Nýja plata Agent Fresco fær frábærar viðtökur erlendis Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 11. ágúst 2015 09:30 Hljómsveitin kom fram í gleðigöngunni um helgina og spilaði lög af nýju plötunni. Það eru aðeins nokkrir dagar síðan nýjasta plata hljómsveitarinnar Agent Fresco, Destrier, kom út en hún hefur nú þegar fengið frábær viðbrögð. Margir erlendir miðlar hafa dæmt plötuna og hafa flestallir dómarnir verið frábærir. Hljómsveitin stefnir á að fara á tónleikaferðalag um Evrópu í lok árs og er í viðræðum um að vera upphitunarband fyrir erlenda hljómsveit. „Þetta er búið að vera klikkaðslega næs og viðbrögðin hafa verið fáránlega góð. Þetta er önnur platan okkar en sú fyrsta kom út 2010 svo það er orðið langt síðan síðast. Við vorum með útgáfupartí í seinustu viku sem heppnaðist mjög vel,“ segir Þórarinn Guðnason, gítarleikari sveitarinnar. Útgáfupartí vegna plötunnar var haldið í Bíói Paradís fyrir helgi og var það vel heppnað. Það fór þannig fram að vinir og velunnarar sátu í sal eitt og hlustuðu á plötuna í gegn. „Við sýndum tónlistarmyndböndin þegar það átti við en annars vorum við með smá myndrænar skreytingar með lögunum. Þetta var svolítið öðruvísi og gaman að upplifa plötuna með öllum þar sem allir hlustuðu á hana en hún var ekki í bakgrunninum á einhverjum bar.“ Hljómsveitarmeðlimir hafa verið á fullu fyrir útgáfu plötunnar og því ákveðinn léttir að viðbrögðin hafi verið góð. „Það er allur fókusinn okkar búinn að vera á þessu. Við erum að ná okkur niður eftir síðustu daga, þetta er búið að vera alveg magnað. Ég er taka til í fyrsta skiptið í viku.“ Platan er komin í búðir og einnig er hægt að hlusta hana á tónlistarveitunni Spotify. Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið Wait For Me með Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendir frá sér plötuna, Destrier þann 7. ágúst næstkomandi. 24. júlí 2015 14:00 Frumsýnt á Vísi: Arnar Dan túlkar hálfnafnann Arnór Dan Agent Fresco gefur út aðra smáskífu af væntanlegri plötu sinni Destrier. Lagið heitir See Hell og leikarinn Arnar Dan túlkar Arnór Dan í myndbandi við nýja lagið. 22. maí 2015 08:30 Frumsýnt á Vísi: Borgarstjóri og trommuleikari í hár saman UN Women gefur út sex myndbönd til að vekja athygli á baráttunni fyrir kynjajafnrétti. 13. maí 2015 08:15 Agent Fresco á toppi árslista X977 Hljómsveitin Agent Fresco situr á toppi árslista X977 með lagið Dark Water 16. janúar 2015 11:11 Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fleiri fréttir Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Sjá meira
Það eru aðeins nokkrir dagar síðan nýjasta plata hljómsveitarinnar Agent Fresco, Destrier, kom út en hún hefur nú þegar fengið frábær viðbrögð. Margir erlendir miðlar hafa dæmt plötuna og hafa flestallir dómarnir verið frábærir. Hljómsveitin stefnir á að fara á tónleikaferðalag um Evrópu í lok árs og er í viðræðum um að vera upphitunarband fyrir erlenda hljómsveit. „Þetta er búið að vera klikkaðslega næs og viðbrögðin hafa verið fáránlega góð. Þetta er önnur platan okkar en sú fyrsta kom út 2010 svo það er orðið langt síðan síðast. Við vorum með útgáfupartí í seinustu viku sem heppnaðist mjög vel,“ segir Þórarinn Guðnason, gítarleikari sveitarinnar. Útgáfupartí vegna plötunnar var haldið í Bíói Paradís fyrir helgi og var það vel heppnað. Það fór þannig fram að vinir og velunnarar sátu í sal eitt og hlustuðu á plötuna í gegn. „Við sýndum tónlistarmyndböndin þegar það átti við en annars vorum við með smá myndrænar skreytingar með lögunum. Þetta var svolítið öðruvísi og gaman að upplifa plötuna með öllum þar sem allir hlustuðu á hana en hún var ekki í bakgrunninum á einhverjum bar.“ Hljómsveitarmeðlimir hafa verið á fullu fyrir útgáfu plötunnar og því ákveðinn léttir að viðbrögðin hafi verið góð. „Það er allur fókusinn okkar búinn að vera á þessu. Við erum að ná okkur niður eftir síðustu daga, þetta er búið að vera alveg magnað. Ég er taka til í fyrsta skiptið í viku.“ Platan er komin í búðir og einnig er hægt að hlusta hana á tónlistarveitunni Spotify.
Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið Wait For Me með Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendir frá sér plötuna, Destrier þann 7. ágúst næstkomandi. 24. júlí 2015 14:00 Frumsýnt á Vísi: Arnar Dan túlkar hálfnafnann Arnór Dan Agent Fresco gefur út aðra smáskífu af væntanlegri plötu sinni Destrier. Lagið heitir See Hell og leikarinn Arnar Dan túlkar Arnór Dan í myndbandi við nýja lagið. 22. maí 2015 08:30 Frumsýnt á Vísi: Borgarstjóri og trommuleikari í hár saman UN Women gefur út sex myndbönd til að vekja athygli á baráttunni fyrir kynjajafnrétti. 13. maí 2015 08:15 Agent Fresco á toppi árslista X977 Hljómsveitin Agent Fresco situr á toppi árslista X977 með lagið Dark Water 16. janúar 2015 11:11 Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fleiri fréttir Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Sjá meira
Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið Wait For Me með Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendir frá sér plötuna, Destrier þann 7. ágúst næstkomandi. 24. júlí 2015 14:00
Frumsýnt á Vísi: Arnar Dan túlkar hálfnafnann Arnór Dan Agent Fresco gefur út aðra smáskífu af væntanlegri plötu sinni Destrier. Lagið heitir See Hell og leikarinn Arnar Dan túlkar Arnór Dan í myndbandi við nýja lagið. 22. maí 2015 08:30
Frumsýnt á Vísi: Borgarstjóri og trommuleikari í hár saman UN Women gefur út sex myndbönd til að vekja athygli á baráttunni fyrir kynjajafnrétti. 13. maí 2015 08:15
Agent Fresco á toppi árslista X977 Hljómsveitin Agent Fresco situr á toppi árslista X977 með lagið Dark Water 16. janúar 2015 11:11