Fyrsti sigur Keflavíkur með WNBA-kanann | Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2016 21:01 Monica Wright. Vísir/Vilhelm Snæfell náði tveggja stiga forskoti á Hauka á toppi Domino´s deildar kvenna eftir átta stiga sigur á Stjörnunni í Stykkishólmi í kvöld. Keflavík endaði á sama tíma fjögurra leikja taphrinu sína með sigri á botnliði Hamars.Snæfell vann Stjörnuna 66-58 og Snæfellskonur héldu þar sem sigurgöngu sinni áfram í Hólminum en liðið hefur unnið alla tíu heimaleiki sína í deildinni í vetur. Haiden Palmer var atkvæðamest hjá Snæfelli með 14 stig, 14 fráköst og 5 stoðsendingar en Bryndís Guðmundsdóttir skoraði 13 stig og Gunnhildur Gunnarsdóttir var með 10 stig og 6 stoðsendingar. Snæfellsliðið hefur með þessum sigri unnið tíu deildarleiki í röð en næst er toppslagur á móti Haukum. Adrienne Godbold skoraði 21 stig og tók 12 fráköst fyrir Stjörnuna og Hafrún Hálfdánardóttir var með 16 stig. Stjarnan tapaði þarna sínum áttunda leik í röð.WNBA-leikmaðurinn Monica Wright fagnaði sínum fyrsta sigri í íslensku deildinni þegar Keflavíkurliðið vann 39 stiga heimasigur á Hamri, 96-57. Monica Wright var að spila sinn annan leik með Keflavík en hún er að koma til baka eftir erfið hnémeiðsli. Wright var með 17 stig, 6 fráköst og 6 stolna bolta á 19 mínútum í kvöld. Sandra Lind Þrastardóttir var með 14 stig og 14 fráköst fyrir Keflavík og Melissa Zornig skoraði 14 stig. Alexandra Ford var langstigahæst hjá Hamarsliðinu með 28 stig.Öll úrslitin í Domino´s deild kvenna í kvöld:Grindavík-Valur 58-63 (20-15, 15-12, 12-26, 11-10)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 17/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/13 fráköst/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 9, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Ingunn Embla Kristínardóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 4, Helga Einarsdóttir 2/5 fráköst.Valur: Karisma Chapman 27/13 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 12/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 7/8 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4/5 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2/4 fráköst.Keflavík-Hamar 96-57 (23-22, 26-12, 19-16, 28-7)Keflavík: Monica Wright 17/6 fráköst/6 stolnir, Melissa Zornig 14/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 14/14 fráköst/4 varin skot, Marín Laufey Davíðsdóttir 13/6 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/5 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 8/6 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 6, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 5, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Katla Rún Garðarsdóttir 3, Elfa Falsdottir 2, Þóranna Kika Hodge-Carr 1.Hamar: Alexandra Ford 28/6 fráköst/5 stolnir, Nína Jenný Kristjánsdóttir 6, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/5 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 6/6 fráköst, Jenný Harðardóttir 4/4 fráköst, Margrét Hrund Arnarsdóttir 3, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/5 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2.Snæfell-Stjarnan 66-58 (18-16, 19-13, 12-8, 17-21)Snæfell: Haiden Denise Palmer 14/14 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 13/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 8, Sara Diljá Sigurðardóttir 6, Rebekka Rán Karlsdóttir 5, Berglind Gunnarsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/5 fráköst, María Björnsdóttir 2/4 fráköst.Stjarnan: Adrienne Godbold 21/12 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 16/7 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 10, Margrét Kara Sturludóttir 7/11 fráköst, Erla Dís Þórsdóttir 2, Heiðrún Kristmundsdóttir 2/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 58-63 | Valskonur í frábærri stöðu Valskonur gengu langt með að tryggja sér 3. sætið í Domino´ s-deild kvenna með 63-58 sigri á Grindavík í kvöld en Valur er með fjögurra stiga forskot og með innbyrðisviðureignina á Grindavík þegar fjórar umferðir eru eftir. 2. mars 2016 21:30 Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Sjá meira
Snæfell náði tveggja stiga forskoti á Hauka á toppi Domino´s deildar kvenna eftir átta stiga sigur á Stjörnunni í Stykkishólmi í kvöld. Keflavík endaði á sama tíma fjögurra leikja taphrinu sína með sigri á botnliði Hamars.Snæfell vann Stjörnuna 66-58 og Snæfellskonur héldu þar sem sigurgöngu sinni áfram í Hólminum en liðið hefur unnið alla tíu heimaleiki sína í deildinni í vetur. Haiden Palmer var atkvæðamest hjá Snæfelli með 14 stig, 14 fráköst og 5 stoðsendingar en Bryndís Guðmundsdóttir skoraði 13 stig og Gunnhildur Gunnarsdóttir var með 10 stig og 6 stoðsendingar. Snæfellsliðið hefur með þessum sigri unnið tíu deildarleiki í röð en næst er toppslagur á móti Haukum. Adrienne Godbold skoraði 21 stig og tók 12 fráköst fyrir Stjörnuna og Hafrún Hálfdánardóttir var með 16 stig. Stjarnan tapaði þarna sínum áttunda leik í röð.WNBA-leikmaðurinn Monica Wright fagnaði sínum fyrsta sigri í íslensku deildinni þegar Keflavíkurliðið vann 39 stiga heimasigur á Hamri, 96-57. Monica Wright var að spila sinn annan leik með Keflavík en hún er að koma til baka eftir erfið hnémeiðsli. Wright var með 17 stig, 6 fráköst og 6 stolna bolta á 19 mínútum í kvöld. Sandra Lind Þrastardóttir var með 14 stig og 14 fráköst fyrir Keflavík og Melissa Zornig skoraði 14 stig. Alexandra Ford var langstigahæst hjá Hamarsliðinu með 28 stig.Öll úrslitin í Domino´s deild kvenna í kvöld:Grindavík-Valur 58-63 (20-15, 15-12, 12-26, 11-10)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 17/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/13 fráköst/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 9, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Ingunn Embla Kristínardóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 4, Helga Einarsdóttir 2/5 fráköst.Valur: Karisma Chapman 27/13 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 12/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 7/8 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4/5 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2/4 fráköst.Keflavík-Hamar 96-57 (23-22, 26-12, 19-16, 28-7)Keflavík: Monica Wright 17/6 fráköst/6 stolnir, Melissa Zornig 14/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 14/14 fráköst/4 varin skot, Marín Laufey Davíðsdóttir 13/6 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/5 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 8/6 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 6, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 5, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Katla Rún Garðarsdóttir 3, Elfa Falsdottir 2, Þóranna Kika Hodge-Carr 1.Hamar: Alexandra Ford 28/6 fráköst/5 stolnir, Nína Jenný Kristjánsdóttir 6, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/5 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 6/6 fráköst, Jenný Harðardóttir 4/4 fráköst, Margrét Hrund Arnarsdóttir 3, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/5 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2.Snæfell-Stjarnan 66-58 (18-16, 19-13, 12-8, 17-21)Snæfell: Haiden Denise Palmer 14/14 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 13/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 8, Sara Diljá Sigurðardóttir 6, Rebekka Rán Karlsdóttir 5, Berglind Gunnarsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/5 fráköst, María Björnsdóttir 2/4 fráköst.Stjarnan: Adrienne Godbold 21/12 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 16/7 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 10, Margrét Kara Sturludóttir 7/11 fráköst, Erla Dís Þórsdóttir 2, Heiðrún Kristmundsdóttir 2/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 58-63 | Valskonur í frábærri stöðu Valskonur gengu langt með að tryggja sér 3. sætið í Domino´ s-deild kvenna með 63-58 sigri á Grindavík í kvöld en Valur er með fjögurra stiga forskot og með innbyrðisviðureignina á Grindavík þegar fjórar umferðir eru eftir. 2. mars 2016 21:30 Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 58-63 | Valskonur í frábærri stöðu Valskonur gengu langt með að tryggja sér 3. sætið í Domino´ s-deild kvenna með 63-58 sigri á Grindavík í kvöld en Valur er með fjögurra stiga forskot og með innbyrðisviðureignina á Grindavík þegar fjórar umferðir eru eftir. 2. mars 2016 21:30
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn