Klopp, Löw, Müller og Nowitzki sendu Degi baráttukveðjur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2016 19:36 Mynd/Skjáskot Þýskaland vann magnaðan sigur á Danmörku á EM í Póllandi fyrr í kvöld og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum keppninnar. Fyrr í dag birti Stefan Kretzschmar, fyrrum landsliðsmaður og handboltasérfræðingur, stórskemmtilegt myndband þar sem fjölmargir þekktar þýskar stjörnur sendu Degi Sigurðssyni og hans mönnum í þýska landsliðinu baráttukveðjur. Meðal þeirra má nefna Joachim Löw, landsliðsþjálfara Þýskalands í knattspyrnu, Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, NBA-manninn Dirk Nowitzki og landsliðsmennina Per Mertesacker og Thomas Müller.Sjá einnig: Dagur skellti Guðmundi og fer í undanúrslit Klopp sagði meðal annars í langri ræðu sinni að hann fengi ekki mikið að sjá af handbolta í ensku sjónvarpi en fylgdist vel með fréttum af gengi þýska liðsins. Löw sagðist hafa horft á síðustu leiki þýska liðsins og að hann myndi fylgjast spenntur með í kvöld. Gera má ráð fyrir því að þýska þjóðin fagni ærlega í kvöld enda vann Dagur Sigurðsson gríðarlegt afrek með því að fara með lemstrað landslið Þýskalands alla leið í undanúrslit á mótinu í Póllandi. EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Þýskaland - Danmörk 25-23 | Dagur skellti Guðmundi og fer í undanúrslit Ótrúleg úrslit á EM í Póllandi í slag íslensku þjálfaranna. Danir verða að bíða til kvölds til að sjá hvort að þeir fara áfram í undanúrslit. 27. janúar 2016 19:15 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Sjá meira
Þýskaland vann magnaðan sigur á Danmörku á EM í Póllandi fyrr í kvöld og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum keppninnar. Fyrr í dag birti Stefan Kretzschmar, fyrrum landsliðsmaður og handboltasérfræðingur, stórskemmtilegt myndband þar sem fjölmargir þekktar þýskar stjörnur sendu Degi Sigurðssyni og hans mönnum í þýska landsliðinu baráttukveðjur. Meðal þeirra má nefna Joachim Löw, landsliðsþjálfara Þýskalands í knattspyrnu, Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, NBA-manninn Dirk Nowitzki og landsliðsmennina Per Mertesacker og Thomas Müller.Sjá einnig: Dagur skellti Guðmundi og fer í undanúrslit Klopp sagði meðal annars í langri ræðu sinni að hann fengi ekki mikið að sjá af handbolta í ensku sjónvarpi en fylgdist vel með fréttum af gengi þýska liðsins. Löw sagðist hafa horft á síðustu leiki þýska liðsins og að hann myndi fylgjast spenntur með í kvöld. Gera má ráð fyrir því að þýska þjóðin fagni ærlega í kvöld enda vann Dagur Sigurðsson gríðarlegt afrek með því að fara með lemstrað landslið Þýskalands alla leið í undanúrslit á mótinu í Póllandi.
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Þýskaland - Danmörk 25-23 | Dagur skellti Guðmundi og fer í undanúrslit Ótrúleg úrslit á EM í Póllandi í slag íslensku þjálfaranna. Danir verða að bíða til kvölds til að sjá hvort að þeir fara áfram í undanúrslit. 27. janúar 2016 19:15 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Sjá meira
Umfjöllun: Þýskaland - Danmörk 25-23 | Dagur skellti Guðmundi og fer í undanúrslit Ótrúleg úrslit á EM í Póllandi í slag íslensku þjálfaranna. Danir verða að bíða til kvölds til að sjá hvort að þeir fara áfram í undanúrslit. 27. janúar 2016 19:15