Ákvörðun um formannskjör í Samfylkingunni tekin í næstu viku Heimir Már Pétursson skrifar 5. febrúar 2016 14:48 Stefnt er að .því að framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar ákveði í næstu viku hvort formannskjöri verði flýtt fram á vorið. Flóknara getur reynst að flýta landsfundi vegna laga flokksins. Sex manna stjórn Samfylkingarinnar fundaði í gær þar sem möguleikarnir á að flýta landfsfundi og formannskjöri flokksins voru ræddir. Samkvæmt áætlun átti að boða til landsfundar í janúar eða febrúar á næsta ári og í aðdraganda hans boða til almenns formannskjörs í kringum mánaðamótin nóvember - desember. Katrín Júlíusdóttir varaformaður Samfylkingarinnar situr í stjórn flokksins sem fundaði í gærdag og fer með málefni flokksins á mill framkvæmdastjórnarfunda. Framkvæmdastjórnin fundaði um formannsmálin í síðustu viku að sögn Katrínar. „Þá var formanni framkvæmdastjórnar faliðásamt framkvæmdastjóra að koma með sviðsmyndir og möguleika inn á næsta fund framkvæmdastjórnar sem er í næstu viku. Viðákváðum í gær að inn íþá sviðsmyndagerð myndi bætast aðþað yrði gengið til atkvæða núna í vor í stað haustsins,“ segir Katrín. Hún reikni með að ákvörðun um hvort flýta eigi formannskjöri til vorsins verði tekin á framkvæmdastjórnarfundi í næstu viku. Hins vegar séu lög flokkskins meira afgerandi varðandi möguleika á að flýta landsfundi. „Þannig að það er ekki auðvelt að hnika til reglulegum landsfundum. En það er hægt að boða til aukalandsfunda og það er hægt að skoða hvenær atkvæðagreiðslan um formann fer fram,“ segir Katrín. Ef formannskjöri verði flýtt fram á vorið sé helst verið að horfa til maímánaðar. Ef frambjóeðendur verða fleiri en einn verða þeir í kosningabaráttu vikurnar á undan. Forsetakosningar fara hins vegar fram hinn 25. júní og vænta má að kosningabarátta fyrir þær verði hafi strax í maí. Katrín óttast ekki að formannskjör í Samfylkingunni hverfi í skugga þeirrar kosningabaráttu. „Ég vona bara að formannskjör Samfylkingarinnar skyggi ekki á forsetakjör. Eigum við ekki frekar að hafa áhyggjur af því, leyfa okkur að gera það? En aðöllu gamni slepptu þá er erfitt að fara út fyrir maí yfir höfuðí starfsemi eins og okkar,“ segir Katrín Júlíusdóttir. Alþingi Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Stefnt er að .því að framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar ákveði í næstu viku hvort formannskjöri verði flýtt fram á vorið. Flóknara getur reynst að flýta landsfundi vegna laga flokksins. Sex manna stjórn Samfylkingarinnar fundaði í gær þar sem möguleikarnir á að flýta landfsfundi og formannskjöri flokksins voru ræddir. Samkvæmt áætlun átti að boða til landsfundar í janúar eða febrúar á næsta ári og í aðdraganda hans boða til almenns formannskjörs í kringum mánaðamótin nóvember - desember. Katrín Júlíusdóttir varaformaður Samfylkingarinnar situr í stjórn flokksins sem fundaði í gærdag og fer með málefni flokksins á mill framkvæmdastjórnarfunda. Framkvæmdastjórnin fundaði um formannsmálin í síðustu viku að sögn Katrínar. „Þá var formanni framkvæmdastjórnar faliðásamt framkvæmdastjóra að koma með sviðsmyndir og möguleika inn á næsta fund framkvæmdastjórnar sem er í næstu viku. Viðákváðum í gær að inn íþá sviðsmyndagerð myndi bætast aðþað yrði gengið til atkvæða núna í vor í stað haustsins,“ segir Katrín. Hún reikni með að ákvörðun um hvort flýta eigi formannskjöri til vorsins verði tekin á framkvæmdastjórnarfundi í næstu viku. Hins vegar séu lög flokkskins meira afgerandi varðandi möguleika á að flýta landsfundi. „Þannig að það er ekki auðvelt að hnika til reglulegum landsfundum. En það er hægt að boða til aukalandsfunda og það er hægt að skoða hvenær atkvæðagreiðslan um formann fer fram,“ segir Katrín. Ef formannskjöri verði flýtt fram á vorið sé helst verið að horfa til maímánaðar. Ef frambjóeðendur verða fleiri en einn verða þeir í kosningabaráttu vikurnar á undan. Forsetakosningar fara hins vegar fram hinn 25. júní og vænta má að kosningabarátta fyrir þær verði hafi strax í maí. Katrín óttast ekki að formannskjör í Samfylkingunni hverfi í skugga þeirrar kosningabaráttu. „Ég vona bara að formannskjör Samfylkingarinnar skyggi ekki á forsetakjör. Eigum við ekki frekar að hafa áhyggjur af því, leyfa okkur að gera það? En aðöllu gamni slepptu þá er erfitt að fara út fyrir maí yfir höfuðí starfsemi eins og okkar,“ segir Katrín Júlíusdóttir.
Alþingi Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira