Valsmenn í átta liða úrslitin eftir mikla dramatík í lokin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2016 19:54 Valsmenn unnu dramatískan sigur, Vísir/Vilhelm Valsmenn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Lengjubikars karla eftir 3-2 sigur á Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Tómas Óli Garðarsson skoraði sigurmark Valsmanna í uppbótartíma en jafntefli hefði dugað Garðbæingum. Valsmenn hafa unnið þrjá af fyrstu fimm leikjum sínum í Lengjubikarnum og hafa enn ekki tapað leik. Sigurinn tryggði Hlíðarendaliðinu sæti í átta liða úrslitunum en Stjörnumenn sitja eftir. Ólafur Karl Finsen jafnaði metin í 2-2 í uppbótartíma og sú úrslit hefðu skilað Stjörnuliðinu í átta liða úrslitin. Valsmenn drifu sig strax í sókn og aðeins mínútu síðar skoraði Tómas Óli og tryggði Val sigurinn. Stjarnan komst í 1-0 í leiknum en Valsmenn svöruðu með tveimur keimlíkum mörkum með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleiknum en þeir Nikolaj Andreas Hansen og Kristinn Freyr Sigurðsson fylgdu þá eftir skotum hvors annars. Hörður Árnason kom Stjörnumönnum í 1-0 strax á 7. mínútu leiksins eftir hornspyrnu Hilmars Árna Halldórssonar og skalla Guðjón Baldvinssonar. Valsmenn jöfnuðu metin á 28. mínútu þegar Daninn Nikolaj Andreas Hansen fylgdi á eftir skalla Kristins Freys Sigurðssonar í stöng. Kristinn Freyr náði góðum skalla eftir fyrirgjöf Andra Fannars Stefánssonar frá hægri. Valsmenn voru síðan komnir yfir aðeins tveimur mínútum síðar þegar þeir Nikolaj Andreas Hansen og Kristinn Freyr Sigurðsson skiptu um hlutverk. Kristinn Freyr fylgdi þá eftir skoti Hansen en Sveinn Sigurður Jóhannesson átti reyndar að gera þá betur í marki Stjörnunnar. Bæði lið fengu færi í seinni hálfleiknum en mörkin komu ekki fyrr en í uppbótartíma. Fyrst skoraði Ólafur Karl Finsen á 92. mínútu með skalla af stuttu færi eftir hornspyrnu en mínútu síðar skoraði Tómas Óli Garðarsson laglegt sigurmark. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
Valsmenn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Lengjubikars karla eftir 3-2 sigur á Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Tómas Óli Garðarsson skoraði sigurmark Valsmanna í uppbótartíma en jafntefli hefði dugað Garðbæingum. Valsmenn hafa unnið þrjá af fyrstu fimm leikjum sínum í Lengjubikarnum og hafa enn ekki tapað leik. Sigurinn tryggði Hlíðarendaliðinu sæti í átta liða úrslitunum en Stjörnumenn sitja eftir. Ólafur Karl Finsen jafnaði metin í 2-2 í uppbótartíma og sú úrslit hefðu skilað Stjörnuliðinu í átta liða úrslitin. Valsmenn drifu sig strax í sókn og aðeins mínútu síðar skoraði Tómas Óli og tryggði Val sigurinn. Stjarnan komst í 1-0 í leiknum en Valsmenn svöruðu með tveimur keimlíkum mörkum með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleiknum en þeir Nikolaj Andreas Hansen og Kristinn Freyr Sigurðsson fylgdu þá eftir skotum hvors annars. Hörður Árnason kom Stjörnumönnum í 1-0 strax á 7. mínútu leiksins eftir hornspyrnu Hilmars Árna Halldórssonar og skalla Guðjón Baldvinssonar. Valsmenn jöfnuðu metin á 28. mínútu þegar Daninn Nikolaj Andreas Hansen fylgdi á eftir skalla Kristins Freys Sigurðssonar í stöng. Kristinn Freyr náði góðum skalla eftir fyrirgjöf Andra Fannars Stefánssonar frá hægri. Valsmenn voru síðan komnir yfir aðeins tveimur mínútum síðar þegar þeir Nikolaj Andreas Hansen og Kristinn Freyr Sigurðsson skiptu um hlutverk. Kristinn Freyr fylgdi þá eftir skoti Hansen en Sveinn Sigurður Jóhannesson átti reyndar að gera þá betur í marki Stjörnunnar. Bæði lið fengu færi í seinni hálfleiknum en mörkin komu ekki fyrr en í uppbótartíma. Fyrst skoraði Ólafur Karl Finsen á 92. mínútu með skalla af stuttu færi eftir hornspyrnu en mínútu síðar skoraði Tómas Óli Garðarsson laglegt sigurmark.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira