Bomban: Hvers vegna mun aðdáendum Justin Bieber fækka á næstunni? Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. janúar 2016 23:31 Bomban er nýr þáttur á Stöð 2 en fyrsti þátturinn fór í loftið í kvöld. Logi Bergmann Eiðsson er alvaldur í þættinum. + Í fyrsta þættinum áttust við tvö lið. Annað þeirra samanstóð af grínistanum Steinda Jr. og dagskrárgerðarmanninum Auðuni Blöndal en hitt af Reykjavíkurdótturinni og Hraðfréttamanninum Steineyju Skúladóttur og rithöfundinum og naglbítnum Vilhelm Antoni Jónssyni. Líkt og við var búist, enda ekki annað hægt þegar þessir snillingar koma saman, var þátturinn hinn skemmtilegasti. Með fréttinni fylgir klippa þar sem spurt er um hvers vegna aðdáendum Justin Bieber fari líklega fækkandi á næstunni. Bíó og sjónvarp Justin Bieber á Íslandi Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Bomban er nýr þáttur á Stöð 2 en fyrsti þátturinn fór í loftið í kvöld. Logi Bergmann Eiðsson er alvaldur í þættinum. + Í fyrsta þættinum áttust við tvö lið. Annað þeirra samanstóð af grínistanum Steinda Jr. og dagskrárgerðarmanninum Auðuni Blöndal en hitt af Reykjavíkurdótturinni og Hraðfréttamanninum Steineyju Skúladóttur og rithöfundinum og naglbítnum Vilhelm Antoni Jónssyni. Líkt og við var búist, enda ekki annað hægt þegar þessir snillingar koma saman, var þátturinn hinn skemmtilegasti. Með fréttinni fylgir klippa þar sem spurt er um hvers vegna aðdáendum Justin Bieber fari líklega fækkandi á næstunni.
Bíó og sjónvarp Justin Bieber á Íslandi Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira