Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. mars 2016 19:22 Sansa Stark og Theon Greyjoy, eða Reek. Vísir/HBO Það styttist óðum í að sjötta þáttaröð af Game of Thrones verði frumsýnt og HBO, framleiðendandi þáttanna, vill ekki að neitt leki út fyrir frumsýningu. Hefur því verið ákveðið að gagnrýnendur og fjölmiðlar fái ekki eintök af þáttunum áður en að þeir fara í almennar sýningar. Það er víðtekin venja í sjónvarpsiðnaðinum að gagnrýnendur og fjölmiðlar fái eintök af vinsælum þáttum áður en að þeir fara í almennar sýningar. Er þetta gert svo að hægt sé að birta umfjöllun um hvern þátt um leið og hann er sýndur. Fyrir fimmtu þáttaröðina sem frumsýnd var á síðasta ári gerðist það hinsvegar að óprúttinn aðili lak slíkum eintökum sem hann hafði fengið fyrirfram, á netið. Var því fyrri helmingur þáttaraðarinnar aðgengilegur langt á undan áætlun. Þetta sættu umsjónarmenn þáttanna, D.B. Weiss og David Benioff, sig ekki við og tóku þeir því þessa ákvörðun. Benioff er raunar svo mikið í mun um að sem minnst leki að eiginkona hans fær ekkert að vita um framvindu þáttanna. Þátturinn verður frumsýndur í Bandaríkjunum þann 24. apríl næstkomandi og er hann sýndur á Stöð 2. Sem fyrr er Íslandstengingin sterk í þáttunum en að þessu sinni leika Jóhannes Haukur Jóhannesson og hljómsveitin Of Monsters and Men hlutverk í þáttunum. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Sjáðu glænýjar myndir úr nýjustu seríu Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 12. febrúar 2016 16:30 Áfallahraðferð í fyrstu stiklunni fyrir Game of Thrones Aðstandendur sjöttu þáttaraðarinnar ákváðu að pakka heilum haug af ögrunum í 41 sekúndu. 3. desember 2015 21:51 Framleiðendur Game of Thrones taka tillit til gagnrýninnar vegna nauðgunaratriða Einn leikstjóra þáttanna segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. 21. desember 2015 18:45 Sjáðu fyrsta brotið úr nýrri þáttaröð af Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 15. febrúar 2016 11:45 Næstu Game of Thrones bókinni seinkar: Sjónvarpsþættirnir munu stinga bækurnar af í apríl George R. R. Martin greinir frá því að sjötta bókin verður ekki komin í mars, líkt og til stóð. 2. janúar 2016 22:54 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Það styttist óðum í að sjötta þáttaröð af Game of Thrones verði frumsýnt og HBO, framleiðendandi þáttanna, vill ekki að neitt leki út fyrir frumsýningu. Hefur því verið ákveðið að gagnrýnendur og fjölmiðlar fái ekki eintök af þáttunum áður en að þeir fara í almennar sýningar. Það er víðtekin venja í sjónvarpsiðnaðinum að gagnrýnendur og fjölmiðlar fái eintök af vinsælum þáttum áður en að þeir fara í almennar sýningar. Er þetta gert svo að hægt sé að birta umfjöllun um hvern þátt um leið og hann er sýndur. Fyrir fimmtu þáttaröðina sem frumsýnd var á síðasta ári gerðist það hinsvegar að óprúttinn aðili lak slíkum eintökum sem hann hafði fengið fyrirfram, á netið. Var því fyrri helmingur þáttaraðarinnar aðgengilegur langt á undan áætlun. Þetta sættu umsjónarmenn þáttanna, D.B. Weiss og David Benioff, sig ekki við og tóku þeir því þessa ákvörðun. Benioff er raunar svo mikið í mun um að sem minnst leki að eiginkona hans fær ekkert að vita um framvindu þáttanna. Þátturinn verður frumsýndur í Bandaríkjunum þann 24. apríl næstkomandi og er hann sýndur á Stöð 2. Sem fyrr er Íslandstengingin sterk í þáttunum en að þessu sinni leika Jóhannes Haukur Jóhannesson og hljómsveitin Of Monsters and Men hlutverk í þáttunum.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Sjáðu glænýjar myndir úr nýjustu seríu Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 12. febrúar 2016 16:30 Áfallahraðferð í fyrstu stiklunni fyrir Game of Thrones Aðstandendur sjöttu þáttaraðarinnar ákváðu að pakka heilum haug af ögrunum í 41 sekúndu. 3. desember 2015 21:51 Framleiðendur Game of Thrones taka tillit til gagnrýninnar vegna nauðgunaratriða Einn leikstjóra þáttanna segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. 21. desember 2015 18:45 Sjáðu fyrsta brotið úr nýrri þáttaröð af Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 15. febrúar 2016 11:45 Næstu Game of Thrones bókinni seinkar: Sjónvarpsþættirnir munu stinga bækurnar af í apríl George R. R. Martin greinir frá því að sjötta bókin verður ekki komin í mars, líkt og til stóð. 2. janúar 2016 22:54 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Sjáðu glænýjar myndir úr nýjustu seríu Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 12. febrúar 2016 16:30
Áfallahraðferð í fyrstu stiklunni fyrir Game of Thrones Aðstandendur sjöttu þáttaraðarinnar ákváðu að pakka heilum haug af ögrunum í 41 sekúndu. 3. desember 2015 21:51
Framleiðendur Game of Thrones taka tillit til gagnrýninnar vegna nauðgunaratriða Einn leikstjóra þáttanna segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. 21. desember 2015 18:45
Sjáðu fyrsta brotið úr nýrri þáttaröð af Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 15. febrúar 2016 11:45
Næstu Game of Thrones bókinni seinkar: Sjónvarpsþættirnir munu stinga bækurnar af í apríl George R. R. Martin greinir frá því að sjötta bókin verður ekki komin í mars, líkt og til stóð. 2. janúar 2016 22:54