Kendrick Lamar stal senunni á Grammy með mögnuðum flutningi - Myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 16. febrúar 2016 15:30 Rosalegur flutningur. vísir Tónlistamaðurinn Kendrick Lamar gerði alla orðlausa á Grammy-verðlaununum í nótt með mögnuðum flutningi á laginu The Blacker The Berry. Lamar hefur slegið í gegn undanfarin ár en flutningur hans í gærkvöldi var magnþrunginn og sló algjör þögn á salinn á meðan hann söng. Lamar var fastur í keðju stóran hluta af laginu og var greinilegt að hann var að vísa til þrælahalds blökkumanna á árum áður. Það má síðan segja að Kendrick Lamar hafi átt rappflokkinn á Grammy-verðlaununum en hann vann meðal annars fyrir bestu rappplötuna og besta rapplagið. Hér að neðan smá sjá þannan magnaða flutning frá frábærum listamanni. Grammy Tengdar fréttir Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01 Svart og hvítt á rauðum dregli Rauði degillinn á Grammy verðlaununum var ekki litríkur þetta árið 16. febrúar 2016 11:15 Lady Gaga sló í gegn með atriði til heiðurs David Bowie Fráfall breska tónlistarmannsins David Bowie fyrr á árinu kom flestum í opna skjöldu og má segja að tónlistarunnendur um allan heim hafi syrgt hann í marga daga. 16. febrúar 2016 09:03 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistamaðurinn Kendrick Lamar gerði alla orðlausa á Grammy-verðlaununum í nótt með mögnuðum flutningi á laginu The Blacker The Berry. Lamar hefur slegið í gegn undanfarin ár en flutningur hans í gærkvöldi var magnþrunginn og sló algjör þögn á salinn á meðan hann söng. Lamar var fastur í keðju stóran hluta af laginu og var greinilegt að hann var að vísa til þrælahalds blökkumanna á árum áður. Það má síðan segja að Kendrick Lamar hafi átt rappflokkinn á Grammy-verðlaununum en hann vann meðal annars fyrir bestu rappplötuna og besta rapplagið. Hér að neðan smá sjá þannan magnaða flutning frá frábærum listamanni.
Grammy Tengdar fréttir Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01 Svart og hvítt á rauðum dregli Rauði degillinn á Grammy verðlaununum var ekki litríkur þetta árið 16. febrúar 2016 11:15 Lady Gaga sló í gegn með atriði til heiðurs David Bowie Fráfall breska tónlistarmannsins David Bowie fyrr á árinu kom flestum í opna skjöldu og má segja að tónlistarunnendur um allan heim hafi syrgt hann í marga daga. 16. febrúar 2016 09:03 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01
Svart og hvítt á rauðum dregli Rauði degillinn á Grammy verðlaununum var ekki litríkur þetta árið 16. febrúar 2016 11:15
Lady Gaga sló í gegn með atriði til heiðurs David Bowie Fráfall breska tónlistarmannsins David Bowie fyrr á árinu kom flestum í opna skjöldu og má segja að tónlistarunnendur um allan heim hafi syrgt hann í marga daga. 16. febrúar 2016 09:03