Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Ritstjórn skrifar 16. mars 2016 16:30 Glamour Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið. Glamour Tíska Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Opnanir, hönnunarsamstarf og tískuhátíð Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour J.Lo og Drake sáust kyssast í veislu Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Lína Balmain fyrir H&M lekur á Instagram Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour
Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið.
Glamour Tíska Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Opnanir, hönnunarsamstarf og tískuhátíð Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour J.Lo og Drake sáust kyssast í veislu Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Lína Balmain fyrir H&M lekur á Instagram Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour