Pacquiao: Sagði bara það sem stendur í Biblíunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. febrúar 2016 11:30 Pacquiao gengur á Guðs vegum. vísir/getty Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao vakti mikla reiði með ummælum sínum á dögunum þar sem hann sagði að samkynhneigt fólk sé „verra en dýr“ og að samkynhneigð fyrirfyndist ekki í dýraríkinu. Pacquiao baðst seinna afsökunar á ummælum sínum en hljómurinn í þeirri afsökunarbeiðni virðist ansi holur ef marka má nýjustu ummæli Filippseyingsins. „Það var rangt af mér að bera manneskjur saman við dýr en þetta sem ég sagði er satt,“ sagði Pacquiao eftir æfingu í heimalandinu, ef marka má heimildir AFP-fréttastofunnar.Sjá einnig: Slíta samningi Pacquaio vegna ummæla um samkynhneigða „Ég sagði bara það sem stendur í Biblíunni. Við trúum á Guð og þess vegna ber okkur að virða orð hans,“ bætti Pacquiao við en hann er afar trúaður maður. Samkynhneigð er ekki bönnuð í Filippseyjum en hjónabönd fólks af sama kyni eru ólögleg. Pacquiao er í framboði til filippseyska þingsins en talið er að með því sé hann að leggja grunninn að forsetaframboði í framtíðinni.Sjá einnig: Mayweather er ekki eins fordómafullur og Manny Pacquiao, sem er 37 ára, ætlar að leggja hanskana á hilluna eftir bardaga við Bandaríkjamanninn Timothy Bradley Jr. í Las Vegas 9. apríl næstkomandi. Þetta verður þriðji bardagi Pacquiao og Bradley en þeir hafa unnið sitt hvorn bardagann til þessa. Box Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao vakti mikla reiði með ummælum sínum á dögunum þar sem hann sagði að samkynhneigt fólk sé „verra en dýr“ og að samkynhneigð fyrirfyndist ekki í dýraríkinu. Pacquiao baðst seinna afsökunar á ummælum sínum en hljómurinn í þeirri afsökunarbeiðni virðist ansi holur ef marka má nýjustu ummæli Filippseyingsins. „Það var rangt af mér að bera manneskjur saman við dýr en þetta sem ég sagði er satt,“ sagði Pacquiao eftir æfingu í heimalandinu, ef marka má heimildir AFP-fréttastofunnar.Sjá einnig: Slíta samningi Pacquaio vegna ummæla um samkynhneigða „Ég sagði bara það sem stendur í Biblíunni. Við trúum á Guð og þess vegna ber okkur að virða orð hans,“ bætti Pacquiao við en hann er afar trúaður maður. Samkynhneigð er ekki bönnuð í Filippseyjum en hjónabönd fólks af sama kyni eru ólögleg. Pacquiao er í framboði til filippseyska þingsins en talið er að með því sé hann að leggja grunninn að forsetaframboði í framtíðinni.Sjá einnig: Mayweather er ekki eins fordómafullur og Manny Pacquiao, sem er 37 ára, ætlar að leggja hanskana á hilluna eftir bardaga við Bandaríkjamanninn Timothy Bradley Jr. í Las Vegas 9. apríl næstkomandi. Þetta verður þriðji bardagi Pacquiao og Bradley en þeir hafa unnið sitt hvorn bardagann til þessa.
Box Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira