Deadpool dissar Wolverine Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. janúar 2016 12:29 Deadpool skýtur föstum skotum á Wolverine í tilefni þjóðhátíðardags Ástralíu. Skjáskot Margir bíða með eftirvæntingu eftir að nýjusta Marvel-myndin um andhetjuna Deadpool verði frumsýnd víða um heim í næsta mánuði. Eðlilega er því kynningarstarf fyrir myndina á fullu og sem hluti af því sendi Deadpool sjálfur Áströlum sérstaka kveðju og fékk Wolverine að kenna á því. Kveðjan er send í tilefni þjóðhátíðardags Ástralíu sem haldin er árlega 26. janúar. Deadpool segir í kveðjunni að sér líki almennt vel við Ástrali en vandamálið sé það að Wolverine sé frá Ástralíu og það sé eitthvað sem hann geti ekki fyrirgefið. Hugh Jackman, sem er frá Ástralíu, hefur í gegnum tíðina leikið Wolverine og segir Deadpool að hann hafi í raun ekkert við Hugh sjálfan að athuga. Ryan Reynolds leikur Deadpool og hann lék einmitt í einni Wolverine-myndinni og fékk ekki góða dóma fyrir frammistöðu sína. Það er því spurning hvort að sú gagnrýni liti afstöðu Deadpool gagnvart Wolverine? Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Deadpool sendir frá sér jóladagsskemmtun Í þessari stiklu fá áhorfendur að sjá meira af meðreiðarsveinum andhetjunnar Wade Wilson, sem gengur undir nafninu Deadpool. 25. desember 2015 15:19 GameTíví spilar: Deadpool GameTívíbræðurnir Óli og Sverrir skelltu sér í leikinn um Marvel „hetjuna“ Deadpool. 4. desember 2015 17:00 Fyrsta stiklan fyrir Deadpool frumsýnd Alls ekki við hæfi barna. 5. ágúst 2015 09:56 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Margir bíða með eftirvæntingu eftir að nýjusta Marvel-myndin um andhetjuna Deadpool verði frumsýnd víða um heim í næsta mánuði. Eðlilega er því kynningarstarf fyrir myndina á fullu og sem hluti af því sendi Deadpool sjálfur Áströlum sérstaka kveðju og fékk Wolverine að kenna á því. Kveðjan er send í tilefni þjóðhátíðardags Ástralíu sem haldin er árlega 26. janúar. Deadpool segir í kveðjunni að sér líki almennt vel við Ástrali en vandamálið sé það að Wolverine sé frá Ástralíu og það sé eitthvað sem hann geti ekki fyrirgefið. Hugh Jackman, sem er frá Ástralíu, hefur í gegnum tíðina leikið Wolverine og segir Deadpool að hann hafi í raun ekkert við Hugh sjálfan að athuga. Ryan Reynolds leikur Deadpool og hann lék einmitt í einni Wolverine-myndinni og fékk ekki góða dóma fyrir frammistöðu sína. Það er því spurning hvort að sú gagnrýni liti afstöðu Deadpool gagnvart Wolverine?
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Deadpool sendir frá sér jóladagsskemmtun Í þessari stiklu fá áhorfendur að sjá meira af meðreiðarsveinum andhetjunnar Wade Wilson, sem gengur undir nafninu Deadpool. 25. desember 2015 15:19 GameTíví spilar: Deadpool GameTívíbræðurnir Óli og Sverrir skelltu sér í leikinn um Marvel „hetjuna“ Deadpool. 4. desember 2015 17:00 Fyrsta stiklan fyrir Deadpool frumsýnd Alls ekki við hæfi barna. 5. ágúst 2015 09:56 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Deadpool sendir frá sér jóladagsskemmtun Í þessari stiklu fá áhorfendur að sjá meira af meðreiðarsveinum andhetjunnar Wade Wilson, sem gengur undir nafninu Deadpool. 25. desember 2015 15:19
GameTíví spilar: Deadpool GameTívíbræðurnir Óli og Sverrir skelltu sér í leikinn um Marvel „hetjuna“ Deadpool. 4. desember 2015 17:00