Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. febrúar 2016 19:15 „Þetta er nú með óvenjulegustu atriðunum hér í kvöld og almennt í Ísland Got Talent held ég,“ sagði Jakob Frímann þegar Sölvi Fannar Viðarsson hafði lokið sér af í Ísland Got Talent. Sölvi Fannar er 44 ára einkaþjálfari og umboðsmaður Hafþórs Júlíus Björnssonar. Hann hefur oft verið kallaður Renaissance Man en hann var Gaua litla innan handar þegar hann létti sig fyrir framan alþjóð. „Ertu ekki full mikið klæddur? Viltu ekki fara úr skyrtunni? Hvað segið þið, viljið þið sjá hann fara úr skyrtunni?“ spurði Marta María áður en atriðið hófst. Hvatning hennar dugði ekki til. Atriði Sölva var nokkurs konar gjörningur við frumsamið ljóð sem hann hafði samið sérstaklega fyrir keppnina. Atriði hans má sjá hér fyrir ofan. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Gullinu rigndi yfir Evu Söngkonan Eva Margrét heillaði dómarana upp úr skónum 7. febrúar 2016 19:30 Ísland Got Talent: Gleði og litadýrð í fyrirrúmi hjá Natthawat Tælenskur fjöllistahópur í fullum skrúða kom með stuðið. 7. febrúar 2016 19:30 Ísland Got Talent: Tilfinningaþrungnasti flutningur kvöldsins Söngkonan Ýr Guðjohnsen réð ekki við tilfinningarnar sem brutust fram þegar hún söng um erfiðleika sem hún þekkir af eigin raun. 7. febrúar 2016 19:45 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
„Þetta er nú með óvenjulegustu atriðunum hér í kvöld og almennt í Ísland Got Talent held ég,“ sagði Jakob Frímann þegar Sölvi Fannar Viðarsson hafði lokið sér af í Ísland Got Talent. Sölvi Fannar er 44 ára einkaþjálfari og umboðsmaður Hafþórs Júlíus Björnssonar. Hann hefur oft verið kallaður Renaissance Man en hann var Gaua litla innan handar þegar hann létti sig fyrir framan alþjóð. „Ertu ekki full mikið klæddur? Viltu ekki fara úr skyrtunni? Hvað segið þið, viljið þið sjá hann fara úr skyrtunni?“ spurði Marta María áður en atriðið hófst. Hvatning hennar dugði ekki til. Atriði Sölva var nokkurs konar gjörningur við frumsamið ljóð sem hann hafði samið sérstaklega fyrir keppnina. Atriði hans má sjá hér fyrir ofan.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Gullinu rigndi yfir Evu Söngkonan Eva Margrét heillaði dómarana upp úr skónum 7. febrúar 2016 19:30 Ísland Got Talent: Gleði og litadýrð í fyrirrúmi hjá Natthawat Tælenskur fjöllistahópur í fullum skrúða kom með stuðið. 7. febrúar 2016 19:30 Ísland Got Talent: Tilfinningaþrungnasti flutningur kvöldsins Söngkonan Ýr Guðjohnsen réð ekki við tilfinningarnar sem brutust fram þegar hún söng um erfiðleika sem hún þekkir af eigin raun. 7. febrúar 2016 19:45 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Ísland Got Talent: Gullinu rigndi yfir Evu Söngkonan Eva Margrét heillaði dómarana upp úr skónum 7. febrúar 2016 19:30
Ísland Got Talent: Gleði og litadýrð í fyrirrúmi hjá Natthawat Tælenskur fjöllistahópur í fullum skrúða kom með stuðið. 7. febrúar 2016 19:30
Ísland Got Talent: Tilfinningaþrungnasti flutningur kvöldsins Söngkonan Ýr Guðjohnsen réð ekki við tilfinningarnar sem brutust fram þegar hún söng um erfiðleika sem hún þekkir af eigin raun. 7. febrúar 2016 19:45