The Revenant með fimm verðlaun á BAFTA Stefán Árni Pálsson skrifar 15. febrúar 2016 17:00 The Revenant er að fá frábærar viðtökur. vísir Kvikmyndin The Revenant fékk fimm verðlaun á BAFTA verðlaunahátíðinni í gærkvöldi og þar á meðal var hún valin besta kvikmynd ársins. Stórleikarinn Leonardo di Caprio fer með aðalhlutverkið í myndinni og fékk hann verðlaun fyrir besta leikarann í aðalhlutverki. Hann hefur verið að sópa að sér verðlaunum og spurning hvort sé loksins komið að honum að fá Óskarinn. Alejandro G Inarritu, leikstjóri The Revenant, var valinn besti leikstjórinn. Jóhann Jóhannsson var tilnefndur fyrir tónlistina í myndinni Sicario en Ennio Morricone vann þau verðlaun fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Hateful Eight.Hér að neðan má sjá verðlaunahafana á BAFTA: Besta myndin: The Revenant Besti leikstjóriinn: Alejandro G. Iñárritu - The Revenant Besta breska kvikmyndin: Brooklyn Besta handritið: Spotlight Besta leikkonan í aðalhlutverki: Brie Larson – Room Besti leikari í aðalhlutverki: Leonardo diCaprio - The Revenant Besta leikkonan í aukahlutverki: Kate Winslet - Steve Jobs Besta hljóðið: The Revenant Besta teiknimyndin: Inside Out Besta breska stuttmyndin: Operator Bestu búningarnir: Jenny Beavan - Mad Max, Fury Road) Besta förðun: Lesley Vanderwalt og Damian Martin - Mad Max, Fury Road Bestu tæknibrellurnar: Star Wars: The Force Awakens Besti leikari í aukahlutverki: Mark Rylance - Bridge of Spies Mest rísandi stjarnan, valið af áhorfendum: John Boyega - Star Wars Besta heimildarmyndin: Amy Besta kvikmyndin á erlendu tungumáli: Wild Tales Besta kvikmyndatakan: Emmanuel Lubezki - The Revenant Besta klippingin: Margaret Sixel - Mad Max, Fury Road Besta tónlistin: Ennio Morricone - The Hateful Eight BAFTA Bíó og sjónvarp Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kvikmyndin The Revenant fékk fimm verðlaun á BAFTA verðlaunahátíðinni í gærkvöldi og þar á meðal var hún valin besta kvikmynd ársins. Stórleikarinn Leonardo di Caprio fer með aðalhlutverkið í myndinni og fékk hann verðlaun fyrir besta leikarann í aðalhlutverki. Hann hefur verið að sópa að sér verðlaunum og spurning hvort sé loksins komið að honum að fá Óskarinn. Alejandro G Inarritu, leikstjóri The Revenant, var valinn besti leikstjórinn. Jóhann Jóhannsson var tilnefndur fyrir tónlistina í myndinni Sicario en Ennio Morricone vann þau verðlaun fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Hateful Eight.Hér að neðan má sjá verðlaunahafana á BAFTA: Besta myndin: The Revenant Besti leikstjóriinn: Alejandro G. Iñárritu - The Revenant Besta breska kvikmyndin: Brooklyn Besta handritið: Spotlight Besta leikkonan í aðalhlutverki: Brie Larson – Room Besti leikari í aðalhlutverki: Leonardo diCaprio - The Revenant Besta leikkonan í aukahlutverki: Kate Winslet - Steve Jobs Besta hljóðið: The Revenant Besta teiknimyndin: Inside Out Besta breska stuttmyndin: Operator Bestu búningarnir: Jenny Beavan - Mad Max, Fury Road) Besta förðun: Lesley Vanderwalt og Damian Martin - Mad Max, Fury Road Bestu tæknibrellurnar: Star Wars: The Force Awakens Besti leikari í aukahlutverki: Mark Rylance - Bridge of Spies Mest rísandi stjarnan, valið af áhorfendum: John Boyega - Star Wars Besta heimildarmyndin: Amy Besta kvikmyndin á erlendu tungumáli: Wild Tales Besta kvikmyndatakan: Emmanuel Lubezki - The Revenant Besta klippingin: Margaret Sixel - Mad Max, Fury Road Besta tónlistin: Ennio Morricone - The Hateful Eight
BAFTA Bíó og sjónvarp Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira