Fegurðardrottning íhugar forsetaframboð Jakob Bjarnar skrifar 22. janúar 2016 09:44 Verulegar líkur eru á því að Linda muni gefa á sér kost í baráttuna um Bessastaði, en undirbúningur hugsanlegs framboðs hennar hefur staðið lengi. Lindu Pétursdóttur, athafnakonu og fyrrum alheimsfegurðardrottningu, hefur á undanförnum vikum borist mikill fjöldi áskorana um að bjóða sig fram til embættis Forseta Íslands í komandi forsetakosningum. Vegna þessa, hefur undirbúningshópur komið reglulega saman í þeim tilgangi, að undirbúa slíkt hugsanlegt framboð. Einn úr hópnum, Árni Stefán Árnason dýraréttindalögfræðingur, segir að þetta hafi verið til athugunar nú í þó nokkurn tíma. „Hún vill leggja gott af mörkum og nýta frægð sína í þágu góðra mála á Íslandi og á alþjóðavettvangi, að sjálfsögðu, konan er heimþekkt.“Árni Stefán dýralögfræðingur er í undirbúningshópi fyrir mögulegt framboð Lindu.Samkvæmt Árna Stefáni hefur Linda lengi velt fyrir sér þessum möguleika og hefur mikinn áhuga á því að láta til sín taka á þessum vettvangi. Linda lítur einkum til Vigdísar Finnbogadóttur og vill vera sameiningartákn, öðru fremur. Sjálf segist Linda , vegna hvatninga, hafa vaxandi áhuga á að þjóna þjóð sinni í þessu áhrifamikla embætti og bjóða henni þannig, að njóta góðs af þeirri góðvild, sem hún hefur áunnið sér um allan heim, án þess þó að hafa tekið endanlega ákvörðun um framboð. Linda er stödd erlendis. Hún segist hafa sérstakan áhuga á samfélagsumbótum, bættum hag allra Íslendinga, með búsetureynslu sinni úr dreifbýli og þéttbýli. Þá hefur hún mikinn áhuga á öllum málefnum, sem lúta að umhverfisvernd. Innan undirbúningshóps forsetaframboðs Lindu velkjast menn hvergi í vafa um að hún yrði góður og farsæll leiðtogi innanlands sem utan; hún gæti með hugsjónum sínum haft jákvæð áhrif um allan heim, enda vel þekkt, vinsæl og jákvæð en á sama tíma einbeitt og vel til þess fallin að koma góðum verkum áleiðis, mannkyni og umhverfi til framdráttar. Ef af verður mun formleg tilkynning um framboðið liggja fyrir innan tíðar. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Skoðanakönnun Vísis: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands? Sjötti forseti lýðveldissögunnar tekur því við embættinu í ár og eru spekingar farnir að velta því fyrir sér hver sé nú líklegastur til að ná kjöri. 2. janúar 2016 20:15 95 prósent líkur á því að Þorgrímur fari í forsetann Einn þeirra fyrstu sem gefur sig fram sem væntanlegur forsetaframbjóðandi er kominn fram: Þorgrímur Þráinsson. 24. nóvember 2015 11:59 Ólafur Ragnar mun láta af embætti forseta í sumar Ólafur Ragnar Grímsson forseti flutti árlegt nýársávarp forseta í dag. 1. janúar 2016 13:15 Árni Björn Guðjónsson býður sig fram til forseta Árni er 76 ára og bauð sig fram á Alþingi fyrir Kristilega lýðræðisflokkinn árin 1995 og 1999. 3. janúar 2016 15:20 Ástþór Magnússon býður sig fram til forseta Íslands Stofnandi Friðar 2000 fer fram á að Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu sendi eftirlitsmenn til landsins til að fylgjast með forsetakosningunum næsta sumar. 2. janúar 2016 15:55 Hildur gefur kost á sér til forseta Rithöfundurinn og þjóðfræðingurinn Hildur Þórðardóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands í sumar. Hún ætlar að gefa út bók samhliða framboðinu. 3. janúar 2016 17:16 Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Óttast að stóru verkfræðistofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Fleiri fréttir Það erfiðasta við utanlandsferðina sé að komast upp á Keflavíkurflugvöll Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru verkfræðistofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Sjá meira
Lindu Pétursdóttur, athafnakonu og fyrrum alheimsfegurðardrottningu, hefur á undanförnum vikum borist mikill fjöldi áskorana um að bjóða sig fram til embættis Forseta Íslands í komandi forsetakosningum. Vegna þessa, hefur undirbúningshópur komið reglulega saman í þeim tilgangi, að undirbúa slíkt hugsanlegt framboð. Einn úr hópnum, Árni Stefán Árnason dýraréttindalögfræðingur, segir að þetta hafi verið til athugunar nú í þó nokkurn tíma. „Hún vill leggja gott af mörkum og nýta frægð sína í þágu góðra mála á Íslandi og á alþjóðavettvangi, að sjálfsögðu, konan er heimþekkt.“Árni Stefán dýralögfræðingur er í undirbúningshópi fyrir mögulegt framboð Lindu.Samkvæmt Árna Stefáni hefur Linda lengi velt fyrir sér þessum möguleika og hefur mikinn áhuga á því að láta til sín taka á þessum vettvangi. Linda lítur einkum til Vigdísar Finnbogadóttur og vill vera sameiningartákn, öðru fremur. Sjálf segist Linda , vegna hvatninga, hafa vaxandi áhuga á að þjóna þjóð sinni í þessu áhrifamikla embætti og bjóða henni þannig, að njóta góðs af þeirri góðvild, sem hún hefur áunnið sér um allan heim, án þess þó að hafa tekið endanlega ákvörðun um framboð. Linda er stödd erlendis. Hún segist hafa sérstakan áhuga á samfélagsumbótum, bættum hag allra Íslendinga, með búsetureynslu sinni úr dreifbýli og þéttbýli. Þá hefur hún mikinn áhuga á öllum málefnum, sem lúta að umhverfisvernd. Innan undirbúningshóps forsetaframboðs Lindu velkjast menn hvergi í vafa um að hún yrði góður og farsæll leiðtogi innanlands sem utan; hún gæti með hugsjónum sínum haft jákvæð áhrif um allan heim, enda vel þekkt, vinsæl og jákvæð en á sama tíma einbeitt og vel til þess fallin að koma góðum verkum áleiðis, mannkyni og umhverfi til framdráttar. Ef af verður mun formleg tilkynning um framboðið liggja fyrir innan tíðar.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Skoðanakönnun Vísis: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands? Sjötti forseti lýðveldissögunnar tekur því við embættinu í ár og eru spekingar farnir að velta því fyrir sér hver sé nú líklegastur til að ná kjöri. 2. janúar 2016 20:15 95 prósent líkur á því að Þorgrímur fari í forsetann Einn þeirra fyrstu sem gefur sig fram sem væntanlegur forsetaframbjóðandi er kominn fram: Þorgrímur Þráinsson. 24. nóvember 2015 11:59 Ólafur Ragnar mun láta af embætti forseta í sumar Ólafur Ragnar Grímsson forseti flutti árlegt nýársávarp forseta í dag. 1. janúar 2016 13:15 Árni Björn Guðjónsson býður sig fram til forseta Árni er 76 ára og bauð sig fram á Alþingi fyrir Kristilega lýðræðisflokkinn árin 1995 og 1999. 3. janúar 2016 15:20 Ástþór Magnússon býður sig fram til forseta Íslands Stofnandi Friðar 2000 fer fram á að Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu sendi eftirlitsmenn til landsins til að fylgjast með forsetakosningunum næsta sumar. 2. janúar 2016 15:55 Hildur gefur kost á sér til forseta Rithöfundurinn og þjóðfræðingurinn Hildur Þórðardóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands í sumar. Hún ætlar að gefa út bók samhliða framboðinu. 3. janúar 2016 17:16 Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Óttast að stóru verkfræðistofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Fleiri fréttir Það erfiðasta við utanlandsferðina sé að komast upp á Keflavíkurflugvöll Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru verkfræðistofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Sjá meira
Skoðanakönnun Vísis: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands? Sjötti forseti lýðveldissögunnar tekur því við embættinu í ár og eru spekingar farnir að velta því fyrir sér hver sé nú líklegastur til að ná kjöri. 2. janúar 2016 20:15
95 prósent líkur á því að Þorgrímur fari í forsetann Einn þeirra fyrstu sem gefur sig fram sem væntanlegur forsetaframbjóðandi er kominn fram: Þorgrímur Þráinsson. 24. nóvember 2015 11:59
Ólafur Ragnar mun láta af embætti forseta í sumar Ólafur Ragnar Grímsson forseti flutti árlegt nýársávarp forseta í dag. 1. janúar 2016 13:15
Árni Björn Guðjónsson býður sig fram til forseta Árni er 76 ára og bauð sig fram á Alþingi fyrir Kristilega lýðræðisflokkinn árin 1995 og 1999. 3. janúar 2016 15:20
Ástþór Magnússon býður sig fram til forseta Íslands Stofnandi Friðar 2000 fer fram á að Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu sendi eftirlitsmenn til landsins til að fylgjast með forsetakosningunum næsta sumar. 2. janúar 2016 15:55
Hildur gefur kost á sér til forseta Rithöfundurinn og þjóðfræðingurinn Hildur Þórðardóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands í sumar. Hún ætlar að gefa út bók samhliða framboðinu. 3. janúar 2016 17:16