Tom Cruise í viðræðum fyrir Top Gun 2 Samúel Karl Ólason skrifar 28. janúar 2016 16:30 Leikarinn Tom Cruise fundaði nýverið með Jerry Bruckheimer um gerð framhalds myndarinnar Top Gun frá 1986. Cruise er hugsanlega að fara að leika Pete Mitchell, sem betur er þekktur sem Maverick. aftur. Þeir Cruise og Bruckheimer hafa talað um að gera framhald af hinni geysivinsælu Top Gun um árabil en aldrei hefur orðið af því. Þá framdi Tony Scott, leikstjóri myndarinnar, sjálfsvíg árið 2012 sem hægði enn fremur á gerð framhaldsmyndar.Top Gun er af mörgum talin sú kvikmynd sem skaut Cruise á toppinn og gerði Bruckheimer einnig að vinsælum framleiðanda. Gerð framhaldsmyndarinnar hefur þó aldrei verið líklegri.Just got back from a weekend in New Orleans to see my old friend @TomCruise and discuss a little Top Gun 2. pic.twitter.com/vA2xK7S7JS— JERRY BRUCKHEIMER (@BRUCKHEIMERJB) January 26, 2016 Bíó og sjónvarp Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikarinn Tom Cruise fundaði nýverið með Jerry Bruckheimer um gerð framhalds myndarinnar Top Gun frá 1986. Cruise er hugsanlega að fara að leika Pete Mitchell, sem betur er þekktur sem Maverick. aftur. Þeir Cruise og Bruckheimer hafa talað um að gera framhald af hinni geysivinsælu Top Gun um árabil en aldrei hefur orðið af því. Þá framdi Tony Scott, leikstjóri myndarinnar, sjálfsvíg árið 2012 sem hægði enn fremur á gerð framhaldsmyndar.Top Gun er af mörgum talin sú kvikmynd sem skaut Cruise á toppinn og gerði Bruckheimer einnig að vinsælum framleiðanda. Gerð framhaldsmyndarinnar hefur þó aldrei verið líklegri.Just got back from a weekend in New Orleans to see my old friend @TomCruise and discuss a little Top Gun 2. pic.twitter.com/vA2xK7S7JS— JERRY BRUCKHEIMER (@BRUCKHEIMERJB) January 26, 2016
Bíó og sjónvarp Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp