Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Ritstjórn skrifar 16. mars 2016 16:30 Glamour Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið. Glamour Tíska Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour
Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið.
Glamour Tíska Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour