Messi á svo mörg met hjá Barca að hann er byrjaður að safna þeim slæmu líka Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. mars 2016 18:15 vísir/getty Lionel Messi skoraði mark og lagði upp önnur þrjú þegar Barcelona valtaði yfir Getafe, 6-0, á Nývangi í spænsku 1. deildinni í fótbolta um helgina. Börsungar eru taplausir í síðustu 37 leikjum í öllum keppnum sem er met hjá spænsku liði, en Barcelona stefnir hraðbyri að Spánarmeistaratitlinum. Liðið er með átta stiga forskot þegar níu umferðir eru eftir. Messi er búinn að skora 22 mörk í deildinni og gefa tíu stoðsendingar. Hann er í heildina búinn að skora 36 mörk í öllum keppnum, en þetta er áttunda árið í röð sem Argentínumaðurinn skorar 30 mörk eða fleiri. Messi á eins og allir vita endalaust af metum hjá Barcelona. Hann á nánast öll þau góðu þannig nú er hann byrjaður að safna þeim slæmu líka. Argentínski snillingurinn er nefnilega bestur í flestu fyrir utan að taka vítaspyrnur. Hann brenndi af vítaspyrnu gegn Getafe, en þetta var í tólfta sinn á ferlinum sem hann klúðrar vítaspyrnu í búningi Barcelona. Enginn hefur klúðrað fleiri vítaspyrnum sem leikmaður Barcelona enda fáir tekið jafn margar. Barcelona setti líka slæmt met saman sem lið. Vítaspyrnan sem Messi klikkaði á um helgina var sú áttunda sem liðið brennir af. Ekkert lið í sögu spænsku 1. deildarinnar hefur klúðrar jafn mörgum vítaspyrnur. Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona valtaði yfir Getafe Barcelona niðurlægði Getafe, 6-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Nou Camp. 12. mars 2016 17:15 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Lionel Messi skoraði mark og lagði upp önnur þrjú þegar Barcelona valtaði yfir Getafe, 6-0, á Nývangi í spænsku 1. deildinni í fótbolta um helgina. Börsungar eru taplausir í síðustu 37 leikjum í öllum keppnum sem er met hjá spænsku liði, en Barcelona stefnir hraðbyri að Spánarmeistaratitlinum. Liðið er með átta stiga forskot þegar níu umferðir eru eftir. Messi er búinn að skora 22 mörk í deildinni og gefa tíu stoðsendingar. Hann er í heildina búinn að skora 36 mörk í öllum keppnum, en þetta er áttunda árið í röð sem Argentínumaðurinn skorar 30 mörk eða fleiri. Messi á eins og allir vita endalaust af metum hjá Barcelona. Hann á nánast öll þau góðu þannig nú er hann byrjaður að safna þeim slæmu líka. Argentínski snillingurinn er nefnilega bestur í flestu fyrir utan að taka vítaspyrnur. Hann brenndi af vítaspyrnu gegn Getafe, en þetta var í tólfta sinn á ferlinum sem hann klúðrar vítaspyrnu í búningi Barcelona. Enginn hefur klúðrað fleiri vítaspyrnum sem leikmaður Barcelona enda fáir tekið jafn margar. Barcelona setti líka slæmt met saman sem lið. Vítaspyrnan sem Messi klikkaði á um helgina var sú áttunda sem liðið brennir af. Ekkert lið í sögu spænsku 1. deildarinnar hefur klúðrar jafn mörgum vítaspyrnur.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona valtaði yfir Getafe Barcelona niðurlægði Getafe, 6-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Nou Camp. 12. mars 2016 17:15 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Barcelona valtaði yfir Getafe Barcelona niðurlægði Getafe, 6-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Nou Camp. 12. mars 2016 17:15
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn