Murray: Sharapova verður að taka sinni refsingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. mars 2016 10:00 Sharapova og Murray eru hér saman á tennisvellinum árið 2014. Vísir/Getty Andy Murray, einn besti tennismaður heims, segir að Maria Sharapova verði að axla fulla ábyrgð og taka þeirri refsingu sem hún fær fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi. Sharapova greindi frá því fyrr í vikunni að hún hefði fallið fyrir að taka inn lyfið meldóníum. Það hefur gert af heilsufarsástæðum, að eigin sögn, undanfarin tíu ár en lyfið var sett á bannlista nú um áramótin. Sjá einnig: Var Sharapova með kransæðasjúkdóm? Tíðindin hafa vakið gríðarlega athygli um allan heim og ekki aðeins í heimi tennisíþróttarinnar. Talið er að fleiri íþróttamenn, sérstaklega í austur-Evrópu, hafi notað lyfið reglulega. „Það er enginn vafi á því að ef maður tekur inn lyf sem bæta frammistöðu manns og fellur svo á lyfjaprófi að þá verður að dæma mann í bann,“ sagði Murray sem er í öðru sæti heimslistans í einliðaleik karla. Sjá einnig: Hvað er meldóníum? „Mér skilst að 55 íþróttamenn hafi fallið út af þessu lyfi síðan um áramóti,“ sagði Murray enn frekar. „Mér finnst það skrýtið að þetta sé hjartalyf og að svo margir íþróttamenn í fremstu röð þjáist af hjartaveiki. Það finnst mér einkennilegt.“ Hann segir enn fremur að tennisíþróttin þurfi að gera meira til að berjast gegn ólöglegri lyfjanotkun. „Þetta er betra en það var fyrir nokkrum árum síðan. Ég fór í mörg lyfjapróf í fyrra en aðeins tvisvar á þessu ári. Það er ekki nóg.“ Tennis Tengdar fréttir „Var Sharapova með kransæðasjúkdóm?“ Teitur Guðmundsson, læknir, veltir því fyrir sér hvort það sé í lagi að svindla ef enginn fatti það. 9. mars 2016 08:44 Sharapova fékk fimm viðvaranir Tók inn lyf í áratug sem fór á bannlista á áramótin. Sharapova féll á lyfjaprófi nokkrum vikum síðar. 10. mars 2016 08:15 Tennisdrottning hrynur af stalli Tekjuhæsta íþróttakona heims undanfarin ellefu ár féll á lyfjaprófi. Ber við sig kæruleysi en gengst við brotum sínum. Gæti fengið allt að fjögurra ára bann. 9. mars 2016 06:00 „Íþróttamenn munu deyja vegna bannsins“ Maðurinn sem fann upp á lyfinu meldóníum segir að það muni hafa alvarlegar afleiðingar að banna það. 10. mars 2016 09:45 Hvað er meldóníum? "Það er lyf sem er aðallega notað við hjartasjúkdómum og skorti á blóðflæði til hjartans,“ sagði Birgir Sverrisson, starfsmaður lyfjaeftirlits ÍSÍ, í samtali við íþróttadeild í gær um meldóníum, lyfið sem felldi Mariu Sharapovu. 9. mars 2016 06:30 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Sjá meira
Andy Murray, einn besti tennismaður heims, segir að Maria Sharapova verði að axla fulla ábyrgð og taka þeirri refsingu sem hún fær fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi. Sharapova greindi frá því fyrr í vikunni að hún hefði fallið fyrir að taka inn lyfið meldóníum. Það hefur gert af heilsufarsástæðum, að eigin sögn, undanfarin tíu ár en lyfið var sett á bannlista nú um áramótin. Sjá einnig: Var Sharapova með kransæðasjúkdóm? Tíðindin hafa vakið gríðarlega athygli um allan heim og ekki aðeins í heimi tennisíþróttarinnar. Talið er að fleiri íþróttamenn, sérstaklega í austur-Evrópu, hafi notað lyfið reglulega. „Það er enginn vafi á því að ef maður tekur inn lyf sem bæta frammistöðu manns og fellur svo á lyfjaprófi að þá verður að dæma mann í bann,“ sagði Murray sem er í öðru sæti heimslistans í einliðaleik karla. Sjá einnig: Hvað er meldóníum? „Mér skilst að 55 íþróttamenn hafi fallið út af þessu lyfi síðan um áramóti,“ sagði Murray enn frekar. „Mér finnst það skrýtið að þetta sé hjartalyf og að svo margir íþróttamenn í fremstu röð þjáist af hjartaveiki. Það finnst mér einkennilegt.“ Hann segir enn fremur að tennisíþróttin þurfi að gera meira til að berjast gegn ólöglegri lyfjanotkun. „Þetta er betra en það var fyrir nokkrum árum síðan. Ég fór í mörg lyfjapróf í fyrra en aðeins tvisvar á þessu ári. Það er ekki nóg.“
Tennis Tengdar fréttir „Var Sharapova með kransæðasjúkdóm?“ Teitur Guðmundsson, læknir, veltir því fyrir sér hvort það sé í lagi að svindla ef enginn fatti það. 9. mars 2016 08:44 Sharapova fékk fimm viðvaranir Tók inn lyf í áratug sem fór á bannlista á áramótin. Sharapova féll á lyfjaprófi nokkrum vikum síðar. 10. mars 2016 08:15 Tennisdrottning hrynur af stalli Tekjuhæsta íþróttakona heims undanfarin ellefu ár féll á lyfjaprófi. Ber við sig kæruleysi en gengst við brotum sínum. Gæti fengið allt að fjögurra ára bann. 9. mars 2016 06:00 „Íþróttamenn munu deyja vegna bannsins“ Maðurinn sem fann upp á lyfinu meldóníum segir að það muni hafa alvarlegar afleiðingar að banna það. 10. mars 2016 09:45 Hvað er meldóníum? "Það er lyf sem er aðallega notað við hjartasjúkdómum og skorti á blóðflæði til hjartans,“ sagði Birgir Sverrisson, starfsmaður lyfjaeftirlits ÍSÍ, í samtali við íþróttadeild í gær um meldóníum, lyfið sem felldi Mariu Sharapovu. 9. mars 2016 06:30 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Sjá meira
„Var Sharapova með kransæðasjúkdóm?“ Teitur Guðmundsson, læknir, veltir því fyrir sér hvort það sé í lagi að svindla ef enginn fatti það. 9. mars 2016 08:44
Sharapova fékk fimm viðvaranir Tók inn lyf í áratug sem fór á bannlista á áramótin. Sharapova féll á lyfjaprófi nokkrum vikum síðar. 10. mars 2016 08:15
Tennisdrottning hrynur af stalli Tekjuhæsta íþróttakona heims undanfarin ellefu ár féll á lyfjaprófi. Ber við sig kæruleysi en gengst við brotum sínum. Gæti fengið allt að fjögurra ára bann. 9. mars 2016 06:00
„Íþróttamenn munu deyja vegna bannsins“ Maðurinn sem fann upp á lyfinu meldóníum segir að það muni hafa alvarlegar afleiðingar að banna það. 10. mars 2016 09:45
Hvað er meldóníum? "Það er lyf sem er aðallega notað við hjartasjúkdómum og skorti á blóðflæði til hjartans,“ sagði Birgir Sverrisson, starfsmaður lyfjaeftirlits ÍSÍ, í samtali við íþróttadeild í gær um meldóníum, lyfið sem felldi Mariu Sharapovu. 9. mars 2016 06:30