Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. mars 2016 07:45 Samsett mynd/Getty Tyson Fury, þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum, sendi Conor McGregor og raunar öllum MMA-bardagamönnum pillu á Twitter-síðu sinni um helgina. McGregor tapaði um helgina fyrir Nate Diaz á UFC-bardagakvöldi í Las Vegas en Diaz hafði betur með uppgjafartaki í annarri lotu.Sjá einnig: Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni McGregor byrjaði vel en var vankaður eftir högg frá Diaz sem fór með Írann í gólfið og kláraði bardagann þar. Fury er af írskum ættum sjálfur en var ekki hrifinn af því hversu fljótt McGregor gafst upp. Hann hefur tapað öllum þremur bardögum sínum á hengingu.Sjá einnig: Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan McGregor var auðmjúkur í tapi sínu um helgina og hefur lofað því að koma sterkari til baka. Fury virðist þó ekki hrifinn, hvorki af Conor né íþróttinni sjálfri, miðað við færslur hans sem má lesa hér fyrir neðan.Both top UFC fighters lost this weekend, @HollyHolm showed more ball than @TheNotoriousMMA— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016 The fighting pride of Ireland would not of tapped out so easy @TheNotoriousMMA I would of went sleep first. There can only be 1Tyson fury.— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016 If a man talks the bizo then go and back it up, if I say a thing I fu..ing do it. #Gypsyking.— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016 MMA is bull shit, gets hard tap out, boxing is the Ultimate combat sport. Where 2 proper fighters stand up & fight. #sweetscience— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016 MMA Tengdar fréttir Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16 Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Tyson Fury, þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum, sendi Conor McGregor og raunar öllum MMA-bardagamönnum pillu á Twitter-síðu sinni um helgina. McGregor tapaði um helgina fyrir Nate Diaz á UFC-bardagakvöldi í Las Vegas en Diaz hafði betur með uppgjafartaki í annarri lotu.Sjá einnig: Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni McGregor byrjaði vel en var vankaður eftir högg frá Diaz sem fór með Írann í gólfið og kláraði bardagann þar. Fury er af írskum ættum sjálfur en var ekki hrifinn af því hversu fljótt McGregor gafst upp. Hann hefur tapað öllum þremur bardögum sínum á hengingu.Sjá einnig: Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan McGregor var auðmjúkur í tapi sínu um helgina og hefur lofað því að koma sterkari til baka. Fury virðist þó ekki hrifinn, hvorki af Conor né íþróttinni sjálfri, miðað við færslur hans sem má lesa hér fyrir neðan.Both top UFC fighters lost this weekend, @HollyHolm showed more ball than @TheNotoriousMMA— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016 The fighting pride of Ireland would not of tapped out so easy @TheNotoriousMMA I would of went sleep first. There can only be 1Tyson fury.— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016 If a man talks the bizo then go and back it up, if I say a thing I fu..ing do it. #Gypsyking.— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016 MMA is bull shit, gets hard tap out, boxing is the Ultimate combat sport. Where 2 proper fighters stand up & fight. #sweetscience— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016
MMA Tengdar fréttir Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16 Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05
Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16
Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44