janúar 2015 13:00
Landsliðsfyrirliðinn fordæmir árásina á Aron „Ég skil ekki hvernig svona lagað getur gerst – að það skuli ráðist á annan mann algjörlega tilefnislaust. Það er fyrir neðan allar hellur. Ég vona að það verði kært og komist til botns í þessu máli,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson um líkamsárásina sem félagi hans í landsliðinu, Aron Pálmarsson, varð fyrir um helgina. 31. desember 2014 08:00
Aron: Næsta sem ég veit að ég ligg í jörðinni Segir að árásin á sig hafi veirð með öllu tilefnislaus. 30. desember 2014 11:00
Aron varð fyrir líkamsárás um helgina Ráðist á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í miðbæ Reykjavíkur. 30. desember 2014 09:40
Formaður HSÍ um árásina á Aron: Lögreglan að skoða myndbandsupptökur Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, tjáði sig um líkamsárásina á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson á æfingu íslenska handboltalandsliðsins í dag. 30. desember 2014 12:33
Aron Palmarsson beaten up in late night brawl Aron Palmarsson, handball player with Kiel in Germany and the Icelandic national team, was injured in a late night brawl downtown Reykjavik this past weekend. 30. desember 2014 10:43
Aron: Tilefni til umhugsunar Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta segir að árásin á Aron Pálmarsson sýnir að menn þurfi að fara varlega og passa sig. 30. desember 2014 14:05
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita