Daníel Guðjohnsen orðinn leikmaður Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2016 19:48 Eiður Smári Guðjohnsen fagnar einum titlinum sem hann vann með Barcelona. Vísir/Getty Félagsskiptabann Barcelona er ekki lengur í gildi og því geta Börsungar nú fengið nýja leikmenn til félagsins á ný. Barcelona mátti ekki fá nýja leikmenn í fjórtán mánuði eftir að FIFA setti félagið í bann. Forráðamenn Barcelona voru stórtækir á fyrsta degi og skráðu alls 77 nýja leikmenn í félagið í dag. Meðal þeirra eru þeir Arda Turan og Aleix Vidal sem gengu til liðsins í haust en þurftu að bíða í fimm mánuði eftir leikheimild. Það er búist við því að Arda Turan og Aleix Vidal eigi eftir að styrkja lið Barcelona strax á þessu tímabili en hinir leikmennirnir voru að ganga til liðs við yngri lið félagsins. Við Íslendingar eigum líka fulltrúa í þessum 77 manna hóp því Daníel Tristan Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, er nú orðinn formlega leikmaður Barcelona. Þetta kemur fram í frétt hjá Mirror. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði einmitt á sínum tíma í þrjú tímabil með Barcelona og vann fimm titla með félaginu. Fjölskylda hans hélt áfram að búa í Barcelona eftir að Eiður Smári yfirgaf félagið sumarið 2009. Daníel Tristan Guðjohnsen kom til Barcelona síðasta sumar en er nú orðinn formlega leikmaður félagsins. Daníel Tristan raðaði inn mörkum fyrir Gava skólaliðið þar sem hann skoraði 34 mörk í 31 leik. Daníel Tristan er fæddur árið 2006 og verður því tíu ára á þessu ári. Hann fæddist á sama ári og Eiður Smári gekk til liðs við Barcelona. Spænski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Sjá meira
Félagsskiptabann Barcelona er ekki lengur í gildi og því geta Börsungar nú fengið nýja leikmenn til félagsins á ný. Barcelona mátti ekki fá nýja leikmenn í fjórtán mánuði eftir að FIFA setti félagið í bann. Forráðamenn Barcelona voru stórtækir á fyrsta degi og skráðu alls 77 nýja leikmenn í félagið í dag. Meðal þeirra eru þeir Arda Turan og Aleix Vidal sem gengu til liðsins í haust en þurftu að bíða í fimm mánuði eftir leikheimild. Það er búist við því að Arda Turan og Aleix Vidal eigi eftir að styrkja lið Barcelona strax á þessu tímabili en hinir leikmennirnir voru að ganga til liðs við yngri lið félagsins. Við Íslendingar eigum líka fulltrúa í þessum 77 manna hóp því Daníel Tristan Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, er nú orðinn formlega leikmaður Barcelona. Þetta kemur fram í frétt hjá Mirror. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði einmitt á sínum tíma í þrjú tímabil með Barcelona og vann fimm titla með félaginu. Fjölskylda hans hélt áfram að búa í Barcelona eftir að Eiður Smári yfirgaf félagið sumarið 2009. Daníel Tristan Guðjohnsen kom til Barcelona síðasta sumar en er nú orðinn formlega leikmaður félagsins. Daníel Tristan raðaði inn mörkum fyrir Gava skólaliðið þar sem hann skoraði 34 mörk í 31 leik. Daníel Tristan er fæddur árið 2006 og verður því tíu ára á þessu ári. Hann fæddist á sama ári og Eiður Smári gekk til liðs við Barcelona.
Spænski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Sjá meira