Einar, María og Elsa unnu flest gull á skíðalandsmótinu Óskar Ófeigur Jónson skrifar 23. mars 2015 06:00 Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir. Mynd/Skíðasambandið Alpagreinafólkið Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir frá Akureyri og skíðagöngukonan Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Ólafsfirði unnu öll gullverðlaun á Skíðamóti Íslands sem lauk í gær en mótið fór fram á Dalvík og Ólafsfirði. Einar Kristinn og María unnu allar þrjár alpagreinarnar á mótinu en þau tryggðu sér sigur í samhliðasvigi í gær en höfðu bæði unnið áður gullið í svigi og stórsvigi. Einar Kristinn vann einu gulli fleiri en í fyrra þegar hann missti af gullinu í samhliðasviginu. María keppti ekki í fyrra vegna meiðsla en hafði unnið tvö gull á mótinu fyrir tveimur árum. Göngukonan Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Ólafsfirði snéri aftur og vann allar þrjár göngugreinar í kvennaflokki. Hún vann 25 Íslandsmeistaratitla á árunum 2001 til 2010 en var nú með á nýjan leik á heimavelli. Sævar Birgisson vann tvær göngukeppnir hjá körlunum og Brynjar Leó Kristinsson eina. Brynjar Leó hafði betur en Sævar í síðustu göngunni en þeir tveir voru í efstu sætunum í öllum greinum.Skíðamót Íslands 2015 - Íslandsmeistarar í einstaklingsgreinumSprettganga - hefðbundin aðferð - Konur 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir - Skíðafélag Ólafsfjarðar 2. Jónína Kristjánsdóttir - Skíðafélag Ólafsfjarðar 3. Svava Jónsdóttir - Skíðafélag ÓlafsfjarðarGanga - hefðbundin aðferð - Konur 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir - SÓ 2. Jónína Kristjánsdóttir - SÓ 3. Sólveig María Aspelund - SFÍGanga frjáls aðferð - Konur 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir SÓ 2. Jónína Kristjánsdóttir SÓ 3. Svava Jónsdóttir SÓSprettganga - hefðbundin aðferð - Karlar 1. Sævar Birgisson - Skíðafélag Ólafsfjarðar 2. Brynjar Leó Kristinsson - Skíðafélag Akureyrar 3. Dagur Benediktsson - Skíðafélag ÍsafjarðarGanga - hefðbundin aðferð - Karlar 1. Sævar Birgisson - SÓ 2. Brynjar Leó Kristinsson - SKA 3. Gísli Einar Árnason - SKAGanga frjáls aðferð - Karlar 1. Brynjar Leó Kristinsson SKA 2. Sævar Birgisson SÓ 3. Gísli Einar Árnason SKAStórsvig kvenna 1. María Guðmundsdóttir - SKA 2. Helga María Vilhjálmsdóttir - SKRR 3. Erla Ásgeirsdóttir - BBLSvig kvenna 1. María Guðmundsdóttir SKA 2. Helga María Vilhjálmsdóttir SKRR 3. Erla Ásgeirsdóttir BBLSamhliðasvig kvenna 1. María Guðmundsdóttir SKA 2. Freydís Halla Einarsdóttir - SKRR 3. Auður Brynja Sölvadóttir - SKAStórsvig karla 1. Einar Kristinn Kristgeirsson - SKA 2. Sturla Snær Snorrason - SKRR 3.-4. Arnór Dagur Dagbjartsson - SKA 3.-4. Magnús Finnsson - SKASvig karla 1. Einar Kristinn Kristgeirsson SKA 2. Magnús Finnsson SKA 3. Arnar Geir Ísaksson SKASamhliðasvig karla 1. Einar Kristinn Kristgeirsson - SKA 2. Jakob Helgi Bjarnason - DAL 3. Magnús Finnsson - SKA Íþróttir Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Sjá meira
Alpagreinafólkið Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir frá Akureyri og skíðagöngukonan Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Ólafsfirði unnu öll gullverðlaun á Skíðamóti Íslands sem lauk í gær en mótið fór fram á Dalvík og Ólafsfirði. Einar Kristinn og María unnu allar þrjár alpagreinarnar á mótinu en þau tryggðu sér sigur í samhliðasvigi í gær en höfðu bæði unnið áður gullið í svigi og stórsvigi. Einar Kristinn vann einu gulli fleiri en í fyrra þegar hann missti af gullinu í samhliðasviginu. María keppti ekki í fyrra vegna meiðsla en hafði unnið tvö gull á mótinu fyrir tveimur árum. Göngukonan Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Ólafsfirði snéri aftur og vann allar þrjár göngugreinar í kvennaflokki. Hún vann 25 Íslandsmeistaratitla á árunum 2001 til 2010 en var nú með á nýjan leik á heimavelli. Sævar Birgisson vann tvær göngukeppnir hjá körlunum og Brynjar Leó Kristinsson eina. Brynjar Leó hafði betur en Sævar í síðustu göngunni en þeir tveir voru í efstu sætunum í öllum greinum.Skíðamót Íslands 2015 - Íslandsmeistarar í einstaklingsgreinumSprettganga - hefðbundin aðferð - Konur 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir - Skíðafélag Ólafsfjarðar 2. Jónína Kristjánsdóttir - Skíðafélag Ólafsfjarðar 3. Svava Jónsdóttir - Skíðafélag ÓlafsfjarðarGanga - hefðbundin aðferð - Konur 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir - SÓ 2. Jónína Kristjánsdóttir - SÓ 3. Sólveig María Aspelund - SFÍGanga frjáls aðferð - Konur 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir SÓ 2. Jónína Kristjánsdóttir SÓ 3. Svava Jónsdóttir SÓSprettganga - hefðbundin aðferð - Karlar 1. Sævar Birgisson - Skíðafélag Ólafsfjarðar 2. Brynjar Leó Kristinsson - Skíðafélag Akureyrar 3. Dagur Benediktsson - Skíðafélag ÍsafjarðarGanga - hefðbundin aðferð - Karlar 1. Sævar Birgisson - SÓ 2. Brynjar Leó Kristinsson - SKA 3. Gísli Einar Árnason - SKAGanga frjáls aðferð - Karlar 1. Brynjar Leó Kristinsson SKA 2. Sævar Birgisson SÓ 3. Gísli Einar Árnason SKAStórsvig kvenna 1. María Guðmundsdóttir - SKA 2. Helga María Vilhjálmsdóttir - SKRR 3. Erla Ásgeirsdóttir - BBLSvig kvenna 1. María Guðmundsdóttir SKA 2. Helga María Vilhjálmsdóttir SKRR 3. Erla Ásgeirsdóttir BBLSamhliðasvig kvenna 1. María Guðmundsdóttir SKA 2. Freydís Halla Einarsdóttir - SKRR 3. Auður Brynja Sölvadóttir - SKAStórsvig karla 1. Einar Kristinn Kristgeirsson - SKA 2. Sturla Snær Snorrason - SKRR 3.-4. Arnór Dagur Dagbjartsson - SKA 3.-4. Magnús Finnsson - SKASvig karla 1. Einar Kristinn Kristgeirsson SKA 2. Magnús Finnsson SKA 3. Arnar Geir Ísaksson SKASamhliðasvig karla 1. Einar Kristinn Kristgeirsson - SKA 2. Jakob Helgi Bjarnason - DAL 3. Magnús Finnsson - SKA
Íþróttir Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Sjá meira