Leik lokið: Snæfell - Stjarnan 94-102 | Justin með stórleik á gamla heimavellinum Arnór Óskarsson í Stykksihólmi skrifar 6. mars 2016 20:45 Justin átti stórleik á gamla heimavellinum. Vísir/Anton Stjarnan komst upp í 2. sæti Domino's deildar karla í körfubolta með átta stiga sigri, 94-102, á Snæfelli í næstsíðustu umferð deildarinnar í kvöld. Stjörnumenn eru komnir með 28 stig en Keflvíkingar geta endurheimt 2. sætið með sigri á ÍR á morgun. Stjarnan og Keflavík mætast svo í lokaumferð deildarinnar á fimmtudaginn. Snæfell er enn í 8. sæti með 16 stig. Í lokaumferðinni fara Hólmarar til Þorlákshafnar og mæta Þórsurum. Með sigri gulltryggja þeir sér sæti í úrslitakeppninni. Tapi liðið hins vegar verður það að treysta á að Grindavík tapi fyrir Njarðvík. Justin Shouse átti stórleik á gamla heimavellinum, skoraði 28 stig, tók 11 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Al'lonzo Coleman átti einnig flottan leik og skilaði 26 stigum og 11 fráköstum. Sherrod Wright var eins og svo oft áður atkvæðamestur í liði Snæfells með 33 stig og sjö fráköst. Nánar verður fjallað um leikinn síðar í kvöld.Tölfræði leiks:Snæfell-Stjarnan 94-102 (26-23, 27-25, 24-33, 17-21)Snæfell: Sherrod Nigel Wright 33/7 fráköst/5 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 23/4 fráköst/5 stoðsendingar, Viktor Marínó Alexandersson 14, Sigurður Á. Þorvaldsson 14/7 fráköst/3 varin skot, Þorbergur Helgi Sæþórsson 8, Jóhann Kristófer Sævarsson 2, Baldur Þorleifsson 0, Jón Páll Gunnarsson 0.Stjarnan: Justin Shouse 28/11 fráköst/7 stoðsendingar, Al'lonzo Coleman 26/11 fráköst, Marvin Valdimarsson 13/6 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 12/5 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Þórður Hilmarsson 10/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 6/4 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 5, Magnús Bjarki Guðmundsson 2, Óskar Þór Þorsteinsson 0, Ragnar Björgvin Tómasson 0, Grímkell Orri Sigurþórsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0.Bein lýsing: Snæfell - StjarnanTweets by @Visirkarfa3 Dominos-deild karla Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Sjá meira
Stjarnan komst upp í 2. sæti Domino's deildar karla í körfubolta með átta stiga sigri, 94-102, á Snæfelli í næstsíðustu umferð deildarinnar í kvöld. Stjörnumenn eru komnir með 28 stig en Keflvíkingar geta endurheimt 2. sætið með sigri á ÍR á morgun. Stjarnan og Keflavík mætast svo í lokaumferð deildarinnar á fimmtudaginn. Snæfell er enn í 8. sæti með 16 stig. Í lokaumferðinni fara Hólmarar til Þorlákshafnar og mæta Þórsurum. Með sigri gulltryggja þeir sér sæti í úrslitakeppninni. Tapi liðið hins vegar verður það að treysta á að Grindavík tapi fyrir Njarðvík. Justin Shouse átti stórleik á gamla heimavellinum, skoraði 28 stig, tók 11 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Al'lonzo Coleman átti einnig flottan leik og skilaði 26 stigum og 11 fráköstum. Sherrod Wright var eins og svo oft áður atkvæðamestur í liði Snæfells með 33 stig og sjö fráköst. Nánar verður fjallað um leikinn síðar í kvöld.Tölfræði leiks:Snæfell-Stjarnan 94-102 (26-23, 27-25, 24-33, 17-21)Snæfell: Sherrod Nigel Wright 33/7 fráköst/5 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 23/4 fráköst/5 stoðsendingar, Viktor Marínó Alexandersson 14, Sigurður Á. Þorvaldsson 14/7 fráköst/3 varin skot, Þorbergur Helgi Sæþórsson 8, Jóhann Kristófer Sævarsson 2, Baldur Þorleifsson 0, Jón Páll Gunnarsson 0.Stjarnan: Justin Shouse 28/11 fráköst/7 stoðsendingar, Al'lonzo Coleman 26/11 fráköst, Marvin Valdimarsson 13/6 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 12/5 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Þórður Hilmarsson 10/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 6/4 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 5, Magnús Bjarki Guðmundsson 2, Óskar Þór Þorsteinsson 0, Ragnar Björgvin Tómasson 0, Grímkell Orri Sigurþórsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0.Bein lýsing: Snæfell - StjarnanTweets by @Visirkarfa3
Dominos-deild karla Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Sjá meira