Conor rífst við þungavigtarmeistarann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. febrúar 2016 23:15 Írinn kjaftfori, Conor McGregor, er á góðri leið að fá alla bardagamenn í UFC, fyrir utan Gunnar Nelson, upp á móti sér. Nú síðast hjólaði hann í þungavigtarmeistarann, Fabricio Werdum. Þeir byrjuðu að rífast í desember er Werdum hélt því fram að McGregor hefði viljað æfa hjá honum í Kings MMA liðinu. Conor þvertók fyrir það. „Af hverju ætti ég að vilja æfa í sal með þessum aumingjum? Werdum þarf að vera með sínar staðreyndir á hreinu áður en ég mæti, kaupi staðinn og breyti honum í ruslaport,“ sagði Conor þá. Werdum svaraði því til að hann hefði slegið Írann utan undir ef hann hefði sagt þetta upp í opið geðið á sér.Sjá einnig: Gunnar farinn til Dublin að aðstoða ConorFabricio Werdum.vísir/gettyUm síðustu helgi var Conor valinn bardagamaður síðasta árs hjá UFC. Hann er að æfa með Gunnar í Dublin fyrir komandi bardaga og því var þakkarræða hans á myndbandi. Hann notaði ræðuna til þess að punda aftur á Werdum. Werdum dró sig úr titilbardaga sínum á dögunum og það fannst Conor aumingjalegt. „Ég þarf að mata ykkur alla aumingjana. Ég þarf að gefa ykkur öllum að borða því þið aumingjarnir nennið ekki að vinna. Við erum með þungavigtarmeistara sem er ræfill. Hætti við bardaga af því honum var illt í tánni. Hvaða meistari gerir það?“ sagði Conor grimmur í þessari afar sérstöku þakkarræðu. Hann fer ávallt sínar leiðir. Werdum svaraði honum í dag og það á afar sérstakan hátt og með afar furðulegri mynd. Fólk almennt skilur ekki hvað Werdum er að fara en hann er klárlega að tapa þessu rifrildi. Please Werdum :: Go slow :: easy you are a heavyweight !!! Wow !!! Now I love you more than #DanaWhite . now I know why #vaicavalo A photo posted by Fabricio Werdum (@werdum) on Feb 7, 2016 at 6:40pm PST MMA Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Sjá meira
Írinn kjaftfori, Conor McGregor, er á góðri leið að fá alla bardagamenn í UFC, fyrir utan Gunnar Nelson, upp á móti sér. Nú síðast hjólaði hann í þungavigtarmeistarann, Fabricio Werdum. Þeir byrjuðu að rífast í desember er Werdum hélt því fram að McGregor hefði viljað æfa hjá honum í Kings MMA liðinu. Conor þvertók fyrir það. „Af hverju ætti ég að vilja æfa í sal með þessum aumingjum? Werdum þarf að vera með sínar staðreyndir á hreinu áður en ég mæti, kaupi staðinn og breyti honum í ruslaport,“ sagði Conor þá. Werdum svaraði því til að hann hefði slegið Írann utan undir ef hann hefði sagt þetta upp í opið geðið á sér.Sjá einnig: Gunnar farinn til Dublin að aðstoða ConorFabricio Werdum.vísir/gettyUm síðustu helgi var Conor valinn bardagamaður síðasta árs hjá UFC. Hann er að æfa með Gunnar í Dublin fyrir komandi bardaga og því var þakkarræða hans á myndbandi. Hann notaði ræðuna til þess að punda aftur á Werdum. Werdum dró sig úr titilbardaga sínum á dögunum og það fannst Conor aumingjalegt. „Ég þarf að mata ykkur alla aumingjana. Ég þarf að gefa ykkur öllum að borða því þið aumingjarnir nennið ekki að vinna. Við erum með þungavigtarmeistara sem er ræfill. Hætti við bardaga af því honum var illt í tánni. Hvaða meistari gerir það?“ sagði Conor grimmur í þessari afar sérstöku þakkarræðu. Hann fer ávallt sínar leiðir. Werdum svaraði honum í dag og það á afar sérstakan hátt og með afar furðulegri mynd. Fólk almennt skilur ekki hvað Werdum er að fara en hann er klárlega að tapa þessu rifrildi. Please Werdum :: Go slow :: easy you are a heavyweight !!! Wow !!! Now I love you more than #DanaWhite . now I know why #vaicavalo A photo posted by Fabricio Werdum (@werdum) on Feb 7, 2016 at 6:40pm PST
MMA Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Sjá meira