Flottasta troðsla sögunnar hjá manni sem er nýbúinn að nefbrotna? | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2016 19:30 Vance Michael Hall. Vísir/Stefán Vance Michael Hall skoraði ekki bara 40 stig í gær og hjálpaði liði Þórs frá Þorlákshöfn að komast í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögu félagsins því hann spilaði líka síðustu sautján mínútur leiksins nefbrotinn. Þórsarar hafa sett inn myndband á fésbókarsíðu sína þar sem sést þegar Vance Michael Hall nefbrotnar eftir að hafa fengið óviljandi olnbogaskot frá landa sínum Earl Brown Jr. hjá Keflavík. Vance Michael Hall lá eftir í gólfinu í smá tíma eftir þetta mikla högg en stóð síðan upp og harkaði af sér. Hall átti eftir að skora 18 stig í leiknum eftir að hann fékk þetta högg.Sjá einnig:Vance Hall í fámennan hóp með Damon Johnson Hann fékk boltann í næstu sókn, keyrði í gegnum Leflavíkurvörnina og tróð boltanum í körfuna. Þjálfari hans var líka ánægður með sinn mann. „Vance Michael Hall lendir í samstuði við Earl Brown og nefbrotnar, heldur áfram og græjar þessa huggulegu troðslu í framhaldi. Harðjaxl sem bauð upp á stórkostlega frammistöðu í gær," skrifaði þjálfari hans Einar Árni Jóhannsson á fésbókarsíðu sína. Það er hægt að sjá myndbandið frá Þórsurum hér fyrir neðan en þetta hlýtur að vera flottasta troðslan í íslenska körfuboltanum hjá manni sem er nýbúinn að nefbrotna. „Svona svara Þórsarar fyrir sig ! Vance steinlá eftir baráttu við Earl Brown í vörninni en þakkaði strax fyrir sig í næstu sókn eins og sjá má í meðfylgjandi klippu frá þessum magnaða leik," segir um myndbandið á síðu Þórsara.Svona svara Þórsarar fyrir sig ! Vance steinlá eftir baráttu við Earl Brown í vörninni en þakkaði strax fyrir sig í næ...Posted by Þór Þorlákshöfn on 26. janúar 2016 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 100-79 | Þór í bikarúrslit í fyrsta sinn Þór Þórlákshöfn er komið áfram í úrslit Powerade-bikarnum í körfubolta eftir magnaðan sigur, 100-79, á Keflavík í Þorlákshöfn í kvöld. 25. janúar 2016 20:45 Komast Þórsarar í fyrsta sinn í Höllina? Undanúrslit Powerade-bikars karla í körfubolta fara fram í kvöld en þar mætast annars vegar Þór Þorlákshöfn og Keflavík og hins vegar Grindavík og KR. 25. janúar 2016 06:00 Einar: Stórkostlegt fyrir svona lítið bæjarfélag Þór frá Þorlákshöfn komst í kvöld í bikarúrslitin í fyrsta sinn í sögu félagsins. 25. janúar 2016 22:03 Grétar fór úr puttalið í fjórða leikhlutanum „Það sem drepur mann ekki, styrkir mann,“ sagði Grétar Erlendsson sem öskraði af sársauka. Tvisvar. 25. janúar 2016 21:58 Vance Hall í fámennan hóp með Damon Johnson Þórsarinn Vance Michael Hall var magnaður í gær þegar Þorlákshafnarliðið tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum í fyrsta sinn eftir 100-79 heimasigur á Keflavík. 26. janúar 2016 10:30 Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Fleiri fréttir Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Sjá meira
Vance Michael Hall skoraði ekki bara 40 stig í gær og hjálpaði liði Þórs frá Þorlákshöfn að komast í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögu félagsins því hann spilaði líka síðustu sautján mínútur leiksins nefbrotinn. Þórsarar hafa sett inn myndband á fésbókarsíðu sína þar sem sést þegar Vance Michael Hall nefbrotnar eftir að hafa fengið óviljandi olnbogaskot frá landa sínum Earl Brown Jr. hjá Keflavík. Vance Michael Hall lá eftir í gólfinu í smá tíma eftir þetta mikla högg en stóð síðan upp og harkaði af sér. Hall átti eftir að skora 18 stig í leiknum eftir að hann fékk þetta högg.Sjá einnig:Vance Hall í fámennan hóp með Damon Johnson Hann fékk boltann í næstu sókn, keyrði í gegnum Leflavíkurvörnina og tróð boltanum í körfuna. Þjálfari hans var líka ánægður með sinn mann. „Vance Michael Hall lendir í samstuði við Earl Brown og nefbrotnar, heldur áfram og græjar þessa huggulegu troðslu í framhaldi. Harðjaxl sem bauð upp á stórkostlega frammistöðu í gær," skrifaði þjálfari hans Einar Árni Jóhannsson á fésbókarsíðu sína. Það er hægt að sjá myndbandið frá Þórsurum hér fyrir neðan en þetta hlýtur að vera flottasta troðslan í íslenska körfuboltanum hjá manni sem er nýbúinn að nefbrotna. „Svona svara Þórsarar fyrir sig ! Vance steinlá eftir baráttu við Earl Brown í vörninni en þakkaði strax fyrir sig í næstu sókn eins og sjá má í meðfylgjandi klippu frá þessum magnaða leik," segir um myndbandið á síðu Þórsara.Svona svara Þórsarar fyrir sig ! Vance steinlá eftir baráttu við Earl Brown í vörninni en þakkaði strax fyrir sig í næ...Posted by Þór Þorlákshöfn on 26. janúar 2016
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 100-79 | Þór í bikarúrslit í fyrsta sinn Þór Þórlákshöfn er komið áfram í úrslit Powerade-bikarnum í körfubolta eftir magnaðan sigur, 100-79, á Keflavík í Þorlákshöfn í kvöld. 25. janúar 2016 20:45 Komast Þórsarar í fyrsta sinn í Höllina? Undanúrslit Powerade-bikars karla í körfubolta fara fram í kvöld en þar mætast annars vegar Þór Þorlákshöfn og Keflavík og hins vegar Grindavík og KR. 25. janúar 2016 06:00 Einar: Stórkostlegt fyrir svona lítið bæjarfélag Þór frá Þorlákshöfn komst í kvöld í bikarúrslitin í fyrsta sinn í sögu félagsins. 25. janúar 2016 22:03 Grétar fór úr puttalið í fjórða leikhlutanum „Það sem drepur mann ekki, styrkir mann,“ sagði Grétar Erlendsson sem öskraði af sársauka. Tvisvar. 25. janúar 2016 21:58 Vance Hall í fámennan hóp með Damon Johnson Þórsarinn Vance Michael Hall var magnaður í gær þegar Þorlákshafnarliðið tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum í fyrsta sinn eftir 100-79 heimasigur á Keflavík. 26. janúar 2016 10:30 Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Fleiri fréttir Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 100-79 | Þór í bikarúrslit í fyrsta sinn Þór Þórlákshöfn er komið áfram í úrslit Powerade-bikarnum í körfubolta eftir magnaðan sigur, 100-79, á Keflavík í Þorlákshöfn í kvöld. 25. janúar 2016 20:45
Komast Þórsarar í fyrsta sinn í Höllina? Undanúrslit Powerade-bikars karla í körfubolta fara fram í kvöld en þar mætast annars vegar Þór Þorlákshöfn og Keflavík og hins vegar Grindavík og KR. 25. janúar 2016 06:00
Einar: Stórkostlegt fyrir svona lítið bæjarfélag Þór frá Þorlákshöfn komst í kvöld í bikarúrslitin í fyrsta sinn í sögu félagsins. 25. janúar 2016 22:03
Grétar fór úr puttalið í fjórða leikhlutanum „Það sem drepur mann ekki, styrkir mann,“ sagði Grétar Erlendsson sem öskraði af sársauka. Tvisvar. 25. janúar 2016 21:58
Vance Hall í fámennan hóp með Damon Johnson Þórsarinn Vance Michael Hall var magnaður í gær þegar Þorlákshafnarliðið tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum í fyrsta sinn eftir 100-79 heimasigur á Keflavík. 26. janúar 2016 10:30