Nýtt myndskeið úr Game Of Thrones Samúel Karl Ólason skrifar 8. apríl 2016 15:30 Leikarinn Liam Cunningham. Leikarinn Liam Cunningham, sem leikur laukriddarann Davos Seaworth, í Game Of Thrones, var gestur í spjallþætti Conan O'Brien í gær. Conan komst að því að George RR Martin sagði Cunningham leyndarmál af framgangi sögunnar vinsælu.Þú ert kominn þetta langt, kæri lesandi, þú veist um hvað þetta er. Hér fyrir neðan gæti verið svokallaður spoiler fyrir einhverja sem vilja ekkert vita um næstu þáttaröð. Hins vegar vildi leikarinn ekki segja hvert leyndarmálið væri. Bar hann fyrir sig að einhversstaðar í salnum væri leyniskytta frá HBO sem myndi skjóta hann. Þá vildi Cunningham ekki heldur segja til um örlög Jon Snow. Þess í stað var sýnt áður óséð myndskeið úr fyrsta þætti sjöttu seríu. Byrjun atriðsins hefur að vísu brugðið fyrir í stiklu um þættina, en það var alls ekki jafn langt.Sjá einnig: Hver er söguhetja Game of Thrones? Í myndskeiðinu má sjá Seaworth standa yfir líki Jon Snow ásamt úlfinum Ghost og nokkrum meðlimum Night's Watch. Virðast þeir vera að verja líkið frá þeim mönnum sem sviku Snow og myrtu hann. Fremstur þeirra er Alliser Thorne. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Nýtt myndband úr sjöttu seríu Game of Thrones Það er allt á fullu í nýju myndbroti sem gefur innsýn í hvað gerist í næstu þáttaröð. 26. mars 2016 19:46 Kostnaðurinn á bak við hvern þátt af Game of Thrones er ótrúlegur Game of Thrones eru vinsælustu þættir heims og horfa milljónir manna á hvern þátt vikulega þegar hann er frumsýndur. 31. mars 2016 14:03 Fyrsta stiklan úr sjöttu þáttaröð Game of Thrones komin í hús Apríl getur ekki komið nógu snemma. 8. mars 2016 20:36 Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22 Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikarinn Liam Cunningham, sem leikur laukriddarann Davos Seaworth, í Game Of Thrones, var gestur í spjallþætti Conan O'Brien í gær. Conan komst að því að George RR Martin sagði Cunningham leyndarmál af framgangi sögunnar vinsælu.Þú ert kominn þetta langt, kæri lesandi, þú veist um hvað þetta er. Hér fyrir neðan gæti verið svokallaður spoiler fyrir einhverja sem vilja ekkert vita um næstu þáttaröð. Hins vegar vildi leikarinn ekki segja hvert leyndarmálið væri. Bar hann fyrir sig að einhversstaðar í salnum væri leyniskytta frá HBO sem myndi skjóta hann. Þá vildi Cunningham ekki heldur segja til um örlög Jon Snow. Þess í stað var sýnt áður óséð myndskeið úr fyrsta þætti sjöttu seríu. Byrjun atriðsins hefur að vísu brugðið fyrir í stiklu um þættina, en það var alls ekki jafn langt.Sjá einnig: Hver er söguhetja Game of Thrones? Í myndskeiðinu má sjá Seaworth standa yfir líki Jon Snow ásamt úlfinum Ghost og nokkrum meðlimum Night's Watch. Virðast þeir vera að verja líkið frá þeim mönnum sem sviku Snow og myrtu hann. Fremstur þeirra er Alliser Thorne.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Nýtt myndband úr sjöttu seríu Game of Thrones Það er allt á fullu í nýju myndbroti sem gefur innsýn í hvað gerist í næstu þáttaröð. 26. mars 2016 19:46 Kostnaðurinn á bak við hvern þátt af Game of Thrones er ótrúlegur Game of Thrones eru vinsælustu þættir heims og horfa milljónir manna á hvern þátt vikulega þegar hann er frumsýndur. 31. mars 2016 14:03 Fyrsta stiklan úr sjöttu þáttaröð Game of Thrones komin í hús Apríl getur ekki komið nógu snemma. 8. mars 2016 20:36 Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22 Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Nýtt myndband úr sjöttu seríu Game of Thrones Það er allt á fullu í nýju myndbroti sem gefur innsýn í hvað gerist í næstu þáttaröð. 26. mars 2016 19:46
Kostnaðurinn á bak við hvern þátt af Game of Thrones er ótrúlegur Game of Thrones eru vinsælustu þættir heims og horfa milljónir manna á hvern þátt vikulega þegar hann er frumsýndur. 31. mars 2016 14:03
Fyrsta stiklan úr sjöttu þáttaröð Game of Thrones komin í hús Apríl getur ekki komið nógu snemma. 8. mars 2016 20:36
Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22